Fréttablaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 50
1. október 2011 LAUGARDAGUR6
Kælismiðjan Frost ehf. auglýsir eftir
þjónustumanni í Garðabæ.
Starfið fellst í að þjónusta bæði minni og stærri kælikerfi.
Gerð er krafa um að umsækjendur séu vélstjórar, vélvirkjar,
rafvirkjar eða með sambærilega iðnmenntun sem nýtist í starfi.
Það er kostur ef viðkomandi hefur reynslu af vinnu við
kælikerfi.
Einnig er óskað eftir aðstoðarmanni sem hefur lokið námi
frá grunndeild málm- eða rafiðna.
Nánari upplýsingar er að finna á www.frost.is
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á frost@frost.is
Verslunarstjóri
Icewear óskar eftir að ráða verslunarstjóra til starfa í verslun
fyrirtækisins á horni Þingholtstrætis og Bankastræti.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af verslunarstörfum nauðsynleg
• Reynsla af verslunarstjórn æskileg
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Góð framkoma og rík þjónustulund
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Tölvu- og enskukunnátta
• Gott auga fyrir útstillingum
Sölu- og afgreiðslustarf
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölumennsku
• Góð framkoma og snyrtimennska
• Metnaður og heiðarleiki
• Frumkvæði og drífandi vinnubrögð
• Enskukunnátta
Umsóknir skulu berast á rafrænu formi á netfangið:
agust@icewear.is, fyrir 15 október.
Umsóknum ekki svarað í síma.
Icewear leitar eftir jákvæðu,
ábyrgðarfullu og kraftmiklu
starfsfólki sem hefur gaman
af mannlegum samskiptum,
flottri hönnun og sölumennsku.
KÆRU LANDSMENN
Áhugasamir v/ eldhús sendi póst á
gfreyr@gmail.com
heiddis.laundromat@gmail.com
/sal
Hátækni leitar að
öflugum sölumanni
Hátækni óskar eftir að ráða kraftmikinn einstakling
til að starfa við sölu á þeim fjölbreyttu vörum sem
Hátækni flytur inn og selur.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sölumennsku,
vera nákvæmur og skipulagður í vinnubrögðum, eiga
gott með mannleg samskipti og geta unnið bæði
sjálfstætt og með öflugum hópi samstarfsmanna.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda í tölvupósti á
starf@hataekni.is fyrir 7. október.
Hátækni var stofnað árið 1985 og er leiðandi í sölu á farsímum,
mynd- og hljóðlausnum í heildsölu og smásölu, auk ráðgjafar og
sölu á vönduðum loftræsti- og stýribúnaði og innflutningi og ráðgjöf
á heilbrigðisvörum fyrir spítala og aðrar heilbrigðisstofnanir.
Hjá Hátækni starfa yfir 50 manns í starfsstöðvum fyrirtækisins í
Ármúla 26 og Vatnagörðum 20.
www.hataekni.is