Morgunblaðið - 13.01.2010, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 2010
Selma Björnsdóttir - Rúnar Freyr Gíslason
Magnús Jónsson - Laddi – Egill Ólafsson
TVEIR VINIR TAKA AÐ SÉR 7 ÁRA
TVÍBURA MEÐ ÁKAFLEGA FYNDNUM
AFLEIÐINGUM
JOHN TRAVOLTA OG ROBIN
WILLIAMS FARA Á KOSTUM Í
ÞESSARI SPRENGHLÆGILEGU MYND
SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁBÆR SPENNUMYND Í
ANDA SCREAM OG I KNOW
WHAT YOU DID LAST SUMMER
ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA
YFIR LEYNDARMÁLI DAUÐANS!
SÝND Í ÁLFABAKKAOG AKUREYRI
BYGGT Á HINNI GRÍÐARLEGU VINSÆLU BÓKASERÍU STEPHENIE MEYER
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI, 2 VIKUR Í RÖÐ!
SÝND Í ÁLFABAKKA
EINHVER FLOTTUSTU BARDAGAATRIÐI
SEM SÉST HAFA Í LAAANGAN TÍMA!
„AFÞREYING MEÐ HRÖÐUM HASAR, SJÓNRÆNUM
NAUTNUM... SEM HALDA ATHYGLI ÁHORFANDANS.“
*** H.S.-MBL
HÖRKU HASARMYND
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
OldDogs
nánari upplýsingar ásamt sýnishornum úr stykkjunum má finna á www.
operubio.is og á www.metoperafamily.org
ATH. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA VERÐA EFTIRTALDAR
ENDURSÝNINGAR Á RÓSARIDDARANUM
miðvikudaginn 13. jan. kl. 17:30
laugardaginn 23. jan kl. 17:00
miðvikudaginn 27. jan. kl. 17:30
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
BJARNFREÐARSON kl. 8 -10:20 L
AVATAR kl. 7:20 - 10:20 10
BJARNFREÐARSON kl. 8 L
SORORITY ROW kl. 8 16
BJARNFREÐARSON kl. 8 - 10:20 L
NINJA ASSASSIN kl. 8 - 10:10 16
UPPSELT
ÖRFÁ SÆTI LAUS
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
Stórkostleg teiknimynd þar
sem Laddi fer á kostum í
hlutverki ljósflugunnar Ray
Frá höfundum
Aladdin og Litlu
hafmeyjunnar kemur
nýjasta meistaraverk
Disney
Sverrir Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Magnús Geir
Pálsson,
sölumaður
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Reykjavík
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s
BÚLAND - ENDARAÐHÚS
Fallegt og vel hannað endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið skipt-
ist þannig: 1. hæð: Stofa, borðstofa, húsbóndaherbergi, eldhús, snyrting, hol og forstofa.
Jarðhæð: Hol, tvö barnaherbergi sem geta verið þrjú, hjónaherbergi m/baðherbergi, baðher-
bergi, svefngangur, sjónvarpshol, þvottahús og stór geymsla. V. 65,0 m. 5253
KRÓKAMÝRI - PARHÚS
Um er að ræða 183,6 fm parhús á tveimur hæðum með mikilli lofthæð. Húsið virðist í góðu
standi og er falleg timburverönd fyrir aftan húsið og steypt bílaplan fyrir framan. Lóðin er fal-
leg og gróin. Húsið er til afhendingar strax. Lyklar á skrifstofu. V. 47.9 m. 5309
BLESUGRÓF - EINBÝLISHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ
Tveggja hæða 246,9 fm einbýlishús ásamt 28,6 fm bílskúr, samtals 275,5 fm Sérinngangur
er inn í kjallarann og er þar 2ja herbergja íbúð. Húsið þarfnast standsetningar að innan en
ytra byrði virðist vera í góðu ástandi. Húsið hefur verið nýtt sem sambýli til fjölda ára og
er innréttað með það í huga. V. 37,0 m. 5304
MALTAKUR 3 - AÐEINS 1 ÍBÚÐ EFTIR
ÁSAKÓR 13-15 - RÚMGÓÐAR ÍBÚÐIR - GOTT VERÐ
Ásakór 13-15 - rúmgóðar
íbúðir - gott verð (BORÐI -
NÝTT Í SÖLU)(BORÐI OPIÐ
HÚS)Fallegar og mjög vel
hannaðar 3ja - 5 herbergja út-
sýnisíbúðir í lyftuhúsi. Íbúðirnar
sem eru til afhendingar strax
eru fullbúnar án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir sumum íbúðum. Húsið er sex hæða
lyftuhús. Í húsinu eru 32 íbúðir í tveimur stigahúsum.
Hafið samband við sölumenn Eignamiðlunar og bókið skoðun á þessum fallegu íbúð-
um.
OPIÐ HÚS Í DAG, MÁNUDAG, FRÁ KL 16.00 TIL 18.00
Verð: 3ja herbergja ca 103 fm eru frá 21,9 - 23,4 m.
Verð: 4ra herbergja ca 140 fm eru frá 26,4 - 28,5 m.
Verð: 5 herbergja ca 157 fm eru frá 25,9 - 30,9 m. 5262
Fullbúin íbúðin er 123,3 fm og er 3ja herbergja á 1. hæð við Maltakur 3. Íbúðin af-
hendist fullbúin með fallegu eikarparketi á gólfum. Húsið er aðeins tveggja hæða. Í
húsinu eru 14 íbúðir í tveimur stigahúsum og er húsið klætt viðhaldslítilli klæðningu.
V. 27,5 m. 5295
Nóatún - gott skipulag -gott verð.
Mjög góð og vel skipulögð mikið uppgerð 4ra
herbergja 82,2 fm íbúð á 1. hæð. Íbúðin skipt-
ist í hol, eldhús, baðherbergi, tvær stofur og
tvö svefnherbergi. V. 18,5 m. 7320
Framnesvegur Falleg, mjög björt og vel
skipulögð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu
húsi við Framnesveg í vesturbæ Reykjavíkur.
Parket, vandaðar innréttingar. Yfirbyggðar
svalir. Fallegt hús á mjög góðum stað. V. 18,9
m. 5306
Hringbraut - mikið endurnýjuð Mik-
ið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í
húsi sem nýlega hefur verið endursteinað að
utan og settar svalir á íbúðina. Íbúðin er laus
strax. V. 13,5 m. 5310
Tryggvagata 2ja herbergja íbúð á 2.hæð
merkt 0201 í góðu lyftuhúsi við Tryggvagötu
4-6. Íbúðin er laus strax. Svalir eru til suðurs.
Góð sameign. V. 10,9 m. 5311
Ferjubakki - Góð kaup 72,3 fm 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð með suðurpalli.
Íbúðin þarfnast standsetningar en húsið sjálft
og sameign virðast nokkuð góð. Íbúðin skipt-
ist í hol, svefnherbergi, baðherbergi, stofu og
eldhús. Geymsla er í kjallara. V. 11,5 m. 5250
Álfheimar- góð lofthæð Góð ca 60 fm
2ja herbergja íbúð á jarðhæð með mikilli loft-
hæð og útgengi út í afgirtan stóran garð með
leiktækjum. Um er að ræða mjög skemmti-
lega íbúð sem er útbúin seinna en aðrar hæð-
ir í húsinu. Stutt er í alla helstu þjónustu en
húsið stendur við Glæsibæ. V. 15,5 m. 5305
Fannarfell - álklætt hús - 2ja herb.
Góð vel skipulögð 67,3 fm 2ja herbergja íbúð
á 2.hæð (einn stigi upp) í álklæddu fjölbýli. Yf-
irbyggðar svalir. Góðar innréttingar og skápar.
Góð sameign. Linoleum dúkur á gólfum. Ör-
stutt í skóla og leikskóla. Laus strax, lyklar á
skrifstofu. V. 12,5 m. 5249
Ásvallagata - Falleg íbúð, gott
verð. Mjög góð og vel skipulögð 2ja her-
bergja íbúð í kjallara ásamt sér geymslu og
sameiginlegu rými með þurkara á sömu hæð.
Einstaklega fallegur bakgarður. V. 14,9 m.
4061
Bræðraborgarstígur - við mið-
borgina. Til leigu vönduð 4ra herbergja á 4.
hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist meðal annars í
borðstofu, stofu og tvö herbergi. Tvennar
svalir og vandaðar innréttingar. Laus nú þeg-
ar. Upplýsingar gefur Hilmar Þór Hafsteinsson
löggiltur leigumiðlari í síma 824-9098.
ÍBÚÐ ÓSKAST VIÐ SLÉTTUVEG
AÐE
INS
1 ÍB
ÚÐ
EFTI
R
Traustur kaupandi óskar eftir 120-130 fm íbúð við Sléttuveg.
Góðar greiðslur í boði.
TIL LEIGU
OPIÐ HÚS