Morgunblaðið - 06.05.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.05.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. ÍSL. TAL Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HHH T.V. - Kvikmyndir.is The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Date Night kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Iron Man 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Iron Man 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 LÚXUS Nanny McPhee kl. 3:40 LEYFÐ She‘s Out of My League kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 8 og 10:10 Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. Sýnd kl. 5:40 Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 (POWER SÝNING) SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! EINS og margir hafa tekið eftir sem heimsækja reglulega vefinn YouTube þá er myndbanda- syrpu þar að finna með grínatriðum úr breskum sjónvarpsþáttum sem hafa verið stæld eða fengin að láni í Heilsubælinu í Gervahverfi, grínþáttum sem sýndir voru á Stöð 2 árið 1987. Myndböndin á YouTube heita Borrowed og Stolen og eru átta talsins (að þvı́ er blaðamaður gat talið í gær) en þar eru breskir þættir með Rowan Atkinson, Mel Smith og fleiri breskum leikurum, bornir saman við Heilsubælið. Má m.a. sjá atriði þar sem skurð- læknir er að sýna fólki hvern- ig eigi að skera upp sjúkling en kemst að því að „nemend- urnir“ eru ýmist blaðamenn eða blaðaljósmyndarar; atriði þar sem stjórnandi fótbolta- klúbbs skammar þjálfara fyrir léleg vinnubrögð, m.a. að láta mömmu sína spila með liðinu og láta hund sjá um markvörslu og atriði þar sem kokkur hnerrar yfir pitsu og hrópar að mat- argestum að hún sé með aukaskammti af osti. Atriði þessi eru afrituð nokkuð nákvæmlega upp úr bresku þáttunum. Blaðamaður hafði samband við einn handrits- höfunda Heilsubælisins í gær, Eddu Björgvins- dóttur. Edda sagði að af 240 atriðum í Heilsu- bælinu væru aðeins um tíu undir sterkum áhrifum af fyrrnefndum, erlendum atriðum. Spurð að því hvort þetta hafi ekki verið eitt- hvað sem tíðkaðist í þá daga hér á landi, svaraði Edda því að vissulega hefði svo verið og enn í dag fengju grínistar að láni með þessum hætti, uppistandarar og grínþáttahöfundar. „Ég vor- kenni ofsalega fólki sem langar að berja lista- menn í hausinn því það er hægt að berja okkur öll í hausinn fyrir það sem við gerðum fyrir 30 árum,“ sagði Edda um þá iðju að grafa þetta upp. Spurð að því hvort þetta hafi ekki verið hugverkastuldur svaraði Edda því til að höf- undar Heilsubælisins hefðu sagt frá þessu á sín- um tíma, að þetta væru uppáhaldsgrínatriði Heilsubælishöfunda og að fólk réði hvernig það útlegði þetta. helgisnaer@mbl.is Atriði sótt í breska grínþætti  Nokkur atriða Heilsu- bælisins í Gervahverfi eru eftirlíkingar atriða úr breskum grínþáttum Edda Björgvins Fengið að láni Á YouTube má m.a. sjá atriði þar sem knattspyrnuþjálfari er skammaður. Rowan Atkinson og félagar t.v, Júlíus Brjánsson og félagar t.h. LEIKARINN Patrick Dempsey hef- ur ákveðið að teygja á hlutverka- vali sínu og mun nú fara úr því að leika hjartaknúsarann McDreamy í læknaþáttunum Grey’s Anatomy í hlutverk ofurhetju í nýjustu mynd Michaels Bays, Transformers 3. Þar gengur hann til liðs við leik- arana John Malkovich, Shia Labeo- uf, Megan Fox og Josh Duhamel. Mikil leynd hvílir yfir söguþræði myndarinnar en samkvæmt Access Hollywood mun Dempsey leika yf- irmann Mikaelu Banes, sem leikin er af Megan Fox. Tökur á myndinni hefjast um miðjan þennan mánuð og er hún væntanleg í kvikmyndahús næsta sumar. Patrick Demp- sey í Trans- formers 3 McDreamy Patrick Dempsey með eiginkonu sinni Jill Fink.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.