Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 17
- 159 -
sitja í stólum þingmanna. "
"Kannski orðið meira innblásnir en
ella? "
"Já, ætli Jpað ekki. "
"Tókuð þer þátt 1 öðrum felagsstörf-
um? »
"Ja, 1 Fjölni, felagi gagnfræðanema,
var eg um skeið formaður, en lýst var
á mig vantrausti þrjá fundi 1 röð og
felldur, " sagði Geir og brosti.
"Var aðskilnaður kynjanna í* kennslu-
stundum kominn til framkvæmda 1 yðar
skólatáð ? "
"Hann var einmitt tekinn upp einn
veturinn, og mætti mikilli andstöðu,
a, m. k. að hálfu piltanna. "
"Hvernig var mætt á málfundi og
aðrar samkomur skólans? "
"Hun var heldur dræm. Annars er
hór mynd af einum fundinum, sem ætluð
var til að syna mönnum hve vel var
mætt á fundi, " segir Geir og rettir okk-
ur blaðið. "En Jaessi fundur var nu
haldinn í frimmutum, eiginlega fyrir
ljósmyndarann og kannski ekki sem bezt
heimildarmynd. "
"Jæja, við erum kannski bunir að tefja
yður nógu lengi, en ein spurning að lok-
um. Mikið er rætt um prósenttölu
studenta, hve margir eigi að ljúka stúd-
entsprófi. Hvert er yðar álit? "
"Ég álít að þeir^ eigi að utskrifast,
sem vilja verða studentar og uppfylla
þær kröfur, sem til þeirra eru gerðar,
ekki að letta prófin til að fleiri komist
i gegn og auka þar með fjölda útskrif-
aðra stúdenta. Aftur á móti álíit ég að
gefa eigi fólki kost a að ljúka vissum
áfanga, í menntaskóla eða háskóla þó að
þeir ljúki ekki stúdents- eða háskóla-
prófi. "
"Já, við þökkum yður kærlega fyrir
þetta spjall. "
"Það var ekkert og ég sendi blaðinu
mínar beztu afmælisóskir. "
"Þakka yður fyrir.
S. I.
ISLENZK vetrarveðrátta einkennist nú
mest af stjörnubjörtum kvöldum og brag-
andi norðurljósum. Það var einmitt á
einu sláku kvöldi í marzmánuði, að ég
lagði leið mína að Tjarnarbraut 11,
Hafnarfirði, til þess að rabba örlítið við
Kristján Bersa ólafsson, Þ. Kristjáns-
sonar, fyrrverandi ritstjóra Skólablaðs-
ins og núverandi ritstjóra Sunnudagsblaðs
Alþýðublaðsins.
Þegar ég hafði komið mér þægilega
fyrir i hægindastól, hóf ég að spyrja :
"Jæja, hvernijg stóð á þvi, Bersi, að
þú varðst ritstjori? "
"Það veit ég ekki. "
"Bauðstu þig fram? "
"Já, já, og ég var kosinn. Ég held
að ekki hafi þótt á skárra völ. Annars
voru Jpessar kosningar ekkert hjá því*,
sem aður var. Það hafði jaðrað við að
vera pólití’skt, ógurleg harka og hiti.
Pólitik hafði legið í landi í blaðinu okk-
ar og alveg fram að því”, er ólafur
Pálmason tók við ritstjórn. Ritnefnd
var afskaplega rauð og allt moraði \
pólitáskum greinum. En það var okkar
stefna, að halda blaðinu hlutlausu. "
"Var ekki erfitt að fá efni \ blaðið? "
"Ju, mjög erfitt. Það barst aldrei
nógu mikið og við urðum alltaf að fylla
í eyðurnar með eigin skáldskap rit-
nefndarmennirnir. Skólablaðið hafði
kassa á ganginum, til að safna í efni, en
í þann kassa kom litið annað en fimm-
eyringar og tölur auk einstakra ónothæfs
brandara. Efni sem barst okkur óbeðið
var yfirleitt lelegt, enda fylgist það oft
að, að þeir, sem eru fúsastir að skrifa,
eru einmitt þeir, sem sfzt geta það. "
"Var ritnefnd vel skipuð? "
"já, hún var það. Valdir menn, t. d.
alveg sérlega góðir teiknarar, sem var
mikils virði. Einnig voru með mér
menn, sem höfðu gefið út blöð áður, þeg-
ar þeir voru i 3. bekk. Ég tel að 3. -
bekkingar eigi að gefa út blöð. Þeir
eiga að vera geysilega kjaftforir og
skamma hina. "
"Voru einhver merkileg skáld með
þér i skóla? "
"Ja, það var mikið ort og mikið um
skáldskap, og það skáld, sem þótti einna
merkilegast var Símon Sveinsson salma-
skáld. Hann orti eingöngu sálma. Símon
fæddist í 5. bekk. Hann varð til \ leik-
fimi þegar við Jon Ragnarsson sátum í
kaffi niðri á Gildaskála. Það átti að
vera stærðfræðipróf \ næsta tíma og við
útbjuggum próf fyrir Símon og skiluðum
þvá til Sigurkarls. Sáðan fór Simon að
yrkja og Símon fór að gera þetta og hitt.
Hann orti m. a. mikið \ Skólablaðið. "
"Hvað voru gefin út mörg blöð í