Morgunblaðið - 11.05.2010, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 2010
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Vina Vatnajökuls –
hollvinasamtaka Vatnajökulsþjóðgarðs
Aðalfundur Vina Vatnajökuls verður haldinn
fimmtudaginn 20 maí 2010 kl. 15:00.
Fundurinn verður haldinn í húsi Íslenskrar
Erfðagreiningar,Tjarnarsal, Sturlugötu 8, 101
Reykjavík. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Tilkynningar
Umsóknir um
byggðakvóta
Auglýsing vegna úthlutunar byggða-
kvóta á fiskveiðiárinu 2009/2010 sbr.
reglugerð um úthlutun byggðakvóta
til fiskiskipa nr. 82,
29. janúar 2010
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um
byggðakvóta til fiskiskipa fyrir neðanskráð
byggðarlög:
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra
úthlutunarreglna í neðanskráðu byggðarlagi
sbr. auglýsingu nr. 274/2010 í Stjórnartíðind-
um
Skagafjörður (Sauðárkrókur)
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra
úthlutunarreglna í neðanskráðu byggðarlagi
sbr. auglýsingu nr. 394/2010 í Stjórnartíðind-
um
Breiðdalshreppur (Breiðdalsvík)
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðu-
blaði sem er að finna á heimasíðu stofnunar-
innar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar
reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur
er til og með 25. maí 2010.
Fiskistofa, 7. maí 2010.
Félagslíf
Landsst. 6010051118 R&K Jægerpris-kórinn
Tónleikar á uppstigningar-
dag 13. maí.
Reykholtskirkja Borgarf. kl. 16.00
Hallgrímskirkja á Saurbæ
kl. 20.00.
I.O.O.F. Rb.1 1585117 - LF*
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Garðar
Gæðagarðsláttur
Garðsláttur fyrir húsfélög og ein-
staklinga. Vönduð vinnubrögð og
persónuleg þjónusta, ekkert fúsk.
Fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu.
ENGI ehf. Sími: 615-1605.
Gisting
Gisting Akureyri
Glæsileg 2 herb. íbúð til skammtíma-
leigu á Akureyri. Gisting fyrir 4. Uppl.
í s. 864 1816, eydisb3@gmail.com.
Húsnæði í boði
Íbúðir til leigu
Menorca, Mahon, Barcelona, Costa Brava
Sumarhús í Flóahreppi.
www.starplus.is og starplus.info
Sími 899 5863.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Rotþrær frá 2300 l, siturlagnir,
leiðbeiningar, heildarlausnir.
Vatnsgeymar staðlaðar stærðir.
Jarðgerðarílát/moltukassar.
www.borgarplast.is
Mosfellsbæ,
s. 561 2211.
Glæsilegar sumarhúsalóðir
til sölu í Fjallalandi við Leirubakka.
Veðursæld og rómuð náttúru-
fegurð við Ytri-Rangá, 100 km frá
Reykjavík. Mosa- og kjarrivaxið
hraun. Uppl. í síma 893 5046 og á
fjallaland.is
Netfang: fjallaland@fjallaland.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Victoria's Secret. Bath &
Bodyworks
Vorum að taka upp nýja sendingu af
Victoria´s Secret og Bath & Body-
works. Allir nýju ilmirnir og hinar
geysivinsælu handsápur frá Bath &
Bodyworks.
Allar uppl. hjá Snót.is og
í síma 897 2902.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
C.P. þjónusta. Veiti bókhalds-,
eftirlits- og rannsóknarvinnu
ýmiskonar. Hafið samband í síma
893 7733.
Bókhald - framtöl
Skattaframtöl fyrir einstaklinga og
rekstraraðila og bókhald fyrir fyrir-
tæki, stofnun EHF., VSK-uppgjör,
erfðarfjárskýrslur o.fl. Framtöl og
bókhald s. 517-3977, framtal@visir.is
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897-9809.
Hreinsa þakrennur og tek að
mér ýmis smærri verk
Upplýsingar í síma 847 8704
eða manninn@hotmail.com
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari óskar eftir verk-
efnum. Vönduð og öguð vinnubrögð.
Byrjaður að bóka sumarið. Sanngjarnt
verð. Upplýsingar í síma 897 2318.
Ýmislegt
Velúrgallar
Innigallar fyrir konur
á öllum aldri
Stærðir S - XXXL
Sími 568 5170
Tilboð
Flottir dömuskór úr leðri með
skinnfóðri. Litir rautt og svart
Verð 3500,-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
NÝTT - GLÆSILEGT - YNDISLEGT
Teg. Cloudy - í B,C,D,DD skálum á
kr. 7.680,-
Teg. Cloudy - í D,DD,E,F,FF,G skálum
á kr. 7.680,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Heitir pottar
Sími 565 8899
GSM 863 9742
www.normx.is
normx@normx.is
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 9.990,-
Klossar. Leður með hælbandi
Litur - Hvítt. Stærðir 35- 42.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- fimmtud kl.
11.00 - 17.00
föstudaga kl. 11.00 -15.00
www.praxis.is
Bílar
Nýr Renault Trafic á gömlu verði.
2.0L Dísel. Skilrúm með glugga.
Plata í botni. Burðargeta 1225 kg.
5 rúmmetrar. Verð með vsk. 3.250
þús. Verð án vsk. 2.590 þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Jeppar
Nissan Terrano diesel
Árg ´99. Skr. 17. 01. 2000. Mikið
endurnýjaður, svo sem túrbína, start-
ari, alternator, heddpakkning, legur í
kassa og kúpling o.fl. Góður bíll fæst
á a.m.k. 500.000 stgr. S. 893-5201.
Bílaþjónusta
Bílavarahlutir
Kaupum Toyota bíla
Opið virka daga 9-18. Við erum
þjónustuaðilar fyrir Úrvinnslusjóð.
Eigum bíla til sölu.
Bílapartar, Grænamýri 3,
Mosfellsbær.
Húsviðhald
Vertíðarlok – Sunnlendingar unnu
kjördæmamótið
Það fer tvennum sögum af gestrisni
Sunnlendinga en síðasta stórmót
vetrarins, kjördæmamótið, var hald-
ið um helgina á Flúðum. Frábærar
aðstæður eru á Flúðum, bæði til
spilamennsku og gisting og matur í
háum gæðaflokki.
Hins vegar voru Sunnlendingar
óviðráðanlegir við spilaborðið og
unnu keppnina með minnsta mun
eftir hörkukeppni við Austfirðinga.
Þar munaði aðeins einum slag í síð-
ustu spilum, svo lítill var munurinn.
Lokastaðan:
Suðurland 634
Austurland 633
Reykjavík 610
NL-eystra 574
NL-vestra 558
Arnar Geir Hinriksson hafði
samband við ofanritaðan. Hann
hafði verið á mótinu og spilaði í
seinni hluta móts við þá bræður
Stefán og Pálma Kristmannssyni.
Arnari varð það á að gleyma sér
augnablik í hita leiks og þrátt fyrir
að Austfirðingar væru í baráttunni
um efsta sæti móts buðu þeir hon-
um að leiðrétta sögn sína. Þetta
drengskaparbragð vildi Arnar
þakka þeim bræðrum og sagði í
framhaldinu að þannig ætti andinn
að vera í þessu móti. Það má geta
þess að Austfirðingar hefðu vænt-
anlega unnið mótið ef sögn Arnars
hefði ekki verið leiðrétt.
Níu lið mættu til keppni en Fær-
eyingar komust ekki þar sem ekki
var hægt að fljúga. Þeim var það ef-
laust sárt þar sem þeir höfðu pantað
og greitt bæði gistingu, mat og leigu-
bíla og hlökkuðu mjög til ferðarinn-
ar.
Bridsfélag Kópavogs
Fimmtudaginn 6. maí var síðasta
spilakvöldið á þessum vetri hjá
félaginu. Fyrr um kvöldið var
haldinn aðalfundur félagsins og þar
steig formaðurinn Loftur Pétursson
niður eftir 10 farsæl ár og vill félagið
þakka honum fyrir mjög vel unnin
störf. Heimir Þór Tryggvason tók
við sem formaður félagsins.
Eftir fundinn var haldinn
skemmtilegur tvímenningur þar
sem dregið var saman í pör og allir
spiluðu sama kerfi sem var mjög,
mjög einfaldur standard.
Nokkuð öruggir sigurvegarar
urðu Guðni og Heimir en úrslitin
urðu þessi.
Guðni Ingvas. – Heimir Þór Tryggvas. 144
Hjálmar Pálsson – Bernódus Kristinss.
113
Erla Sigurjónsd. – Sigurður Sigurjónss.
112
Ragnar Ö. Jónss. – Arnar Arngrímss. 112
Eftir spilamennsku var brons-
stigameistari félagsins krýndur.
Fyrir lokakeppnina voru meðspil-
ararnir Sigurður Sigurjónsson og
Ragnar Björnsson efstir og jafnir
með 473 stig. Þegar búið var að
reikna síðasta tvímenninginn kom í
ljós að hann gerði útslagið því Sig-
urður Sigurjónsson náði sér í 3,5 stig
fyrir þriðja sætið á móti systur sinni
henni Erlu og þessi dýrmætu stig
færðu Sigurði sigurinn og var hann
því krýndur bronsstigameistari
Bridsfélags Kópavogs 2009.
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Föstudaginn 7. maí var spilað á 17
borðum. Meðalskor var 312. Úrslit
urðu þessi í N/S
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 374
Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 371
Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 363
Ragnar Björnss. – Pétur Antonsson 348
A/V
Oddur Jónsson – Magnús Jónss. 386
Kristján Björnss. – Júlíana Sigurðard. 367
Guðbjörg Gíslad. – Sigurður Sigurðss. 354
Haukur Guðmundss. – Gísli Þorvaldss. 352
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is