Morgunblaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2010
Kjólar
við öll tækifæri
Kíkið á heimasíðuna okkar
www.rita.is
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Eddufelli 2, sími 557 1730
Opið virka daga 10-18
Opið laugardag:
Bæjarlind 10-16 • Eddufelli 10-14
2 fyrir 1 tilboð
OUTFITTERS NATION
er með stærðir fyrir
„týnda“ aldurinn.
2 fyrir 1
af öllum fatnaði í XXS/140
fimmtudag - sunnudags
Ekki missa af!
KRINGLUNNI
Passar barnið þitt ekki
lengur í barnastærðir?
Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is
Opið virka daga 10–18, laugard. 11–16, sunnud. 14–16
Næsta listmunauppboð 4. október
Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma
551-0400, 896-6511 (Tryggvi),
845-0450 (Jóhann)
Erum að taka á móti verkum núna í
Galleríi Fold við Rauðarárstíg
Sími 555 2992 og 698 7999
NÁTTÚRUAFURÐ
úr selgraslaufum
varan fæst í : Apótekum
og Þinni verslun Seljabraut
Borgarfulltrúum
verður fjölgað um
fjórtán, úr 15 nú í
29, ef drög að til-
lögu sem nefnd
um endurskoðun
á sveitarstjórn-
arlögum lagði
fyrir fund stjórn-
ar íslenskra sveit-
arfélaga verður
að veruleika.
Að sögn Þorleifs Gunnlaugssonar,
varaborgarfulltrúa Vinstri grænna,
er í rögunum gert ráð fyrir að í
sveitarfélögum með meira en hundr-
að þúsund íbúa eigi kjörnir sveit-
arstjórnarmenn að vera að lágmarki
29 talsins. Rök nefndarinnar fyrir
fjölgun borgarfulltrúa er að til þess
að þeir geti sinnt skyldum sínum í að
taka upplýstar ákvarðanir verði þeir
að vera ákveðið margir miðað við
íbúafjölda. Þessi tala sé miðuð við
tölfræði frá nágrannalöndunum.
Borgarfulltrúar hafi verið 15 í
lengri tíma þrátt fyrir fólksfjölgun.
Skilyrði fyrir varamenn þrengd
Í drögunum er þó ekki gert ráð
fyrir óbreyttu fyrirkomulagi að öðru
leyti því skilyrði fyrir varamenn eru
þrengd. „Það sem hefur verið að
gerast hjá Reykjavíkurborg er að
það er verið að nota varamennina
stöðugt meira, bæði inn í nefndir og
ráð og jafnvel inn í borgarstjórn. Þá
hafa varamennirnir sérhæft sig í
málaflokkum og eru svo kallaðir inn
í borgarstjórn til að tala fyrir sínum
málum,“ segir Þorleifur. Þessa leið
hafi borgin farið til að fjölga borg-
arfulltrúum.
Þorleifur tekur fram að sjálfur sé
hann fylgjandi hugmyndinni um
fjölgun fulltrúa. kjartan@mbl.is
Borgarfulltrúum
fjölgað úr 15 í 29?
Þorleifur Gunn-
laugsson
Þessa dagana er verið að taka upp stuttmynd Helga Jó-
hannssonar og Halldórs Ragnars Halldórssonar en hún
fjallar um samband feðga sem hafa lítið milli hand-
anna. Tökurnar hafa m.a. farið fram á þaki turnsins við
Höfðatorg sem er hæsti turn borgarinnar. Þar er æði
næðingssamt og hvorki veitir leikstjóranum Halldóri af
dúnúlpunni né leikurunum Gunnari Hanssyni og Jakob
van Oosterhout af svefnpokanum.
Draft kvikmyndagerð stendur að myndinni sem
verður væntanlega tilbúin í byrjun nóvember.
Morgunblaðið/Ernir
Stuttmynd á stærsta turninum