Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 42

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 42
- 184 - DULSPEKI SOCIALISMANS Það, sem hefur engan stuðul er ekki til. - Við menn við byggjum líkamlega tilveru okkar á efnisbundnum stuðli : Jörðinni. Og við menn við byggjum andlega tilveru okkar á efnisbundnum stuðli : Höfðinu. Og þannig var það i gær, og þannig er það 1 dag og þannig mun það vera á morgun. Og flestir okkar manna eigum fátt vegna hins efnisbundna stuðuls : Hinir ríku. En það, sem hefur engan stuðul er ekki til. - MYRKRATAL Hver ert þu , sem ásækir hugsun mína en leyfir mer ekki að hugsa til þín? Og hver ert þu, sem ásækir líkama minn en leyfir mer ekki að snerta þig ? Ég ákalla þig þá dýr sem ásækir án þess að þekkjast. Ég þekki hatrið, sem ásækir mig því græt eg. Ég þekki löngunina til að kága því" fyrirlít eg. Ég þekki geðveikina, sem ásækir mig því* dey eg. Og svo ert það þá sem ásækir mig en eg þekki ekki. Ásæktu mig en sýndu þig ekki þá lifi eg kannske ! Vilmundur Gylfason

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.