SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 31.07.2011, Qupperneq 2

SunnudagsMogginn - 31.07.2011, Qupperneq 2
2 31. júlí 2011 Við mælum með 30.07 til 01.08 Þá er ein mesta ferðahelgi sumarsins gengin í garð. Marg- ir eru þegar farnir úr bænum með bakpoka á baki og tjald í hendi. Aðrir fara í sumarbústað eða hafa það notalegt í borg- inni. Sama hvar við verðum þessa helgina skulum við skemmta okkur vel saman og gleyma ekki náungakærleik- anum. Morgunblaðið/Eggert verslunarmannahelginni 4 Fölsuðu eplin kramin í Kína Kínversk yfirvöld loka falsaðri Apple-verslun. 8 Maðurinn sem hjólaði í Murdoch News of the World opinberaði einkalíf Max Mosley með alvarlegum af- leiðingum. 22 Ég get sett út hornin Gísli Einarsson lætur aldrei deigan síga þrátt fyrir sjóndepru. 24 Hvernig snýr spegillinn Ragnar Axelsson ljósmyndari útskýrir hungursneyðina á bak við mynd- ina. 28 Ný flóðbylgja - kín- verskir ferðamenn Breyttir tímar hjá fjölmennasta ríki veraldar sem er á ferð og flugi um heiminn. 30 Sálarkreppa hins lokaða samfélags Af innlendum vettvangi með Styrmi Gunn- arssyni. 31 Lalli mýrarkýlir Lárus Mikael Knudsen Daníelsson opnar myndaalbúmið. 32 Geðheilsa og geðheilbrigðismál á tímamótum Þriðji og síðasti hluti í yfirgripsmiklum greinaflokki um heilbrigðismál. 38 Söngfuglinn kveður Gluggað í líf söngkonunnar Amy Winehouse sem lést á dögunum. Lesbók 42 Eftirlitssamfélagið Helga Mjöll Stefánsdóttir rýnir í upplýsingasamfélagið þar sem neysla okkar og athafnir eru kortlögð. 11 Efnisyfirlit Forsíðumyndina tók Thonas Mukoya/Reuters Umsjón Sunnudagsmoggans: Pétur Blöndal, pebl@mbl.is Umsjón Lesbókar: Einar Falur Ingólfsson, efi@mbl.is Ritstjórn Sunnudagsmoggans: Arnar Eggert Thoroddsen, Árni Matthíasson, Helgi Snær Sigurðsson, Inga Rún Sigurðardóttir, Ingveldur Geirsdóttir, Kolbrún Bergþórsdóttir, Kristín Heiða Kristinsdóttir, María Ólafsdóttir, Orri Páll Ormarsson, Signý Gunnarsdóttir, Skapti Hallgrímsson. 47 Augnablikið Þóra Hallgrímsdóttir, lögfræðingur og sérfræð- ingur hjá lagadeild Háskólans í Reykjavík, átti undurfallega stund í hlöðu ættaróðalsins síns ásamt um hundrað ættingjum og vinum. „Já, við fengum hana Sigríði Thorlacius sem ég þekki í gegnum sameiginlega vini til að koma ásamt vini sínum úr Hjaltalín, honum Guðmundi Óskari Guðmundssyni, og syngja og spila þarna í hlöð- unni á Halldórsstöðum í Laxárdal. Þetta voru svona hlöðutónleikar. Fólk kom alstaðar að, bæði á bílum og á hestum,“ segir Þóra. Skemmtileg stemning myndaðist í hlöðunni á Halldórsstöðum í Laxárdal þegar tónleikar voru haldnir þar. Hlöðutónleikar Blómarósin Sigríður syngur innan um blómin.Yngri gestirnir nutu tónlistarinnar Það er frekar óvenjulegt að ungur drengur skuli sérhæfa sig í að temja snáka. Þessi afganski drengur er þó ekki á sama máli. Hér heillar hann hóp af samlöndum sínum í Kabúl með ýmsum snákabrögðum. Veröldin Reuters Ungur snákatemjari 31. júlí Party Zone, Dansa meira- kvöld á Fak- torý. Fínt fyrir þá sem vilja halda partíinu áfram eftir útileguna. 1. ágúst Ókeypis flugdrekanám- skeið í Korn- húsi á Árbæj- arsafni frá klukkan 13-16. Á námskeiðinu geta krakkar á aldrinum 8-12 ára lært að búa til eigin flug- dreka og ef veður leyfir verður hægt að fljúga þeim. 3. ágúst Dragkeppni Íslands fer fram í 14. skipti í Silfurbergi. Þar keppa konur og karlar um að verða kóngur og drottning Íslands í ár.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.