Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 26

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 26
- 168 - Pall hafði hallað sér aftur á bak og starði 1 ljóðrænni ró a ísmola sem dó- mallaði værðarlega 1 kampavínsglasinu hans. Þa heyrðist ogurlegur dynkur neðan ur forstofunni. Eitthvað þungt hafði dott- ið. Þessu fylgdu klingjandi brothljoð og brestir sem allt ætluðu að jfirgnæfa. Er þá nokkru til jafnað, þvi grammofon- inum var lítil hlífð sýnd. Alla setti 1 stanz. SÚ sem næstur var stöðvaði grammófóninn og það varð ónotaleg þögn. "Eitthvað hefur dottið, " sagði Svavar Læks loks. Þegar fólk rankaði við ser streymdu allir út 1 halarófu og flykktust niður stigann. Hver vissi nema þjófar væru komnir 1 húsið. Stiginn titraði undan fótataki margra röskra aveina. Á eftir komu stúlkurnar, halelújandi sig og guðhissa. Það var Marconi. Stóra myndin af Marconi, föður loftskeytanna. HÚn hafði þú dottið. Glerbrotin höfðu þeytzt 1 allar úttir og innan um þau lúgu flúsar úr rammanum úsamt gipsmolum úr hornun- um. Þetta var annað en skemmtileg að- koma. Gestirnir röðuðu sór kring um eyðilegginguna, aldeilis forviða. Marconi horfði a þau. Enginn sa hvað honum þótti. Af silfurskildi sem festur var ú rammann mútti lesa að myndin var gjöf frú miðstöðinni \ Parús. "En hvernig gat hún dottið, " spurði stúlka. Því* var ekki gott að svara. Sennilega hafði þrúðurinn verið orðinn lólegur. Það gat varla verið um margt annað að ræða. "Ég vissi að eitthvað hafði dottið, " sagði Svavar Læks. Það var næstum tígulleg sjón að sjú svo stóra mynd af öðru eins mikilmenni í slíku úsigkomu- lagi. Kötturinn var kominn niður og horfði ú og virtist ekki síður hissa en aðrir. Enginn vissi vel hvað hægt var að segja undir slikum kringumstæðum. Hinn nýtrúlofaði hafði sýnt þú fram- kvæmdasemi að leita uppi fötu og sóp 1 eldhúsinu. En þar sem allir voru svo alvarlegir ú svip úræddi hann ekki að hafast að heldur stóð þögull með sópinn í annarri hendi en fötuna x hinni. Faðir loftskeytanna horfði a þau með sömu ró, enda löngu hafinn yfir hvers kyns tíman- leg skakkaföll. Og svo stóðu þau lengi. Skyndilega og alveg upp úr þurru byrjaði Sólveig að hlæja. Margir litu forviða upp og undruðust hve lítt heima- sætan tók slíkt óhapp sér nærri. "Guð, en mér finnst bara svo fyndið að sjú alla standa svona kring um brotna mynd," sagði hún og hélt annarri hendi fyrir munn sér. í fyrstu voru ekki allir með ú nótunum, en svo fóru sumir að brosa. Satt að segja var það talsvert fyndið að þau skyldu standa svona kring um brotna mynd, eins og ". . . . eins og við jarðar- för, " sagði Björn og allir fóru að hlæja. Ekki nema það. Eins og við jarðarför. Hafði nokkur maður heyrt spaugilegra? Fjöldi fólks stendur kring um brotna mynd eins og við jarðarför. Nokkra stund stóðu þau 1 sömu sporum og hlógu. Svo fóru þau ú ný að tinast upp stigann. SÓlveig varð eftir niðri úsamt nokkrum herranna, sem ætluðu að vera svo vina- legir að sópa upp. Byrjað var að dansa ú ny. Pall og fleira fólk settist 1 stóra leðurlegubekk- inn og nú hofust samræður um það hvort það væri heldur tilviljun eða orsök hæg- fara þróunar að Marconi datt af vegg. "Þrúðurinn, sem myndin hekk 1, bar eyðinguna i sjúlfum sér, " sagði Púll. "Hann gekk úr sér smútt og smútt, og nú í kvöld lét hann undan. Eðlileg af- leiðing hægfara þróunar, því* tilviljanir eru ekki til. " Skúl Marconi var drukkin og einhver minnti ú að einmitt hans vegna ætti mannkynið ekki aðeins kost a að senda loftskeyti hvert ú land sem væri, heldur hefði hann líka fundið upp út- varp. NÚ tóku þau eftir einhverri hreyfingu við píanóið. I* halfrökkri stofunnar minnti veran sem þar stóð og hallaðist sitt ú hvað ú frúsagnir af verbúðardraugum. Þetta var Ketill. Hann hafði setið 1 sama stólnum allt kvöldið, aðeins staðið upp öðru hverju, til að fú sér i glas. "Bara að hann gubbi ekki ú teppið,"sagði ein stúlkan. Púll stóð upp og gekk til Ketils. "Blessaður góði, Ketill. Blessaður góði. Ertu lasinn? " spurði hann. Hann leiddi hann að legubekknum og setti hann niður ú meðal þeirra. "Ég bið afsökunar, " sajjði Ketill og allir hlógu. Sumir vildu fa hann til að segja eitthvað, sem hægt væri að gauka að honum siðar, svo hann fyriryrði sig. Margir viðstaddra vissu nefnilega ekkert skemmtilegra en þau gullkorn sem hrjota

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.