Morgunblaðið - 11.05.2010, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 2010
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Date Night kl. 4 - 6 - 10:20 B.i. 10 ára
Iron Man 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ
Iron Man 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 LÚXUS Nanny McPhee kl. 3:40 LEYFÐ
She‘s Out of My League kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
POWE
RSÝN
ING
Á STÆ
RSTA
DIGIT
AL
TJALD
I LAN
DSINS
KL. 10
FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST
OG ÞESSI ER ENN BETRI!
Ath. það er sérstakt leyniatriði
á eftir creditlistanum í lok myndarinnar.
ÍSL. TAL
Sýnd kl. 8 og 10:10
Bráðske
mmtileg
gaman
mynd
í anda A
merican
Pie.
Sýnd kl. 5:40
Sýnd kl. 8 og 10:10
Sýnd kl. 6
Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 (POWER SÝNING)
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Robert Downey Jr.,
Samuel L. Jackson,
Gwyneth Paltrow,
Scarlett Johansson,
Don Cheadle og
Mickey Rourke
eru mætt í fyrstu
STÓRMYND
SUMARSINS
FYRRI MYNDIN
GERÐI ALLT
VITLAUST OG
ÞESSI ER ENN
BETRI!
Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir
creditlistanum í lok myndarinnar.
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
600 kr.
600 kr.
600 kr.
900 kr.
600 kr.
650 kr.
Gildir ekk
i í lúxus
650 kr.
650 kr.
650 kr.
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
Járnmaðurinn númer tvö er
tekjuhæsta myndin í ís-
lenskum kvikmyndahúsum
aðra vikuna í röð. Ekki þarf
að undra það, stórmynd
þarna á ferð með frábærum
leikurum og miklum hasar.
Tvær nýjar myndir,
frumsýndar fyrir helgi,
skipa sér í annað og þriðja
sætið. Rómantíska myndin
The Back-Up Plan er í öðru
sæti, í henni segir frá Zoe,
leikinni af Jennifer Lopez,
sem hefur ekki enn fundið
draumakarlinn sinn og er
farin að örvænta. Hún vill
gjarnan eignast barn, en
þar sem karlinn vantar
ákveður hún að fara í
tæknifrjóvgun. Skömmu
eftir þá aðgerð hittir hún
mann drauma sinna, hann
Stan. Hún neyðist til að
segja honum frá tæknifrjóvg-
uninni og þá taka málin að flækj-
ast í sambandinu.
Í þriðja sæti listans er Cop Out
sem segir frá hasarlífi tveggja lög-
reglumanna.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Hasarhetjan hamrar járnið á meðan heitt er
!" # # $ % % &
' ( ! # * #+
,
-
.
/
0
1
2
3
4
-5
Reuters
Leikaraliðið Frá kynningu á Iron Man 2. F.v. Mickey Rourke, Scarlett Johansson,
Jon Favreau, Robert Downey Jr, Gwyneth Paltrow og Don Cheadle.
Carlos Dengler, bassaleikari drungarokkaranna í Int-
erpol, er hættur í hljómsveitinni. Hann tilkynnti fé-
lögum sínum í sveitinni þetta skömmu eftir að hún lauk
vinnu við fjórðu breiðskífu sína. Í tilkynningu frá sveit-
inni bera meðlimirnir sem eftir eru mikið lof á fyrrver-
andi bassaleikara sinn og segja að skilnaðurinn hafi
verið í góðu. Dengler hafi hætt til þess að einbeita sér
að öðrum hlutum á eigin vegum en hann hefur undan-
farið fengist við kvikmynda-, sjónvarps- og auglýsinga-
tónlist.
Hljómsveitin hefur í hyggju að fara á tónleika-
ferðalag í sumar og segir aðdáendur sína eiga von á
góðu frá nokkrum bassaleikurum sem munu reyna að
fylla í kolsvört jakkaföt Denglers. „Við getum greint frá
því að nokkrir mjög spennandi liðsmenn munu slást í
hópinn á túrnum og við munum lyfta hulunni af þessum
gæðatónlistarmönnum innan skamms.“
Bassaleikari
Interpol hættir