Fréttablaðið - 14.12.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 14.12.2011, Blaðsíða 38
14. desember 2011 MIÐVIKUDAGUR26 BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé Skátahreyfingin hefur um árabil selt sígræn eðaltré í hæsta gæðaflokki og prýða þau þúsundir heimila og fyrirtækja. Sígrænu jólatrén eru seld í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 í Reykjavík, s: 550 9800 og á skátavefnum: www.skatar.is Frábærir eiginleikar: -eðaltré ár eftir ár! Sígræna jólatréð 10 ára ábyrgð 12 stærðir (90-500 cm) Stálfótur fylgir Ekkert barr að ryksuga Veldur ekki ofnæmi Eldtraust Þarf ekki að vökva Íslenskar leiðbeiningar Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Kletthálsi 7 - Reykjavík Fuglavík 18 - Reykjanesbæ Furuvöllum 15 - Akureyri Jólagjöf lagermannsins Pallettu-tjakkur 2 Tonna lyftigeta 32.990,- Flísjakki með hettu 6.450,- Skv. staðli EN471 Sýndur hér með PU hjólum. Fánlegur með nælon hjólum á kr. 31.990 ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. vísupartur, 6. umhverfis, 8. kæla, 9. fum, 11. íþróttafélag, 12. víðátta, 14. hroki, 16. skóli, 17. sefa, 18. hætta, 20. hreyfing, 21. milda. LÓÐRÉTT 1. bauti, 3. golfáhald, 4. Grænlending- ur, 5. fley, 7. kaupmáli, 10. hreinn, 13. blóðhlaup, 15. þvo, 16. mælieining, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. stef, 6. um, 8. ísa, 9. fát, 11. kr, 12. flæmi, 14. dramb, 16. ma, 17. róa, 18. ógn, 20. ið, 21. lina. LÓÐRÉTT: 1. buff, 3. tí, 4. eskimói, 5. far, 7. máldagi, 10. tær, 13. mar, 15. baða, 16. mól, 19. nn. Aulinn þinn! Kortið er á hvolfi! KORT Ég skynja vandræði! Klukkan sex! Nja, þetta verður allt í lagi á meðan hann er bara að tala við hana. Feita litla stelpa! Hefurðu ekki lært eitthvað eftir öll þessi ár? Ókei! Tími til kominn að hengja þetta upp! Fyllerísröfl setur þig í lífshættu Hvað ertu að gera? Hvað meinarðu, hvað ég er að gera? Ég sé engan iPod, ég heyri enga tónlist og það er ekki einu sinni kveikt á sjón- varpinu. Ég veit. Ég sit bara hér og er að njóta kyrrðar- innar. Nei, í alvörunni. Hvað ertu að gera? ÓLYMPÍULEIKAR VIÐ ELDHÚSBORÐIÐ Nákvæmnis skömmtun Ein spergilkáls-sam- eind jafngildir einum bita, ekki satt? Rithöfundar, fræðimenn og blaðamenn tóku höndum saman í gær og sendu frá sér ályktun hvar minnt var á réttinn til þátttöku í opinni samfélagsumræðu. Það er vel; tjáningarfrelsið er einn af hornstein- um samfélagsins. Ályktun Rithöfundasam- bands Íslands, Bandalags þýðenda, Reykja- víkurakademíunnar, Blaðamannafélags Íslands og PEN á Íslandi var gefin út „að gefnu tilefni“ en það var ekki skýrt nánar hvað það þýðir. FYRIR vikið hefur skapast nokkur umræða um hvert tilefnið er og virð- ast fáir sammála um það. Til eru þeir sem líta á það sem svo að samtökin séu að taka upp hansk- ann fyrir miðla Vefpressunnar, en myndbirting eins þeirra vakti mikla athygli í liðinni viku. Aðrir telja að því sé einmitt öfugt farið; ályktun- inni sé beint gegn Vefpressunni og hótun hennar um lögsóknir. HVERT svo sem gefna tilefnið er virðast ansi margir upplifa sig sem ofsótta þessa dagana og að það sé vegið að tjáningarfrelsi þeirra. Háskólakennarar óttast að frjáls félagasamtök séu að vega að akademísku frelsi sínu með fulltingi siðanefndar Háskól- ans, á meðan félagasamtökin telja að háskólakennarar skáki í skjóli síns akademíska frelsis til að níða skóinn af meðlimum samtak- anna. EINMITT það hve margir samsama sig ályktuninni gefur til kynna að ýmislegt megi betur fara í opinberri umræðu. Þó að ýmsu leyti hefði verið betra að í álykt- un um mikilvægi tjáningarfrelsis hefði umrætt tjáningarfrelsi verið nýtt til hins ýtrasta og talað hreint út, gefa viðbrögðin og vangavelturnar færi á ágætis nafla- skoðun. HVAÐ veldur því að fólk talast orðið við með hótunum um lögsókn? Vel má vera að aukin viðkvæmni spili þar inn í, en allt eins víst er að umræðan sjálf sé þar örlaga- valdur. Títt tuggið er að frelsinu fylgi ábyrgð en sú er einmitt raunin. Það fylgir því ábyrgð að kalla hvert annað ónefnum í umræðunni, brigsla um landráð og ljótar kenndir. Jafnframt fylgir því ábyrgð að hóta lögsóknum hægri vinstri. Og alvöru fólk gengst við ábyrgð sinni. STÖNDUM vörð um tjáningarfrelsið með því að taka þátt í opinberri umræðu af ábyrgð og án ofsa. Og þrátt fyrir að þetta sé leiðinlega miðaldra og miðjusækin afstaða, þá gagnast hún tjáningarfrelsinu. VIÐ getum aldrei haft áhrif á hvernig aðrir umgangast tjáningarfrelsið. Við ráðum hins vegar sjálf hvernig við umgöngumst það. Að gefnu tilefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.