Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1968, Page 10

Skólablaðið - 01.04.1968, Page 10
■€Á/*v*n-> Ert þú einn af þeim? Ég leitaði þín lengi 1 ringulreið heimsins. Ég lét augun reika yfir muginn. Örvita gekk ég milli fólksins, ég spurðist fyrir, ég hrópaði, ég öskraði gegnum velardyninn, en sírena sjukrabílsins yfirgnæfði rödd mina. Á götunni - milli húsanna - yfir i garðinum - ég traðkaði a blómunum, sparkaði i steinana, öslaði yfir pollana-i , öslaði yfir pollana i leit að þér - ert þú einn af þeim ? Á þjóðveginum - enginn - inni i öræfum - og svo varð myrkur. Ég hropaði gegnum nottina, en klettarnir svöruðu sömu orðum. Og fyrsti geisli morgunsins hló, hann hlo að mer, að þessari leit minni, og allir hlógu jafnvel dordingullinn hló úti i horni.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.