Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1968, Page 35

Skólablaðið - 01.04.1968, Page 35
165 ur hitt, að skolinn missi ekki sjónar á því" forustuhlutverki, sem hann hefur í menntalifi þjoðarinnar, og að nemendur standi vörð um skolann og skilji þýð- ingu hans og gildi. Su jakvæða þroun hefur att ser stað 1 vetur, að nemendur virðast vera farn- ir að hugsa meira um namstilhögun en oft áður. Aðfinnslur eiga ávallt rett á ser, meðan bent er á eitthvað til úrbóta. Þess vegna hlytur að vera jakvætt, að nemendur sjalfir hugi að þessum malum. Óneitanlega er margt 1 hinu almenna námskerfi, sem miklu betur mætti fara. Sem dæmi nefni eg arseinkunn. Veit ekki serhver nemandi og vita ekki all- flestir kennarar, að arseinkunnir gefa ekki nema að mjög takmörkuðu leyti retta mynd af námsgetu, vegna þess að nemendur hafa mismunandi mikið rangt við i skyndiprófum? Til hvers er verið að halda þessum skollaleik áfram ? Árseinkunn hefur áreiðanlega verið þarft og gott fyrirbæri 1 upphafi, en hefur fyrir löngu tynt tilgangi sínum. Ég nefni þetta aðeins sem litið dæmi. Ein er þo sú skoðun min, sem arin og ekkert nema árin hafa kennt mer. Hún er, að sú barnalega afstaða, sem fjölmargir menntaskolanemar taka gegn íþróttum og líkamsrækt hvers konar, og halda að se fint, hún er röng. Gildi líkamsræktar 1 rettu hlutfalli við andleg- ar menntir, hefur ótrúlegt gildi. NÚ, þegar við kveðjum þennan skóla, blasir við framtáð og óvissa. Við vit- um ekki, hvað framtíðin ber í skauti sór. Við höfum ekki lengur það akkeri, sem þessi stofnun hefur reynzt. Þess vegna munum við brátt takast í hendur, kveðjast og oska hvert öðru gæfu og gengis á olgusjo lífsins. Eitt veit óg þó um framtíðina. Það er, að ef við treystum Islandi, þá bregzt það okkur ekki. Þau timamot, sem eg drap á 1 upp- hafi, nefnum við dimission. Eiginlegri menntaskólagöngu okkar er lokið og menntaskólaárin tilheyra fortíðinni. Þetta er svolítið furðulegt. Þetta eru ár, sem koma aldrei aftur. Og nú, innan skamms verðum við stúdentar og aftur hluti af tímanum. Þá fer lifið aftur að ganga sinn vana- gang. Þó hefur eitt breytzt. Við verð- um ekki lengur nemendur i Menntaskól- anum 1 Reykjavik. Þangað kemur nýtt folk. Kannske finnur gamla húsið enga breytingu, ungt folk er sjálfu sér likt. En við finnum breytingu, við erum ekki lengur jafn ung og við vorum. Fyrir hönd okkar dimittendi þakka óg skólanum goða viðkynningu. Ég þakka Einari Magnússyni, rektor. Af samr- starfi mmu við hann hefi eg svo sannar- lega lært, að hann er maður, sem vex af hverju verkefni, sem hann tekur ser fyrir hendur. Ég þakka kennurum öllum, rektorsritara og husverði. Persónulega þakka eg skolasystkinum anægjulega samveru. Þessi skóli mun tengja okkur, þótt við seum ekki nemendur hans leng- ur. Megi skólinn lifa lengi og dafna vel, með nýju fólki. Vilmundur Gylfason. RITDÓMUR frh. af bls. 137. kandidatsins, þorvalds fát, ( öðru nafni gunnlaugsfúflið eða þoddi bazooka ), sem synir nu enn betur en aður nemendum fa- vitahátt sinn. hinn maðurinn, er nefnist jakob b. smári, virðist ætla sór að frelsa ásland og hina fjarmalalega spilltu æsku. grein sina nefnir hann "um bjórinn", og er hún mun omerkilegri og leiðinlegri en nafnið bendir til. heildardómur : skreytingar og útlit frá- bært, með örfáum undantekningum, for- siðan listaverk. á jóhannes olafsson skil- inn mestan heiður af útliti og uppsetn- ingu blaðsins. þetta blað mundi ég telja bezta blaðið, sem þórarinn og fylgifiskar hafa gefið út í vetur. eiga þeir svo og aðrir þakkir skildar fyrir. ingólfur margeirsson.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.