Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 43
185 -
ÉG sit við gluggann og horfi á svert-
ingjana mína, þar sem þeir bogra við
vinnu sína 1 garðinum. Ég sagði mína,
þvi að þeir eru mínir frá hvirfli til ilja.
Ég get látið drepa þá ef mer sýnist, eg
á þa, þeir eru þrælarnir mínir.
Það er hart að eiga svona marga
menn, bera ábyrgð á þeim fyrir Guði og
mönnum, að þeim líði vel, hafi nóg að
borða og sjá um, að þeir seu hamingju-
samir.
Það er líka hart að mega ekki gefa
þeim frelsi, fræða þa, tala við þa eins
og menn.
En það er verst, að þeir lita á mig
eins og böðul eða dreka, hræðast mig,
hlýða mer, en bölva mer a bak.
Ég gerði tilraun til að breyta þessu.
Einn þrællinn minn var við vinnu x
garðinum. Hann kraup i einu beðinu og
reytti illgresi.
"Goðan daginn, það er heitt finnst þer
ekki. "
Hann virtist ekki taka eftir mer.
"Þar sem eg átti heima var alltaf
kalt. Þar snjóar á veturna. "
Hann leit a mig, síðan í kringum sig,
svo aftur á mig.
"Þu veizt hvað snjor er? "
Hann hélt áfram að vinna.
"Snjor er hvít korn, sem. . . " Ég tok
á allri kunnáttu minni í* tungumálinu og
reyndi að koma svertingjanum til að
skilja mig.
Þá birtist umsjónarmaðurinn.
"Hvað vill herra minn 1 þessa garð-
holu. »
Mer flaug 1 hug ormur.
"Ég var að tala við svertingjann, er
hann mállaus. "
Umsjónarmaðurinn sneri sár að svert-
ingjanum, hvessti á hann augun-----hvá-
líkt hatur.
"Þu átt að svara herra mínum, þegar
hann spyr þig. "
Svertinginn glotti.
Hnuar umsjónarmannsins hvítnuðu og
hann hvæsti: "Þu verður barinn 1 kvöld. "
Mer brá.
"Þer ætlið þó ekki að berja hann fyrir
að svara mer ekki. "
"Jú, hví* ekki. "
"En það var eg sem yrti á hann að ó-
þörfu, hann vildi ekki hætta vinnunni. "
"Þetta er þrjózka, láttu mig þekkja
þa, svertingjar eru þrjózkari en asnar.
Svipan er það eina sem dugar. Svipan
eða uppreisn og uppreisn er dauði. "
"Ég vil þetta ekki, eg banna þetta.
Þú færð ekki að berja hann. "
Hann ætlaði að þræta, en hætti við
það, sneri sór við og skundaði þrjózku-
lega á braut.
"Hvíta svín. "
Ég leit á svertingjann-----. Hann
hólt áfram að reyta illgresi.
Himinninn var blár.
Konan min kom út á svalirnar og bað
mig að koma og finna sig. Líklega hef
eg virt hana fyrir mór með stolti, þeg-
ar ég gekk upp eftir. Þá var óg hreyk-
inn af að vera maðurinn hennar, að eiga
1 vændum að verða pabbi. Þa fann óg
ekki, að hún var eins og hinar. Þá var
óg hrifinn af líkama hennar, augum
hennar, þessum augum, sem sögðu mór
heil ævintýri.
En tíminn tók á rás. MÓr finnst
þetta hafa skeð fyrir örstuttri stundu.
HÚn kom ser beint að efninu.
"Umsjónarmaðurinn var herna hja
mer. "
Ég leit á hana.
"Hann sagði mer frá þessu í garðin-
um------óg er ekki að ásaka þig, þetta
kom líka fyrir mig, en svona á ekki að
fara að svertingjum. Það er eins og að
rótta skrattanum litla fingurinn. Ef þeir
komast einhverntíma upp á lagið að fá
Frh. á bls. 190.