Skólablaðið - 01.04.1968, Side 18
INNI 1 myrkum helli standa tvær
ófreskjur og horfa hvor á aðra. Þær
eru alveg eins. Ég er báöar þessar é-
freskjur, og eg horfi a hvora um sig
með augum hinnar. 1" kringum migheyr-
ast öskur.
Mer er sagt að ég sé geðveikur.
Það getur svo sem vel verið, en að
minnsta kosti íþyngir geðveikin mérekki
mjög mikið. Ég sé stundum hluti, sem
mér er sagt að séu ekki raunverulegir,
en þeir eru yfirleitt fallegri en veru-
leikinn. Það raunverulejga sé ég líka
öðruvisi en aðrir. Ég a svo erfitt með
að gera upp á milli raunveruleika og
ímyndar. Það læt ég mig raunar litlu
skipta. Mér líður vel hérna á hælinu.
Áður en ég var sendur hingað, éttað-
ist ég það. Ég hélt að ég yrði lokaður
inni í gluggalausum klefa. En ég fæ oft
að fara ut. Og hérna í" klefanum mínum
fæ ég að hafa ritvél. Við hana sit ég
stundum og skrifa niður hugsanir mínar
og sýnir. Mér líður oftast betur á eftir.
Stafirnir á vélinni hlaupa til og frá
með ognarhraða. Inni í" herberginu er
aðeins eitt ljos, o^ það myndast skuggar
af bókastöflunum a skrifborðinu. 1" þess-
um skuggum byr folk, og einnig það á
sínar hugsanir og tilfinningar. Og svnir.
Það er mitt félk.
Við gengum eftir veginum og öskuð-
um í" gegnum pollana. I” fjarska heyrðurn
við sturtað niður
en
hvað verðar mig um þjoðlega bygg-
ingarlist, og það verður enginn maður a
að svívirða landbunaðinn. Þeir sitja vásl
á þaki turnsins.
já. vel á minnst, ég hef aldrei skilið
af hverju þeir byggðu svona haan turn.
Þeir sögðu hann vera tákn. Ég held að
hann gæti aðeins verið tákn ljétleikans.
Þetta er það ljétasta mannvirki, sem ég
hef augum litið. En hann var þé skárri
á meðan stillansarnir voru enn. Það gat
þá verið gaman að ganga fram hja í
snjékomu og roki og heyra hvininn ur
turninum. Svo rifu smiðirnir utan af hon-
um.
Og það var þetta með mennina tvo,
þeir gleymdust ví"st uppi á þaki.
Þakið er bratt sitt hvoru megin við
mæninn á því miðju. Það er klætt é-
máluðu blikki. Á því" er einn gluggi og
steinsteyptur strompur. Upp að honum
hallar annar maðurinn sér, en hinn sit-
ur a mæninum.
Þeir sitja þarna og virðast ekki gefa
umheiminum neinn gaum, né heldur hafa
hugmynd um hvar þeir eru staddir.
Þannig missir annar maðurinn spil og