Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1978, Blaðsíða 18

Ísfirðingur - 15.12.1978, Blaðsíða 18
I'SFIRÐINGUR 18 Ljónið s.f. hefur opnað vörumarkað Þann 1. desember s.l. opn- aði Ljónið s.f. vörumarkað í nýlega byggðu stórhýsi á Skeiðinu í SkutulsFirði. Hús- ið sem verið hefur í bygg- ingu síðan um mánaðamótin maí-júní s.l. er að grunnfleti um 1000 fermetrar, en er að hluta til á tveimur hæðum og er gert ráð fyrir skrifstofu- húsnæði á efri hæð. Bygg- ingameistari hússins er Ás- geir Karlsson, múrarameist- ari, Guðmundur Helgason, Straumur h.f. annaðist raf- lagnir og Rörverk h.f. pípu- lagnir. Húsið er byggt úr steinsteypu. Með tilkomu þessa rúm- góða og vistlega husnæðis er gert ráð fyrir mjög aukinni fjölbreytni í vöruúrvali. Markaðurinn verður opinn frá klukkan 9-18 alla virka daga og á föstudagskvöldum verður opið til klukkan 22. Eigendur Ljónsins s.f. eru þeir Heiðar Sigurðsson, Guð- mundur Sigurðsson, Kristján Sigurðsson og Sigurður Sv. Guðmundsson. Verslunar- stjóri á Skeiðinu er Heiðar Sigurðsson. GLEDILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkura viðskiptin á líðandi ári. Verslunin Ósk ísafiröi GEEÐIEEG JÓL! FARSÆLT NVTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Vinnuver ísafiröi GLEDILEG JÓL! FARSÆLT RIVTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Baldvin Kiistjánsson, rafvjn., Patreksf. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NVTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Neisti hf. ísafiröi SALEH Salemsöfnuðurinn á Isa- firði óskaröllum ísfirð- ingum og Vestfirðingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Hátíðasamkomur verða eins og hér segir: Jóladag kl. 20:30. Sameiginleg hátíðasam- koma á Hjálpræðis- hernum. 2. jóladag kl. 16:30. Hátíðasamkoma. Laugardag 30. des. kl. 16:00. Hátíð sunnudagaskólans. Gamlársdagur kl. 16:30. Bænasamkoma. Nýársdag kl. 16:30. Hátíðasamkoma. Allir eru velkomnir á þessar samkomur. SALEMSÖFNUDURINN Óskum starfsfólki voru á sjó og landi og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsaeldar á nýja árinu með þakklæti fyrir líðandi ár. Hrönn hf. ísafirði GLEÐILEG JÓL! TARSÆLT NVET ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. G. E. Sæmundsson hf. R0WENTA Rowenta heimilistæki fást hjá: Patreksfjörður: Baldvin Kristjánsson, verslun. Flateyri: Greipur Guðbjartsson, verslun. Isafirði: Straumur hf., raftækjaverslun. Bolungavík: Jón Fr. Einarsson, verslun Frá Rowenta fást: Kaffivélar, hraðgrill, vöfflujárn, hár- þurrkur, brauðristar, straujárn, brauð- hnífar, eggjasjóðarar, gi*illofnar, djúp- steikju-pottar, gufuburstar og vekjara- klukkur. ROWENTA ÁVALLT í FARARBRODDI GLEDIEEG JÓL! FARSÆLT NVTT ÁR! Þokkum viðskiptin á líðandi ári. Rafborg hf. — Patreksfirði KAUPFÉLAG TÁLKNAFJABÐAR SVEINSEYRI J|k Við sendum viðskiptavinum okkar og starfsfólki bestu óskir um gleðileg jól og ánægjuríkt nýtt ár.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.