Morgunblaðið - 21.08.2010, Side 9

Morgunblaðið - 21.08.2010, Side 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2010 www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Útsölulok Str. 38-56Síðustu dagar útsölunnar 20% aukaafsláttur við kassa • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Verðsprengja Síðasti dagur útsölu www.gisting.dk/gisting.html sími: 499 20 40 (Íslenskt símanúmer) Ódýr gisting í Kaupmannahöfn Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 1200 Vinsamlega geymið auglýsinguna 3 vikna ævintýraferð á ári Kanínunnar með KÍNAKLÚBBI UNNAR 6.–25. maí 2011 Farið verður til BEIJING, XIAN, GUILIN, YANGSHUO, SHANGHAI, SUZHOU og TONGLI. Siglt verður á LÍ FLJÓTINU og á KEISARASKURÐINUM og farið á KÍNAMÚRINN. Heildarverð á mann: Kr. 510 þúsund Kínastund Kínaklúbbur Unnar Njálsgötu 33, 101 Reykjavík sími/símbréf: 551 2596 farsími: 868 2726 Vefsíða: www.simnet.is/kinaklubbur Netfang: kinaklubbur@simnet.is Hópar og einstaklingar geta pantað „Kínastund“, á Njálsgötunni, með myndasýningu, sýningu á Tai-Chi og kínverskum listmunum ásamt veitingum. Kínaklúbburinn sérhannar ferðir fyrir hverja sem er Til Kína með konu sem kann sitt Kína Allt innifalið, þ.e. fullt prógramm samkvæmt ferðaskrá, gisting í tvíbýli á 4 stjörnu hótelum, (einb. + 95 þ.) fullt fæði, skattar og gjöld, staðarleiðsögu- menn og fararstjórn Unnar Guðjónsdóttur, en þetta verður 32. hópferðin sem hún skipuleggur og leiðir um Kína. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Haustferð 14. - 18. október nk. Mósel – Rín - Trier Skráning og upplýsingar hjá Bændaferðum í síma 570 2790 ___________________________ Dagsferð í Stykkishólm og um Dalina laugardaginn 4. sept. nk. Vestmannaeyjaferð föstudaginn 10. sept. nk. Siglt frá Landeyjarhöfn um hádegið og til baka síðdegis. Aðventuferð 3. – 5. desember nk. Frankfurt - Heidelberg Skráning og upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar í síma 511 1515. Nefndin Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Til hamingju með Menningarnótt 10% afsláttur af öllum vörum í tilefni dagsins Opið til kl. 17.00 í dag Nýtt Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þorri fulltrúa í starfshópi um fisk- veiðistjórnun telur samningsleiðina vera vænlegri kost en svokallaða til- boðsleið, að sögn Árna Bjarnasonar, forseta Farmanna- og fiskimanna- sambands Íslands. Hann telur að til- boðsleiðin eigi ekki marga talsmenn innan starfshópsins. „Fyrningarleiðin hefur ekki mik- inn hljómgrunn meðal nefndar- manna, að formanninum kannski undanskildum,“ segir Árni. „Eigi að síður hefur mikill tími farið í um- ræður um þessa leið og sérfræð- ingar hafa verið fundnir sem talað hafa fyrir fyrningarleið. Meirihluti nefndarmanna hefur hins vegar í langan tíma verið með beinagrind að einhverri niðurstöðu og ég tel að mjög afgerandi meirihluti í nefnd- inni vilji fara leið sem byggist á nú- verandi fyrirkomulagi. Útgangspunktur er að breyta hugtakinu eignarréttur yfir í afnota- rétt og að gjald komi fyrir afnot í samræmi við afkomu greinarinnar. Síðan er verið að reyna að koma því að í störfunum að einhvers konar samræmi verði í allri löggjöf um auðlindir á Íslandi hvort sem um er að ræða jarðhita, fallvötn, fisk í sjónum eða annað,“ segir Árni. Lengd samnings gæti tekið mið af jarðhitasamningum Hann segir að samningsleiðin sé einnig nefnd pottaleið og þeir sem búa yfir aflaheimildum yrðu í stóra pottinum, en tekist er á um hversu stórt hlutfall verði í öðrum pottum, eins og vegna nýliðunar, byggða- sjónarmiða, línuívilnunar og annars. Þá væri ekki frágengið hvað samn- ingar giltu til langs tíma, en bent hefði verið á samninga um jarðhita sem séu til áratuga. „Þessi samningstími þarf að vera langur til að öryggi ríki í greininni og að útgerðin geti skipulagt sig til lengri tíma en verið hefur. Endur- skoðun samnings gæti farið fram á miðju tímabili,“ segir Árni Bjarna- son. Góður tónn „Mér finnst vera góður tónn í þessu og vinnan ganga ágætlega,“ segir Einar K. Guðfinnsson, fyrr- verandi sjávarútvegsráðherra og einn fulltrúa í starfshópi um endur- skoðun á fyrirkomulagi um fisk- veiðistjórnun. „Störfunum er hins vegar ekki lokið og meðan svo er er ekki hægt að segja hver hin end- anlega niðurstaða verður. Ég trúi því að allir séu að leggja sig fram og ég ætla að leyfa mér að vera bjart- sýnn.“ Efnislega vildi Einar ekki tjá sig um einstök viðfangsefni starfshóps- ins. Guðbjartur Hannesson er for- maður starfshópsins og sagði hann í Morgunblaðinu í gær að stefnt væri að því að hópurinn lyki störfum í lok næstu viku. Þorri fulltrúa styður samningsleiðina  „Fyrningarleiðin hefur ekki mikinn hljómgrunn meðal nefndarmanna að formanninum kannski undanskildum“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Val Meirihluti starfshópsins styður núverandi fyrirkomulag. Hæstiréttur hefur hafnað kröfu fyr- irtækis í bú Straums-Burðaráss að fjárhæð rúmlega 26 milljónir króna. Fyrirtækið hélt því fram að það hefði gert samning við Straum um gjaldeyrisviðskipti en sá samningur var ekki undirritaður og ekki gildur að mati dómstóla. Fyrirtækið NóNó ehf. lýsti kröfu í bú Straums-Burðaráss og byggði hana á þjónustusamningi, sem NóNó sagðist hafa efnt en ekki feng- ið greidda þóknun fyrir nema að hluta. Fram kom í gögnum málsins að Magnús Árni Skúlason, forsvars- maður NóNó, átti í október 2008 fundi með starfsmönnum Straums þar sem rætt var um að NóNó veitti viðskiptamönnum Straums þjónustu við miðlun gjaldeyris til og frá Ís- landi. Straumur var þá einn af fáum við- skiptabönkum sem gátu veitt slíka þjónustu. Í greinargerð NóNó segir að á þeim tíma hafi verið illmögulegt að miðla gjaldeyri til landsins, og bæði tímafrekt og dýrt þegar það tókst. Þar við hafi bæst að skráð gengi krónunnar hjá Seðlabanka Ís- lands hafi að margra mati verið óraunhæft. Gat ekki sannað gildi samn- ingsins Straumur-Burðarás 26 milljóna króna kröfu í þrotabúið var hafnað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.