Saga - 2002, Side 149
UPPHAF „FÉLAGSMÁLAPAKKA'
147
Heimildir
Óprentaðar heimildir
Bókasafn Íbúöalánasjóðs/Húsnæðisstofnunar rOdsins.
- Hoffmann, Johan, Skýrsla Johans Hoffmann, bankastjóra.
- Húsnæðisbyltingin - 40 ára (myndband). 40 ára afmæli Húsnæðismálastjómar.
Framleiðandi: Myndbær hf. Umsjón: Markús Öm Antonsson og Sig-
urður E. Guðmundsson. Útgefandi: Húsnæðisstofnun ríkisins, 1995.
- Ríkarður Steinbergsson, „Félagslegar íbúðir í Reykjavík". Fyrirlestur á Ráð-
stefnu um húsnæðismál, haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur 6. nóvember
1993 á vegum Félagsmálaráðs Reykjavíkur og Húsnæðisnefndar.
Skrifstofa Verkalýðsfélagsins Eflingar.
- Fundargerðarbók félagsstjómar Verkamanna-félagsins Dagsbrúnar árið 1965.
Aðalsteinn Helgason, „íbúðabyggingar á Islandi 1945-1975", lokaritgerð frá
viðskiptadeild Háskóla íslands 1975, Landsbókasafni íslands - Háskóla-
bókasafni.
Kjartan Emil Sigurðsson, „„Allt í kringum þau spruttu upp hús, hæð eftir hæð
eftir hæð." Húsnæðismál og kjarasamningar 1964 og 1965 ásamt til-
drögum og eftirmála", BA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla íslands 1997,
Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni.
Munnlegar heimildir
Viðtal við Sigurð E. Guðmundsson, fyrrv. framkvæmdastjóra Húsnæðisstofn-
unar ríkisins. 20.-22. ágúst 1996 og 1.-10. október 2001.
Prentaðar heimildir
Alpingistíðindi 1963 -1965.
Alpýðublaðið 1963. Reykjavík.
Bjarni Benediktsson, Land og lýðveldi III (Reykjavík, 1975).
Eggert Þór Bemharðsson, Undir bárujárnsboga. Braggalíf í Reykjavík 1940-1970
(Reykjavík, 2000).
Elvander, Nils, Skandinavisk arbetarrörelse (Helsingborg, 1980).
Guðmundur J. Guðmundsson, „Ef baráttu verkalýðshreyfingarinnar hefði ekki
notið við, væri annað og lakara ástand í húsnæðismálum fólks",
Vinnan. Tímarit M.F.A. og A.S.Í. 1. tbl. 33. árg. (1983), bls. 6-9.
Gylfi Þ. Gíslason, Viðreisnarárin (Reykjavík, 1993).
Gylfi Gröndal, Við byggðum nýjan bæ. Endurminningar Huldu Jakobsdóttur (Reykja-
vík, 1988).
Hagskinna. Sögulegar hagtölur um ísland. Ritstjórar Guðmundur Jónsson og
Magnús S. Magnússon (Reykjavík, 1997).