SunnudagsMogginn - 31.07.2011, Side 36

SunnudagsMogginn - 31.07.2011, Side 36
Ljósmyndasamkeppni Canon og Mbl.is stendur yfir frá 17. júní til 1. september og er heitið glæsilegum vinningum fyrir þrjú efstu sætin. Á forsíðu Mbl.is er hlekkur þar sem hægt er að taka þátt og skoða þær myndir sem borist hafa. Keppnin er ekki ætluð atvinnuljósmynd- urum og er starfsmönnum Árvakurs og Ný- herja og fjölskyldum þeirra óheimil þátttaka. Hver þátttakandi má senda inn eins margar myndir og hann vill og eru engar skorður við því, hversu gamlar þær mega vera. Lífið um linsuopið Sigríður Ella Frí- mannsdóttir tók þessa mynd af Snæ- fríði Heklu í röri. Berglind Harðardóttir tók myndina sem sýnir fugla við Reykjavíkurtjörn Rafn Sigurbjörns- son tók þessa mynd af kríum sem virðast eiga í ein- hverjum illdeilum. Brynjar Björgvinsson tók myndina sem sýnir sitjandi stelpur við út- skrift í framhaldsskóla. Sigríður Elka Guð- mundsdóttir tók þessa mynd af krakka á hvolfi.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.