Morgunblaðið - 15.07.2010, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.07.2010, Blaðsíða 30
30 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand KAFFISTOFA Í ANDLEGU JAFNVÆGI KAFFI HÁLFFULLUR BOLLI 150 kr. HÁLFTÓMUR BOLLI 75 kr. BÍDDU, ER ÞETTA NÝJA PLATAN HANS JONNA SVEINS? ÉG SKAL SJÁ UM ÞETTA HÆKKAÐU ÞETTA ALLT Í LAGI! ÉG SKAL GERA ÞAÐ! ÞÚ ÞARFT EKKI ALLTAF AÐ MINNA MIG Á ÞETTA! LÁTTU MIG Í FRIÐI! ÉG SAGÐIST ÆTLA AÐ GERA ÞETTA! KÆRA AMMA, TAKK KÆRLEGA FYRIR GJÖFINA SEM ÞÚ SENDIR MÉR, EKKI LJÚGA AÐ MÉR, ANNARS DETTA AF ÞÉR HORNIN! SEGÐU MÉR HVAÐ ÞÚ VARST AÐ GERA Í KVÖLD!! OG SLEPPTU HORNUNUM ÞÍNUM! ALLT Í LAGI! ALLT Í LAGI! KARL? VIÐ ERUM HLJÓM- SVEITIN GRÁI FIÐRINGURINN GANGIÐ Í BÆINN, STRÁKAR ÞAÐ ER ANSI MIKIÐ AF FÓLKI KOMIÐ TIL AÐ HORFA Á OKKUR JÁ, ÞETTA ERU EKKI FYRSTU TÓN- LEIKARNIR MÍNIR. ÉG KANN AÐ KYNNA ÞÁ HVAÐ GERÐIR ÞÚ? ÉG BEINTI FÓLKI Á MYNDBAND MEÐ YKKUR Á „YOUTUBE“ ERUM VIÐ MEÐ MYNDBAND ÞAR? LONDON CALLING, BEIBÍ! NEI, ÉG TÓK MYNDIR AF HEIMASÍÐUNNI YKKAR OG SETTI ÞÆR SAMAN VIÐ LAG MEÐ „THE CLASH“ NÝTT LÍF HJÁ PETER PARKER... TIL AÐ ENDURSPEGLA ÞÆR BREYTINGAR SEM MARVEL HEFUR GERT Í SÖGUM SÍNUM, HÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ FARA MEÐ KÓNGULÓARMANNINN AFTUR Í TÍMANN. HANN ER EINHLEYPUR OG Í HÁSKÓLA. GÓÐA SKEMMTUN! HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA Í DAG? ÉG ÆTLA AÐ ATHUGA HVORT M.J. ER LAUS Í HÁDEGINU MARY JANE WATSON ER GÓÐ, UNG STÚLKA TAKK FYRIR AÐ LEYFA MÉR AÐ GISTA TILKYNNING TIL RINGLAÐRA LESENDA! Lyklakippa tapaðist Lyklakippa með Ís- lenska fánanum tap- aðist 13. júlí síðastlinn á Laugarásvegi eða í Laugardalsgarðinum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 865-4642. Fundarlaun. Þjófar í Laugarnesinu Ég bý í fjölbýlishúsi Laugarneshverfinu og svo gerðist það sunnu- daginn 4. júlí milli kl. 20 og 21 að ræningjar gerðu sig heimakomna í þvottahúsi okkar. Þeir stálu þvotta- vél, þurrkara, þvotti og reiðhjóli, einnig stálu þeir og rótuðu í nokkr- um geymslum. Mér þótti furðulög tilsvör lögreglukonu sem mætti á staðinn, er ég tjáði henni að þvotta- vélinni minni hefði verið rænt, þá sagði hún, var hún ekki ónýt? ég neitaði því hún var mjög lítið notuð. Þá bætti lögreglan við það fer nú margt nýtt á haugana. Það er alveg nýtt að þjófar steli beinlínis til að flytja góssið á haugana. Guðrún Magnúsdóttir. Trjágróður í Reykjavík Ég vil taka undir með húsmóður í Fossvog- inum sem skrifar um trjágróður í Reykjavík, í Velvakanda í Morg- unblaðinu 14. júlí síð- astliðinn. Vona ég að borgarstjóri láti fella aspirnar sem fyrst og bíði aðeins með að planta nýjum trjám. Ég bý nálægt KR- vellinum sem okkur þykir flestum vænt um sem búum í Vestur- bænum en þar er kom- ið svo mikið af trjám að þetta er eins og frumskógur og skyggir á útsýni sem ég áður hafði og sakna. Húsmóðir í Vesturbænum. Lyklakippa tapaðist Lyklakippa með Íslenska fánanum tapaðist 13. júlí síðastlinn á Lau arásvegi eða í Laugardals- garðinum. Finnandi vinsamlega hringið í síma 865-4642, fundarlaun. Ást er… … þegar hann skilur eftir ástarbréf til þín, hér og þar um húsið. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Opið kl. 9-16, vinnu- stofa opin, hádegismatur. Árskógar 4 | Leikfimi kl. 11. Dalbraut 18-20 | Vídeóstund kl. 13.30. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist á morgun kl. 20.30. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, matur og kaffi. Hvassaleiti 56-58 | Opið kl. 8-16, botsía kl. 10, félagsvist kl. 13.30, kaffi- sala í hléi. Böðun fyrir hádegi, hár- snyrting, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50, Stefánsganga kl. 9, listasmiðjan er opin, gáfumannakaffi kl. 15. Matur og kaffi alla virka daga. Sími 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Botsía kl. 13.30, veitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | handa- vinnustofan opin, spilað. Stóladans kl. 13.15. Matur og kaffi. Hér í Vísnahorni hefur verið rifj-að upp sitthvað af því sem Guðmundur á Sandi skrifaði um þingeysk skáld um aldamótin 1900 og rekur Indriði Þórkelsson á Fjalli restina, en Guðmundur sagði að hann sameinaði best gamla hagyrð- inginn og unga skáldið, – „lausavís- ur hans eru nærri því óteljandi,“ segir hann, „og er honum víst við- líka létt um að gera þær eins og að tala mælt mál. En þó er hann stund- um heilt ár með eitt kvæði. Þetta er vandvirknin.“ Þessar vísur orti Indriði á skips- fjöl fyrir Austurlandi og var þá um tvítugt: Mjúkan gang sem ör af ý úlfur ranga hefur. Dalatangi dimmu í Drafnarfangi sefur. Þessar vísur segir Guðmundur að séu yngri að aldri: Yfir fölva fold og höf feigðarbyljir hvína; haust og vetur, helja og gröf heimta inn skatta sína. Út um bleika og bera fold börn sér leika án kvíða. Her sinn eykur helja og mold. Hugurinn reikar víða! Eina þá, er aldrei frýs, úti á heljarvegi, kringda römmum álnarís á sér vök hinn feigi. Indriði er heimiliselskur maður: Hugurinn aftur hraður snýr, heima finnur sína, þótt’ú allar brjótir brýr bak við hæla þína. Indriði hefur þótt vera lítið bæn- rækinn um dagana en þó er til ein bæn eftir hann sem Guðmundur segist vita um: Listamannsins lengdu töf, líkn þín, drottinn, um hann svífi. Sá sem tekur Gröndals gröf gefðu hann sé í móðurlífi. Þótt Indriði væri orðvar og góð- máll við náungann og um hann gat brugðið út af því: Maðurinn, sem úti er, undrun vekur mína: heilanum úr höfði sér hann er búinn að týna. Vísnahorn pebl@mbl.is Af Indriða á Fjalli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.