Fréttablaðið - 08.11.2011, Side 17

Fréttablaðið - 08.11.2011, Side 17
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 B ryndís Ólafsdóttir átti frábæra endurkomu í keppninni Sterkasta kona Íslands sem fram fór í Hörpu á sunnudaginn. Hún hlaut titilinn fjögur ár í röð frá 1995 til 1998, flutti síðan til Þýskalands þar sem hún nam sjúkraþjálfun. „Það var ekki fyrr en í ágúst í fyrra sem ég fór að æfa að nýju og þá aðal- lega til að grenna mig enda var ég orðin aðeins of sultuð,“ segir Bryn- dís glettin. Hún fór að stunda kraft- brennslu eða Power Burn en hún og maður hennar hafa byggt upp aðstöðu í bílskúrnum sínum á Sel- fossi sem er einnig nýtt til kennslu. „Ég grenntist fljótt og varð óvart sterk í leiðinni,“ segir hún hlæjandi og ákvað síðan í ágúst síðastliðnum að skella sér í keppnina Sterkasta kona Íslands. Bryndís varð hlutskörpust, Þóra Þorsteinsdóttir, titilhafinn frá 2010, í öðru sæti og Jóhanna Eyvindsdótt- ir, titilhafinn frá 2009, í því þriðja. Bryndís segist vera í betra formi nú en fyrir fimmtán árum. „Ég veit svo miklu meira núna eftir mína reynslu og nám,“ segir Bryndís sem þakkar manni sínum stóran hluta árangursins. „Hann er minn einkaþjálfari,“ segir Bryndís sem æfir í bílskúrnum þrisvar til fjór- Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, timbur/gifsloft og mikla lofthæð. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð. Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓT BITAFISKUR -næring fyrir líkama og sál Öflugt hamrandi nudd sem dregur úr vöðvabólgu. Fjölbreyttir stillimöguleikar. Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 NÝTT Háls og herðanudd Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Opið á laugardögum 10-14. þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is 2 Bætiefni er best að taka eftir máltíðir. Vítamín eru lífræn efni sem nýtast best þegar þeirra er neytt með mat og steinefnum. Vatnsleysanleg vítamín eins og b- og c- vítamín skiljast fremur hratt út með þvaginu og því er gott að taka þau þrisvar yfir daginn. Heimild: Ný og betri bætiefnabiblía Bryndís Ólafsdóttir varð hlutskörpust í keppninni um Sterkustu konu Íslands sem fram fór um helgina. MYND/ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR Kemur sterk inn á ný

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.