Fréttablaðið - 14.12.2011, Blaðsíða 48
14. desember 2011 MIÐVIKUDAGUR36
sport@frettabladid.is
Eftir þegarverju ári kemur
Pósturinn jólagjöfum á milli ættingja
og vina frá öllum landshornum.
Stórt dreifikerfi Póstsins iðar af lífi
þegar fara að láta sjá sig á pósthú-
sum landsins. Pósturinn kemur þeim
heim að dyrum viðtakanda, sem
ereinu skrefi frá jólatrénu.
skiptir engu málið hvað gjöfin er ,
Pósturinn kemur því til skila. Það
stoppar þig því ekkert ef þú vilt gefa
seturínum á Drangsnesi þvottavél
og ömmu þinni flatskjá.
Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig
fyrsta póst-appið á Íslandi. Í þessu
notadrjúga símaforriti er hægt að
fylgjast með sendingum, finna
pósthús og póstkassa á korti og
fletta upp skiladögum fyrir jólin.
Póstappið nýtir sér tæknilega
möguleika snjallsíma og má sem
dæmi nefna að nofdddtendur fá og
Android síma.
Póstappið nýtir sér möguleika
snjallsíma og má sem dæmi nefna að
notendur fá upplýsingar um pósthús
og póstkassa út frá eigin staðsetnigu
á korti. stappið er í stöðugri þróun
og það má fastlega búast við því að
á næstu
mánuðum muni bætast við fleiri
gagnlegir notkunarmöguleikar. Af
nógu er að taka í fjölbreyttri
þjónustu Póstsins.
Póstappið er fáanlegt bæði fyrir
iPhone og Android síma.
Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig
fyrsta póstappið á Íslandi. Í þessu
notadrjúga símaforriti er hægt að
fylgjast með sendingum, finna
pósthús og póstkassa á korti og
fletta upp skiladögum fyrir jólin.
Póstappið nýtir sér tæknilega
möguleika snjallsíma og má sem
dæmi nefna að notendur fá upplýs-
ingar um pósthús og póstkassa út frá
eigin staðsetnigu á korti.
Póst-appið er í stöðugri þróun og
það má fastlega búast við því að á
næstu mánuðum muni bætast við
fleiri gagnlegir notkunarmöguleikar.
Af nógu er að taka í fjölbreyttri
þjónustu Póstsins.
Póst-appið er fáanlegt bæði fyrir
iPhone og Android síma.
Á hverju ári flytjum við
jólagjafir á milli ættingja og vina frá
öllum landshornum og dreifikerfi
Póstsins iðar af lífi þegar gjafirnar
fara að láta sjá sig á pósthúsum
landsins. Pósturinn kemur þeim
heim að dyrum viðtakanda, sem er
einmitt einu skrefi frá jólatrénu.
Það skiptir engu málið hvað gjöfin
er stór, Pósturinn kemur henni til
skila. Það stoppar þig því ekkert ef
þú vilt gefa afa þínum á Drangsnesi
þvottavél og ömmu þinni flatskjá.
Það þarf ekki mikið til að vekja
góðar minningar um jólin. Einhver
smáhlutur, mynd frá síðasta sumri,
sokkapar eða falleg bók. Það er
hugurinn sem skiptir máli.
Sendu hug þinn með Póstinum
– heim að dyrum.
Kynntu
þér
SMS-f
rímerk
i
á post
ur.is
Pósturinn
hefur látið
smíða fyrir
sig fyrsta
pósmeðan
á Íslandi. Á
senda
símaforriti
er hægt að
fylgjast
með
sendingu
og
ins og þeirra fjölmörgu s öluaðila
sem selja frímerki um land allt.
Sms-frímerki er númer sem send-
andi skrifar skýrt og greinilega efst í
hægra horn sendingar, þar sem frí-
merkin eru venjulega sett. Hægt er fá
sent sms-frímerki sem gildir fyrir allt
að fimmtíu sendingar. Kostnaðurinn
gjaldfærist á símreikning sendanda.
JÓLIN
SNIÐUGT Hver hefði getað
ímyndað sér fy ir r tuttugu árum að
það yrði h ægt að k aupa frímerki með
síma og penna? Pósturinn hefur
innleitt enn eina tækninýjungina í
póstsamskiptum landsmanna, sms-
frímerki. Það er því hægt að nálgast
frímerki allan sólarhringinn, allan
ársins hring óháð opnunartíma Pósts-
Það er hugurinn sem skiptir máli.
Sendum jó
lin!
www.postur.is
Bæði fyrir iPhone og Android
HEIÐAR HELGUSON ætti að geta spilað með Queens Park Rangers á móti Englandsmeisturum Manchester
United á Loftus Road á sunnudaginn. Heiðar fann fyrir meiðslum í nára á æfingu í síðustu viku og Neil Warnock, stjóri
QP, hvíldi hann gegn Liverpool um helgina. Heiðar byrjar að æfa aftur í dag og Warnock er bjartsýnn á að geta notað
íslenska framherjann gegn United en Heiðar er búinn að skora í fjórum heimaleikjum í röð.
FÓTBOLTI Afar fátt bendir til þess
að landsliðsmaðurinn Eggert
Gunnþór Jónsson verði áfram
í herbúðum skoska félagsins
Hearts. Eggert, sem á eitt ár eftir
af samningi sínum við félagið,
hefur ekki viljað framlengja við
félagið.
„Við erum með samning á borð-
inu og miðað við stöðuna þar núna
kemur ekki til greina að skrifa
undir þann samning. Það er bara
allt í rugli þarna,“ sagði Magnús
Agnar Magnússon, umboðsmaður
Eggerts.
Eigandi Hearts, Vladimir Rom-
anov, hefur gefist upp á því að
gera Hearts að einhverju stór-
veldi eftir að hafa sett drjúg-
an skilding í félagið síðustu ár.
Hann er að reyna að selja félagið
og meðan svo er hreinlega neitar
hann að setja meiri pening í það.
Fyrir vikið hafa leikmenn félags-
ins ekki fengið greidd laun síðustu
tvo mánuði og ekki er útlit fyrir að
þeir fái borgað fyrr en Romanov
hefur náð að selja. Áhugasamir
kaupendur eru í viðræðum við
hann og því fyrr sem salan klár-
ast, þeim mun betra verður það
fyrir félagið.
„Eggert var alveg til í að skoða
það að vera áfram en á meðan
staðan er svona setjum við samn-
inginn í frost. Hann er ekkert
búinn að hafna honum en við verð-
um að sjá til hvað gerist í fram-
haldinu.“
Eins og áður segir er lítið eftir
af samningi Eggerts við félagið og
hann getur farið frítt frá Hearts
næsta sumar. Eggert er fastamað-
ur í íslenska landsliðinu og hefur
staðið sig vel í Skotlandi. Magn-
ús Agnar segir að honum standi
ýmislegt spennandi til boða.
„Það þarf ekkert að auglýsa
Eggert. Menn vita af honum
enda hefur hann staðið sig vel.
Það er talsverður áhugi á honum.
Sá áhugi er bæði frá Englandi
og meginlandi Evrópu,“ sagði
Magnús en hvaða lið í Englandi
eru þetta? „Ég get ekki sagt nöfn
þeirra enda vilja þau það ekki.
Þessi lið eru samt í úrvalsdeildinni
og B-deildinni á Englandi.“ - hbg
Eggert Gunnþór Jónsson væntanlega á förum frá Hearts enda allt í rugli hjá félaginu um þessar mundir:
Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga
EFTIRSÓTTUR Eggert Gunnþór verður ekki í vandræðum með að finna sér nýtt félag
ákveði hann að yfirgefa herbúðir Hearts. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
HANDBOLTI Átta liða úrslit HM
kvenna í handbolta í Brasilíu fara
fram í dag og má búast við spenn-
andi leikjum. Tveir leikjanna,
Noregur-Króatía (kl. 19.15) og
Spánn-Brasilía (kl. 22.00), verða í
beinni útsendingu á Stöð 2 Sport
en fyrri leikurinn verður sýndur
á rás 3. Fyrstu tveir leikir dags-
ins eru síðan Rússland-Frakkland
(kl. 13.45) og Angóla-Danmörk
(kl. 16.30). - óój
8 liða úrslit á HM kvenna:
Tveir í beinni
ANN GRETE NØRGAARD Bjargaði danska
liðinu í 16 liða úrslitunum. NORDICPHOTOS/AFP