Saga - 2002, Síða 196
194
GUÐNITH. JÓHANNESSON
verða þau ágætu rit, sem hér hefur verið rætt um, líklega ekki not-
uð til að kenna sögu tuttugustu aldar. Ef við miðum við okkar eig-
in viðhorf til samtímarita um nítjándu öldina munu efnistökin
þykja úrelt og ályktanirnar rangar. - Og í blálokin má bæta því við
að hvergi í þessum bókum kemur ísland við sögu. Það getur ver-
ið gott að vera smáþjóð. •
Heimildaskrá
Óprentaðar heimildir
Berry, Adrian, „Historians find tyrants hard to believe", Eledronic Telegraph, 30.
ágúst 1996, <http://www.telegraph.co.uk>.
Freedman, Lawrence, „Eric Hobsbawm, The Age of Extremes: The Short Twen-
tieth History, 1914-1991". Ritdómur á vefsíðu Institute of Historical
Research, London (Reviews in History), <http://ihr.sas.ac.uk/ihr/
reviews/eric.html>.
Hobsbawm, Eric, „The Age of Extremes. Response", Ritdómur á vefsíðu
Institute of Historical Research, London (Reviews in History),
<http://ihr.sas.ac.uk/ihr/reviews/hobs.html>.
Hubert, Susan ]., „Ien Ang (ritstjóri), Planet Diana: Cultural Studies and Global
Mouming". Ritdómur á vefsíðu H-Net (H-PCAACA Book Review),
febrúar 1998, <http://h-net.msu.edu/reviews>.
„Into the garden of good and evil", Guardian Unlimited, 13. október 1999,
<http: //www.guardian.co.uk>.
Newey, Glen, „Effing the Ineffable" (ritdómur), London Review ofBooks, 25. nóv-
ember 1999, <http://www.lrb.co.uk/v21/n23/newe2123.htm>.
O'Farrell, John, „Heard the news? The war is over", Guardian Unlimited, 7. júní
2000, <http: / /www.guardian.co.uk>.
Slóðir allra vefsíðna miðast við 22. febrúar 2002.
Prentaðar heimildir
Brogan, Hugh, „The United States, 1900-1945", í Michael Howard og Wm.
Roger Louis, The Oxford History ofthe Twentieth Century.
Burrow, J. W., The Crisis of Reason: European Thought, 1848-1914 (New Haven,
2000).
Connelly, Matthew, „Taking Off the Cold War Lens: Visions of North-South
Conflict during the Algerian War for Independence", American Histor-
ical Review, 105. árg., nr. 3, júní 2000, bls. 739-69.
Economist 3. nóvember 2001, bls. 35 („Achtung! Too many Nazis").
Evans, Richard ]., In Defence ofHistory (London, 1997).