Fréttablaðið - 08.11.2011, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 8. nóvember 2011 3
Staðurinn - Ræktin
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
BM Mótun - Æfingakerfi Báru Magnúsdóttur
Síðustu námskeið fyrir jól
innritun í síma 581 3730
Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
Í BM Mótun er aðaláherslan lögð á styrk, liðleika og góðan
líkamsburð. Upphitun í tækjasal 20 mín., mótun 40 mín.
Aðeins 15 í hóp. Hentar öllum aldursflokkum.
6 vikna námskeið - mánudaga og miðvikudaga kl 16:40 - Örfá pláss laus
þriðjudaga og fimmtudaga kl 9:00 - Örfá pláss laus
þriðjudaga og fimmtudaga kl 10:30 - Laus pláss. Kennari: Bára Magnúsdóttir.
Verð kr. 19.900.
Barnagæsla - Leikland JSB
Velkomin í okkar hóp!
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Staðurinn - Ræktin
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
Síðustu námskeið fyrir jól
innritun í síma 581 3730
STOTT PILATES er krefjandi æfingakerfi og frábær leið til að:
Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu.
Lengja vöðva og styrkja djúpvöðva í kvið og baki.
Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa.
6 vikna námskeið - Mánudaga og miðvikudaga kl. 10:30 - Laus pláss
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:30 - Örfá pláss laus
Kennari: Agnes Amalía Kristjónsdóttir.
Verð kr. 19.900.
Barnagæsla - Leikland JSB
Velkomin í okkar hóp!
Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
STOTT PILATES
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Staðurinn - Ræktin
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
RopeYoga
Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Sérstök áhersla lögð á miðjuna
– kvið og bak. Hentar öllum aldurshópum og líkamsgerðum. Þú finnur
strax árangur eftir fyrstu æfinguna án þess að reyna of mikið á þig.
Lokuð 6 vikna námskeið 2x í viku í 60 mínútur:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl 6:15, 10:30 og 12:00 / Mánudaga og miðvikudaga kl 16:30
Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal. Verð kr. 14.900.
Barnagæsla - Leikland JSB
Velkomin í okkar hóp!
Síðustu námskeið fyrir jól
innritun í síma 581 3730
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
Velkomin í okkar hóp!
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
TT tímar í boði:
6:15 A mánu-, miðviku- og föstudagar Örfá pláss laus
7:20 C mánu-, miðviku- og föstudagar Laus pláss
10:15 D mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun Örfá pláss laus
14:20 G mánu-, miðviku- og föstudagar Örfá pláss laus
16:40 H mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun Örfá pláss laus
17:40 I mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun Laus pláss
18:40 J mánudagar kl. 18:40, miðviku- og fimmtudagar kl. 18:25 Laus pláss
18:25 TT3 mánudagar kl 18:25 og miðvikudagar kl. 19:25 - (16-25 ára) Laus pláss
NÁMSKEIÐUM
FYLGIR
FRJÁLS MÆTING
Í TÆKJASAL
Fundur fyrir alla TT flokka sunnudaginn 20. nóvember kl. 16:30
TT-námskeið hefjast 20. nóvember
Staðurinn - Ræktin
Viltu ná kjörþyngd og komast í form?
Síðustu námskeið fyrir jól
innritun á fullu í síma 5813730
15% afsláttur fyrir þær konur sem halda áfram!
Þessi hugmynd kom reyndar upp í
barnaafmæli,“ segja þær Eva Rún
Þorgeirsdóttir jógakennari og
Stella Sigurgeirsdóttir myndlist-
armaður um tildrög þess að bókin
Auður og gamla tréð varð til.
Bókin er í senn skemmtileg saga
og kennsla í jóga fyrir þriggja
til tíu ára börn og er væntanleg
frá Sölku útgáfu á næstu vikum.
„Eva fór að tala um þann draum
sinn að gera jógabók fyrir börn,“
segir Stella. „Það er algjör skortur
á slíku efni svo ég tók hana á orð-
inu og lofaði að myndskreyta bók-
ina og þá byrjaði boltinn að rúlla.“
Textann unnu þær í samein-
ingu, köstuðu honum á milli sín
og þróuðu söguna sem Eva Rún
hafði verið með í kollinum. „Sagan
fjallar fyrst og fremst um vin-
áttu,“ segir Eva Rún.
„Svo blandast jógað
og jógaæfingarnar
inn í. Við unnum
þetta allt saman,
það var ekki þannig
að ég skrifaði sögu
og Stella teikn-
aði myndir, held-
ur hittumst við og
ræddum þetta allt
saman í þaula og
tókum sameigin-
legar ákvarðan-
ir.“ Stella tekur
undir það að sam-
starfið hafi verið
farsælt. „Við
vorum svo algjörlega
samstíga í sýn okkar
á bókina,“ segir hún.
Eva Rún hefur verið
að kenna börnum jóga
síðan í fyrrahaust og
segir það ganga ótrú-
lega vel. „Þetta eru í
grunninn alveg sömu
æfingar og kenndar eru
í fullorðinstímum, en í
stað þess að kalla þetta
að æfa jóga saman þá
erum við að leika okkur í
jóga. Ég bý til sögur sem
ég segi þeim í tímunum
og við fléttum æfingarn-
ar inn í þær, alveg á sama hátt og
bókin er byggð upp.“ Stella grípur
fram í: „Börnin hafa tækifæri til
að gera það sama og sögupersón-
an og gera æfingarnar með henni.“
Í bókinni eru átta jógaæfingar
sem brjóta upp söguna, teikningar
af stöðu hverrar æfingar og hug-
myndin er sú að foreldrar geri hlé
á lestrinum og geri æfingarnar
með börnum sínum og Auði sögu-
hetju. „Aftast í bókinni er svo smá
fróðleikur um jóga, fyrir þau sem
langar að kynna sér það betur,“
segir Eva Rún. „Þannig að þetta er
ekkert síður spennandi fyrir for-
eldrana.“ fridrikab@frettabladid.is
Lesið og leikið sér í jóga
Auður og gamla tréð er í senn skemmtileg saga og kennslubók í jóga fyrir börn. Eva Rún Þorgeirsdóttir
og Stella Sigurgeirsdóttir segja slíkt efni hafa skort og þær hafi ákveðið í barnaafmæli að breyta því.
Eva Rún Þorgeirsdóttir og Stella Sigurgeirsdóttir hittust í barnaafmæli og ákváðu að
skrifa og teikna jógabók fyrir börn. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN