Fréttablaðið - 28.12.2011, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 28.12.2011, Blaðsíða 20
og verður þetta í annað sinn á sex árum sem hópur á vegum þess kemur hingað til lands gagn- gert í þeim tilgangi að kynna sér íslenskan prjónaskap. Guðjón telur óvenjulegt að ekki skuli líða fleiri ár á milli heim- sókna frá bandaríska fyrirtæk- inu með hliðsjón af þeim ara- grúa landa sem taki skipulega á móti prjónafólki og handverks- félögum. „Þau létu afskaplega vel af síðustu heimsókn og langaði til að endurtaka leikinn en við áttum nú ekki von á þeim svona fljótt aftur,“ viðurkennir hann. „En þetta eru auðvitað viss með- mæli enda Bandaríkjamenn óðir í lopa.“ Íslandsheimsókn Vogue Knitting er hluti af umfangs- meira ferðalagi sem hefst í Skot- landi um miðjan ágúst á næsta ári. Þar munu þátttakendur dvelja í nokkra daga og kynna sér ullariðnað í Glasgow, Edinborg og Aberdeen áður en haldið verður til Íslands. Hér bíða skoðunar- ferðir um verksmiðjur Ístex, Gullni hringurinn, Bláa lónið og fleira. roald@frettabladid.is Fjöldi erlendra ferðamanna kemur hingað árlega til að kynna sér íslenskan ullar- iðnað. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Framhald af forsíðu „En þetta eru auðvitað viss meðmæli enda Bandaríkjamenn óðir í lopa.“ Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is EF L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Vertu með í vetur! Hagstætt ! STUDIOKORT er árskort sem gildir á öll dansnámskeið í Dansstúdíói JSB. Kortið veitir einnig frjálsan aðgang að tækjasal JSB. Verð: 64.000 kr. www.jsb.is STUDIOKORT Spennandi og fjölbreytt 12 vikna dansnámsskeið www.jsb.is www.jsb.is 6 ára dansarar velkomnir til náms Jazz og nútímadans fyrir 20 ára og eldri! Jazzballett fyrir 6 til 20 ára dansara! Uppbyggileg dansþjálfun sem veitir svigrúm til Nánari upplýsingar á www.jsb.is Innritun stendur yfir í síma 581 3730 og á jsb@jsb.is. Ný námskeið hefjast 9. janúar Danslistarskóli JSB er samstarfsaðili að Frístundakorti Reykjavíkurborgar. Dansstudio JSB Jazzballetnám - listdansbraut sköpunar og frelsi til tjáningar Útsalan hefst í dag kl 10 Útsala-Útsala í Flash Glimmer og gerviaugnhár. Það er engin ástæða til að spara við sig glimmerið á áramótunum. Takið fram augn- skugga í æpandi litum, setjið glimmer í kinnarnar og toppið með gerviaugnhárum. Það leyfist allt á gamlárskvöld.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.