Morgunblaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 35
Sérstakar heiðurstilnefningar:  Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, reyn- ir að svara fyrir gjörðir fjármálastjóra KSÍ, Pálma Jónsson, í fjölmiðlum, m.a. í Kastljósi. Pálmi heimsótti nektardansstað í Zürich fyr- ir fjórum árum og fékk greiðslukortareikn- ing upp á margar milljónir króna. Skýringin sem var gefin var sú að Pálmi hefði orðið fórnarlamb skipulagðrar glæpastarfsemi.  Villikindum smalað uppi um fjöll og firnindi á Vestfjörðum. Var nauðsynlegt að hrekja greyin fram af klettabrún og drepa þau?  Sigmundur Ernir ölvaður í ræðu- stóli á Alþingi: ,,á einu auujbraði, á einu auujbraði“. 6 „Þú ert nú stödd í henni, þannig að … þetta er auðvitað allt sem máskoðast“. Kristinn Guðlaugsson, forseti bæjarstjórnar á Álftanesi, þegar fréttakona RÚV spurði hann út í gagnrýni þess efnis að bæjarstjórn hefði eytt fullmiklu fé í byggingu sundlaugar og íþróttahúss, miðað við smæð bæjarfélagsins. Reyndar var fréttakonan ekki í sundlauginni heldur á gólfi íþróttahússins. 7Gengin var blysför til Jóhönnu Sigurðardóttur 11. mars sl. að kvöld-lagi. Tilgangur blysfararinnar var að hvetja Jóhönnu til að taka við formennsku í Samfylkingunni. Jóhanna tók á endanum við samfylking- arkyndlinum. 8 120 þúsund Íslendingar eru með Facebook-síðu sem er mögulegtheimsmet miðað við höfðatölu. Kjánalegt heimsmet. 9Baugsmyndbandið. Myndband af veisluhöldum Baugs Group í Móna-kó árið 2007 var í tæpa tvo sólarhringa á YouTube en var svo fjarlægt. Þær skýringar voru gefnar á vefnum að myndbandið væri höfundarréttarvarið og Saga- Film ætti höfundarréttinn. 10Geir Ólafsson syng-ur jólalag á fær- eysku, „Jólamaðurinn kem- ur í kvöld“. Flutti lagið m.a. á hinni oft á tíðum kjána- hrollvekjandi sjónvarps- stöð ÍNN. Kjánahroll má skilgreina í grófum dráttum sem samkennd með þeim sem gerir sig að fífli, and- stæðu þórðargleði, að skammast sín fyrir hönd annarra. 9 10 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 2010 HHH „Fersk og stórkskemmtileg!” - Roger Ebert Ný kómedía frá meistara Ang Lee um partý aldarinnar SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Mamma Gógó kl. 3 - 6 - 8 - 10:35 LEYFÐ Avatar 3D kl. 4:40 - 8 - 10 - 11:15 B.i.10 ára Mamma Gógó kl. 4 - 6 - 8 - 10 Lúxus Avatar 2D kl. 8 - 11:15 B.i.10 ára Alvin og Íkornarnir kl. 3:10 - 4:10 - 5:20 - 6:20 - 8:30 LEYFÐ Sýnd kl. 2 Sýnd kl. 3:50, 6, 7, 9, 10:10 (POWER SÝNING) Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÍSLENSKT TAL 45.000 MANNS Á 10 DÖGUM POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :10 Sýnd kl. 2 og 4 SÝND Í REGNBOGANUM HHH „...hefur sama sjarma til að bera og forverinn“ -S.V., MBL ÍSLENSKT TAL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó -bara lúxus Sími 553 2075 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐUKreditkorti tengdu Aukakrónum! BRESKI poppsöngv- arinn Elton John seg- ist hafa veitt banda- ríska rapparanum aðstoð undanfarið ár við að reyna að losna undan lyfjafíkn. Sagði Elton John að Eminem væri að hafa betur í þessari baráttu. Elton John sagði við breska ríkisútvarpið BBC að hann, sem óvirkur fíkniefnaneyt- andi, væri fús til að að- stoða þá sem vildu venja sig af lyfjum en lyfin gerðu fólk svo sjálfsöruggt og hroka- fullt að það hafnaði oft aðstoð. Eminem hefur ekki farið í launkofa með lyfjavanda sinn. Elton John aðstoðar Eminem í meðferð Vinir Elton og Eminem.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.