Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 10
■€Á/*v*n-> Ert þú einn af þeim? Ég leitaði þín lengi 1 ringulreið heimsins. Ég lét augun reika yfir muginn. Örvita gekk ég milli fólksins, ég spurðist fyrir, ég hrópaði, ég öskraði gegnum velardyninn, en sírena sjukrabílsins yfirgnæfði rödd mina. Á götunni - milli húsanna - yfir i garðinum - ég traðkaði a blómunum, sparkaði i steinana, öslaði yfir pollana-i , öslaði yfir pollana i leit að þér - ert þú einn af þeim ? Á þjóðveginum - enginn - inni i öræfum - og svo varð myrkur. Ég hropaði gegnum nottina, en klettarnir svöruðu sömu orðum. Og fyrsti geisli morgunsins hló, hann hlo að mer, að þessari leit minni, og allir hlógu jafnvel dordingullinn hló úti i horni.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.