Fréttablaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 1. október 2011 7
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Húsvörður Upplýsingar veitir:
Kristín Guðmundsdóttir
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 9. október nk.
Umsóknir óskast fylltar út
á www.hagvangur.is.
Húsfélagið Skúlagötu 20 óskar eftir að ráða
húsvörð til starfa.
Starfinu fylgir 70m2 íbúð og er búseta þar skilyrði.
Leitað er að einstaklingi sem er:
• Handlaginn og lipur í samskiptum
• Reglusamur og samviskusamur
• Þjónustulundaður og reyklaus
Íbúar hússins eru 60 ára og eldri. Húsvörður heyrir undir hússtjórn.
Helstu verkefni hans eru þrif, umsjón og eftirlit með húseigninni,
minniháttar viðhald og framkvæmd húsreglna.
Staki automation er verkfræði- og hugbúnaðarhús, þjónustufyrirtæki sem
skiptist í meginatriðum í þrjú svið; tækni og verkfræði, hugbúnaðargerð og
ráðgjöf og rafræn viðskipti.
Meginhlutverk Staka er að veita afburðaþjónustu á þeim sviðum sem
félagið starfar. Markmið félagsins er m.a að brúa bil milli hefðbundinnar
hugbúnaðargerðarog iðntölvustýringa. Í því skini hafa starfsmenn
Staka sótt sér þekkingu á báðum sviðum og félagið hefur á að skipa mjög
hæfu starfsfólki sem vinnur bæði við hugbúnaðargerð og iðnstýringar, auk
ráðgjafa sem hafa mikla reynslu af rafrænum viðskiptum.
Einstaklega
færir sérfræðingar
www.staki.is
Leitað er að sérfræðingum sem hafa þekkingu
og reynslu af iðnstýringum, forritun iðntölva,
almennri hugbúnaðargerð, skjákerfum og
verkefnastjórnun.
Leitað er að sérfræðingum sem hafa þekkingu og reynslu af
iðnstýringum, forritun iðntölva, almennri hugbúnaðargerð,
skjákerfum og verkefnastjórnun.
Við óskum eftir einstaklingum með háskólapróf í rafmagns-,
tölvu- eða vélaverkfræði sem hafa reynslu af hússtjórnarkerfum,
sterkstraumi og hugbúnaði frá Wonderware og/eða Factory Talk.
Einnig leitum við að einstaklingum með þekkingu og reynslu af
almennri hugbúnaðargerð og vinnu með gagnagrunna.
Viðkomandi þurfa að hafa haldgóða þekkingu á
helstu grunnum, s.s. Oracle og MS-SQL og þekkja til
PL/SQL forritunar.
Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli
sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt
verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir,
fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 10. október
Upplýsingar í síma 550 6470 alla virka daga.
Nánari upplýsingar og umsóknir er að finna
á www staki.is
Staki ehf. - Stórhöfða 22 – 30 - 108 Reykjavík - staki.is