Morgunblaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2010
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
16
L
L
L
16
12
L
L
L
SÍMI 462 3500
16
L
L
L
PIRANHA 3D kl. 8-10
WALLSTREET2 kl. 8-10.25
SUMARLANDIÐ kl. 6
AULINN ÉG 3D kl. 6
SÍMI 530 1919
L
12
16
SUMARLANDIÐ kl. 6-8-10
THEOTHERGUYS kl. 10.20
THEEXPENDABLES kl. 8
PIRANHA 3D kl. 8-10.10
PIRANHA3D LÚXUS kl. 10.50
WALLSTREET2 kl. 5-8-10.50
WALLSTREET2LÚXUS kl. 5-8
SUMARLANDIÐ kl. 3.30-6
RESIDENTEVIL: AFTERLIFE3D kl. 10.30
THEOTHER GUYS kl. 5.30-8
DESPICABLEME3D kl. 8-10.10
AULINN ÉG 3D kl. 3.40-5.50
AULINN ÉG 2D kl. 3.40
.com/smarabio
GORDON GEKKO ER MÆTTUR AFTUR Í
STÓRMYND OLIVER STONE! ÞEIR SEM SÁU
FYRRI MYNDINA VILJA EKKI MISSA AF
ÞESSARI!
"Hörkugóð. Douglas
er alveg jafn flottur
og áður fyrr."
T.V. - Kvikmyndir.is
Magnaður tryllir í þrívídd!
Hver er næstur á
matseðlinum?
Sýnd kl. 4 (3D) - enskt tal
Sýnd kl. 4 (2D) - íslenskt tal
ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 6, 8 og 10
STEVE CARELL
Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 8 og 10
GORDON GEKKO
ER MÆTTUR AFTUR
Í STÓRMYND
OLIVER STONE!
ÞEIR SEM SÁU
FYRRI MYNDINA
VILJA EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
Sýnd kl. 4 og 6 (3D) - íslenskt tal
HHH
“Hörkugóð. Douglas er alveg
jafn flottur og áður fyrr.”
T.V. - Kvikmyndir.is
FRÁ LEIKSTJÓRA THE HILLS HAVE EYES
MAGNAÐUR ÞRILLER Í ÞRÍVÍDD!
HVERJIR VERÐA NÆSTIR Á MATSEÐLINUM?
-bara lúxus
Sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Föstudagurinn, 24. september
Friday, September 24th
Tveir bræður gengu í gegnum mikla erfiðleika á
æskuárunum. Ungir að árum voru þeir skildir að
í kjölfar mikils áfalls sem reið yfir fjölskylduna.
Þeir hittast aftur eftir langan aðskilnað. En
uppgjör við hvað? Þess má geta að þau Valdís
Óskarsdóttir og Andri Steinn Guðmundsson
klipptu myndina.
Submarino
Q&A með aðal leikara myndarinnar
Jakob Cedergren
16:00 Petition, The Court Of The Complainants • Iðnó
Submarino • Bíó Paradís 1
Today Is Better Than Two Tomorrows • Bíó Paradís 2
All Boys • Bíó Paradís 3
Fake Orgasm • Bíó Paradís 4
Elio Petri : Notes On An Filmmaker • Norræna húsið
18:00 Addicted in Afghanistan • Háskólabíó 2
The Cameramurderer • Háskólabíó 3
Bad Family • Háskólabíó 4
The Edge of Dreaming • Bíó Paradís 2
Last Train Home • Bíó Paradís 3
Fake Orgasm • Bíó Paradís 4
Oil Rocks /The Mermaid’s Tears • Norræna húsið
18:30 The Tillman story • Iðnó
Jo for Jonathan • Bíó Paradís 1
20:00 Littlerock • Háskólabíó 2
A Somewhat Gentleman • Bíó Paradís 3
Armadillo • Bíó Paradís 2
Wonderful Summer • Bíó Paradís 4
20:30 One Hundred Mornings • Iðnó
Toxic Playground • Bíó Paradís 3
The Blood of the Rose • Norræna húsið
21:00 The Most Dangerous Man In America • Bíó Paradís 1
22:00 Cyrus • Háskólabíó 2
Down By Law • Háskólabíó 3
Splinters • Bíó Paradís 4
22:20 Which Way Home • Norræna húsið
22:30 Shungu (Everyday but Sunday) • Iðnó
Dealer • Norræna húsið
Symbol • Bíó Paradís 2
About Face: The Story Of Gwendellin Bradshaw • Bíó Paradís 3
Sérviðburðir
16-17:30 Málþing um Palestínu • Þjóðminjasafnið
16:00 Laird Adamson • Center Hotel Plaza
21:00 Sundbíó • Sundhöll Reykjavíkur
Útnefnd til “Golden Bear” verðlaunana í Berlín 2010
Bíóparadís kl. 16:00
Tæplega sextugur karlmaður var handtekinn fyrir
utan heimili bandarísku poppstjörnunnar Madonnu í
New York í gær. Hann hafði spreyjað skilaboð á
gangstéttina fyrir framan húsið þar sem hann lýsti
m.a. yfir aðdáun sinni á söngkonunni.
Robert Linhart, sem er 59 ára gamall, er slökkvi-
liðsmaður á eftirlaunum. Hann skildi eftir skilaboð
á stéttinni og spurði m.a. hvort Madonna vildi hitta
sig.
Linhart var ákærður fyrir veggjakrot, fyrir að
hafa veitt lögreglu viðnám þegar hún reyndi að
handtaka hann og fyrir að hafa 19 cm langan ís-
sting á sér, en hann fannst í bifreið mannsins.
Hann situr nú á bak við lás og slá, en vilji hann fá
sig lausan gegn greiðslu tryggingar þarf Linhart að
punga út 20.000 dölum (2,3 milljónum kr.).
Eltihrellirinn og
Madonna
Töff Madonna glímir við margskonar vandamál.
Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar
í kvikmyndahúsum hér á landi í dag,
Solomon Kane, Wall Street: Money
Never Sleeps og Piranha 3D.
Piranha 3D
Mikill jarðskjálfti neðansjávar
leysir úr læðingi forsögulega pírana-
fiska sem taka að gæða sér á strand-
gestum. Nokkrar manneskjur taka
saman höndum og reyna að stöðva
óværuna. Leikstjóri myndarinnar er
Alexandre Aja og með helstu hlut-
verk fara Elisabeth Shue, Jerry
O’Connell, Richard Dreyfuss og Eli
Roth.
Metacritic: 53/100
Rolling Stone: 63/100
Solomon Kane
Solomon Kane, málaliði sem berst
fyrir Elísabetu I. Englandsdrottn-
ingu, þarf að velja milli syndaaf-
lausnar og eilífrar vistar í helvíti,
eftir að hafa tekist á við djöful nokk-
urn, The Reaper. Hann hyggst lifa
einföldu lífi í Englandi en vondur
seiðkarl reynist honum fjötur um
fót. Leikstjóri myndarinnar er Mich-
ael J. Bassett. Aðalleikarar eru
James Purefoy og Mark O’Neal.
Rotten Tomatoes: 83%
Empire: 3/5
Wall Street: Money Never Sleeps
Framhald hinnar alræmdu kvik-
myndar Wall Street. Gordon Gekko
snýr aftur, búinn að afplána fangels-
isdóm. Á meðan hann sat inni hefur
fjármálaheimurinn breyst töluvert
og Gekko þarf að laga sig að þeim
breytingum. Ungur verðbréfamiðl-
ari kynnist Gekko og kemur í ljós að
gamli refurinn hefur engu gleymt.
Leikstjóri myndarinnar er Oliver
Stone en með helstu hlutverk fara
Shia LaBeouf og Michael Douglas.
Metacritic: 63/100
Variety: 80/100
Kennsla Gekko ræðir við verðbréfamiðlarann unga.
Peningar, fiska-
fóður og málaliði
BÍÓFRUMSÝNINGAR»