Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 18

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 18
- 160 - þinni tíö? 11 "Þau voru 6, að mig minnir. Annars slaknaÖi á þessu undir lokin og seinasta blaðið kom ekki út fyrr en um sumarið eða undir haust, og fékk ég svívirðileg- ar skammir fyrir. Þetta voru of mörg blöð bæði vegna tímans, sem það ték frá okkur 1 ritnefnd, og eins peningalega séð. Það lá við, að við settum blaðið á hausinn. " "Hvað kostaði blaðið? " "Ég man það nu ekki vel. Mig minn- ir 65 eða 70 kr„ " "Þu gafst ut síðasta afmælisblað, var ekki svo? " "Jú, okkur fannst, að við þyrftum að minnast þess á einhvern hatt, að blaðið varð 30 ára og var jélablaðið eins konar afmælisblað. Við tokum saman ár göml- um blöðum og viðtöl, auk þess var venju- legt efni x blaðinu. " "Segðu mér, for ritnefnd út að skemmta sér þegar þú varst ritstjóri? " "Það er bezt að tala sem minnst um það. JÚ, við férum á skemmtistað, en ég held að það sé hlutur, sem ekki á að gera. Við férum í Naustið og skemmtum okkur vel, en til þess^ þurftu náttúrlega ýmsir hlutir að vera í lagi, sem ég veit ekki hvort voru í lajji þá, svo að þetta er dálítið feimnismal. Annars á ritnefnd það inni, þo að ánægj- an sé í sjálfu sér laun. " "Gerðist ekki eitthvað merkilegt í skélalífinu á þessum árum? " "Jú, það má segja, að |jessi ár hafi verið eins konar millibilsastand. Lögum Framtíðarinnar var breytt, áður hafði verið kosið með geysilegri hörku, allt snerist við og lætin voru mikil alltaf einu sinni á ári. Þá voru bornir fram listar eftir landsmálaflokkum og allt log- aði x pélitílk. Annars vegar voru áhalds- menn, hins vegar sameinaðir vinstri- menn og voru mikil hrossakaup og bræð- ingur til að búa til listana. Svo fór á- hugi manna að minnka, flestum fannst, að þetta væri félaginu verst. Sáðan var gert samkomulag um sameiginleg fram- boð, sem náttúrlega voru ein hrossa- kaupin enn. " "Hvað finnst þér minnisstæðast frá þessum árum? " "Það veit ég ekki, það var alltaf eitt- hvað nytt, e. t. v. fannst mér skemmti- legast að vinna við afmælisblaðið, þó að EDITOR DICIT, frh. af bls. 146. Ég er þess fullviss, að félagastarfsemi væri óhugsandi og ekki framkvæmanleg hér í Menntaskélanum, ef einungis sam- vizkusamir og iðnir nemendur stunduðu nám undir grjétfargi kennarastofunnar. Það verður merkur áfangi i sögu ís- lenzkra menntaskola, þegar nemendur geta sinnt áhugamálum sínum, án þess að vanrækja heimavinnu og gefa frat x samvizku og iðni. Og þegar ég lít til baka, að vetrinum liðnum, vildi ég éska, að þessum áfanga hefði verið náð nú x ár. Þá væri gula bokin örlitið skemmti- legra plagg, og vorið lengur að liða. Að lokum vildi ég færa þeim Mennt- skælingum, sem hafa lagt vinnu í blaðið ásamt ritnefnd, kærar þakkir fyrir sam- starfið. Og ef einhver skyldi vera óa- nægður með árangurinn ( u. þ. b. 90 % lesenda ), læt ég Stephan G. Stephansson svara fyrir mína hönd og annarra vanda- manna : List er það líka og vinna litið að tæta upp í minna, alltaf x þynnra þynna þynnkuna allra hinna. 8. apríl,1965. jón Örn Marinósson það tæki heilu dagana að sjéða það sam- an. Svo voru ýmis deilumál og þvarg, sem okkur fannst gaman að þá. Símon Sveinsson, já, ég neita þvá ekki að hafa átt þátt 1 honum. JÚ, það var margt sem kom fyrir, ég er bara ekki nógu gamall til að segja frá þvá, ég er ekki kominn á raupsaldurinn ennþá. " "Jæja, ég þakka þér fyrir ágætar upplýsingar, Bersi. " "já, það var ekki nema sjálfsagt. " G. T.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.