Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2011, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 01.10.2011, Qupperneq 40
heimili&hönnun4 EX PO · w w w .e xp o .is 12 9 Akstur frá BSÍ til fl ugstöðvarinnar með F lug rú tu nn i t ek ur u m þ að bi l 45 MÍNÚTUR 3 6 Áætlunarferðir Flug rútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT RÚTAN SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! Skannaðu QR kóðann með snjallsímanum þínum O Mán. - lau. Sunnudagar 04:40 04:40 05:00 05:00 05:20 05:20 05:40 05:40 06:00 06:00 09:30 10:30 10:30 11:30 11:30 12:30 12:30 13:30 13:30 14:00 14:00 15:00 15:00 16:00 23:00 23:00 Áætlun Flugrútunnar frá BSÍ til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar Ferðir á milli Umferðarmiðstöðvarinnar og Keflavíkurflugvallar. VERÐ / AÐRA LEIÐ Fullorðinn 1950 KR 0–11 ára FRÍTT 12–15 ára 975 KR Bleika slaufan verður til sölu á BSÍ 1. – 15. október. Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir er heimakær. Enda ekki skrítið, heimili hennar er bæði hlýlegt og fallegt og valinn hlutur á hverj- um stað. „Við erum öll heimakær, bæði krakkarnir og við foreldr- arnir,“ segir hún en bætir við að fjölskyldan bregði sér stundum af bæ. Hjarta heimilisins er í eld- húsinu þar sem þau horfa á Esjuna yfir morgunmatnum en þaðan er opið yfir í stofuna. „Úr eldhúsinu sést vel yfir íbúðina og þar heyr- ir maður í öllum. Við erum hrifin af skandinavískri hönnun,“ segir Hildur, sem reglulega á erindi til Danmerkur og Svíþjóðar að kaupa inn vörur fyrir Bella Bútík sem hún rekur á skólavörðustíg. „Við höfum stundum keypt okkur hús- gögn á ferðum okkar þangað. Ég á mér engan uppáhaldshönnuð en er hrifin af húsgögnum með karakt- er og blanda gjarnan saman gömlu og nýju. Persneskar mottur finnst mér líka gera heimilið mjög hlý- legt. Ætli stíllinn hafi ekki smám saman orðið heimilislegri og hlý- legri með aldrinum,“ segir Hildur sposk. - rat Líður vel heima ● Fjögurra manna fjölskylda lætur fara vel um sig á Seltjarnarnesinu innan um skandinavíska hönnun. Húsfreyjan segir stílinn á heimilinu verða hlýlegri með árunum. Montana-hillurnar halda utan um smá- hlutina í stofunni. Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir, eigandi Bella bútík á Skólavörðustíg, er heimakær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Eldhúsið er vinsælasti staður fjöl- skyldunnar á heimilinu. Hildur segist lítið í framandi réttum en elda frekar lambakjöt og gúllassúpur. Hildur hefur safnað strumpum frá barnæsku og á yfir 400 strumpa. Hugað að hverju smáatriði. Falleg blóm í vasa og skálar og kertastjakar frá ittala skreyta hvítan skenk en húsráðendur eru hrifnir af skandinavískri hönnun. Uppáhaldshlutur Hildar á heimilinu er píanóið, en það var í eigu ömmu hennar og afa sem spilaði jólalögin á píanóið fyrir fjölskylduna. Gæsalampinn er úr Kisunni en Hildur heillaðist að mjúkri birtunni. Málverkið í borðstofunni er eftir nýútskrifaðan myndlistarmann frá LHÍ, Þorvald Jónsson, sem er í uppáhaldi hjá Hildi. Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.