Fréttablaðið - 14.12.2011, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 14.12.2011, Blaðsíða 49
MIÐVIKUDAGUR 14. desember 2011 37 PI PA R \ TB W A • SÍ A • 11 3 4 59 www.lyfogheilsa.is rið mismunandi eftir apótekum*Á meðan birgðir endast. afsláttur nýjum háralitum me Mousse. Oroblu Satin, verð 1.290 kr. Verð áður 2.290 kr. Verðsprengja í Lyfjum & heilsu Kringlan Austurver JL-húsið Domus Medica Glæsibær Eiðistorg Hamraborg Fjörður Glerártorg Akureyri Hrísalundur Akureyri Keflavík Dalvík Ólafsfjörður Selfoss Hveragerði Þorlákshöfn Hella Hvolsvöllur Vestmannaeyjar Vöruúrval getur ve 20% kynningar 14.–19. des. af – ĹOréal Subli roblu sokkabuxum20% afsláttur af O okkabuxur fyrir jólin.– fáðu þér nýjar s 20% afsláttur af Oroblu 14.–19. desember Sprengi tilboð á Oroblu Satin * til 17. de s. NÝTT! KÖRFUBOLTI Næstsíðasta umferð Iceland Express-deildar kvenna í körfubolta fyrir jólafrí fer fram í kvöld en öll átta lið deildarinnar verða þá í eldlínunni. Stórleikur kvöldsins verður í DHL-höllinni þar sem KR tekur á móti Haukum. Haukaliðið varð einmitt fyrsta liðið til að vinna KR í deildinni í vetur og það tók KR-konur tvo leiki til að jafna sig á því tapi. KR-liðið hefur hins vegar sýnt mikil batamerki að undanförnu. Njarðvíkurkonur hafa unnið fjóra leiki í röð og eru aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Keflavíkur. Njarðvík tekur á móti Fjölni í Ljónagryfjunni í kvöld en Keflavík sækir Snæfell heim. Lokaleikur kvöldsins er síðan á milli Hamars og Vals í Hvera- gerði. Þar mun Hamar reyna að enda sex leikja taphrinu sína sem hefur skilað liðinu á botn deild- arinnar en Hamarskonur hafa ekki unnið deildarleik síðan þær skelltu Val í Hlíðarenda 9. nóvem- ber síðastliðinn. - óój Iceland Express-deild kvenna: Öll átta liðin spila í kvöld MARGRÉT KARA STURLUDÓTTIR KR ætlar örugglega að hefna fyrir tapið gegn Haukum fyrr í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FÓTBOLTI Íslenska kvennalands- liðið í fótbolta verður í A-riðli á hinu geysisterka Algarve Cup á næsta ári en nú er búið að draga í riðla. Íslenska liðið er í riðli með Þýskalandi, Kína og Svíþjóð en í B-riðlinum eru heimsmeistarar Japans, Bandaríkin, Noregur og Danmörk. Íslensku stelpurnar mæta Þýskalandi í fyrsta leik sínum á mótinu sem fram fer 29. febrúar. Íslenska liðið náði sínum besta árangri frá upphafi á þessu móti fyrr á þessu ári þegar stelpurnar fóru alla leið í úrslitaleikinn. - óój Algarve-bikarinn 2012: Byrjað á móti Þýskalandi KÖRFUBOLTI Helgi Már Magnússon og Logi Gunnarsson voru báðir í sigurliði þegar tveir Íslendingaslagir fóru fram í sænska körfu- boltanum í gær. Helgi Már og félagar í 08 Stockholm HR héldu sigurgöngu sinni áfram og unnu 96-90 sigur á Sundsvall Dragons í mögnuðum þrí- framlengdum leik í Stokkhólmi. Þetta var sjötti sigur 08 Stockholm í röð í deildinni og þeir eru nú með jafnmörg stig og Sundsvall og Norrköping Dolphins í 3. til 5. sæti deildar- innar. Helgi Már var með 7 stig, 14 fráköst og fjór- ar stoðsendingar í leiknum en það dugði ekki Sundsvall. Allir íslensku landsliðsmennirnir áttu góðan leik. Pavel Ermolinskij var með 28 stig, 13 fráköst og fjórar stoðsendingar, Jakob Örn Sigurðarson skoraði 23 stig og Hlynur Bæringsson var með 19 stig, 21 frákast og þrjár stoðsendingar. Jakob tryggði Sundsvall tvær framlengingar með því að setja niður þrista á lokasekúndunum og tvö víti Hlyns sáu til þess að leikurinn var þríframlengdur. Helgi og félagar héldu hins vegar út í þriðju framlengingunni og unnu mikilvægan sigur. Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu 18 stiga sigur á Brynjari Þór Björnssyni og félögum í Jämtland Basket, 102-84. Brynj- ar Þór var með 14 stig á 28 mínútum en hann hitti meðal annars úr fjórum af sjö þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Logi skoraði 11 stig á 23 mínútum og var líka með fjögur fráköst og þrjár stoðsendingar. - óój Helgi Már Magnússon og Logi Gunnarsson fögnuðu sigri á löndum sínum í sænsku körfunni í gær: Þríframlengt og sigurgangan heldur áfram HELGI MÁR MAGNÚSSON Tók 14 fráköst í gær eða tvöfalt fleiri fráköst en næsti maður í hans liði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.