Morgunblaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2010
Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í
kvikmyndahúsum í dag, Órói og The
Social Network.
Órói
Hér er komin íslensk unglinga-
mynd, leikstýrt af Baldvini Z og með
fjölda ungra, íslenskra leikara. Í Óróa
segir af unglingum um 16 ára aldur
sem eru að stíga sín fyrstu skref inn í
heim fullorðinna þar sem ást og átök
koma við sögu. Myndin er byggð á
skáldsögum Ingibjargar Reynis-
dóttur, Strákarnir með strípurnar og
Rótleysi, rokk og rómantík en Ingi-
björg kom að skrifum handritsins
ásamt Baldvini. Með helstu hluverk
fara Atli Óskar Fjalarsson, Hreindís
Ylva Garðarsdóttir Hólm og Har-
aldur Ari Stefánsson.
The Social Network
Hér segir af stofnanda sam-
skiptasíðunnar Facebook, Fésbók-
arinnar, Mark Zuckerberg og hvern-
ig Fésbókin varð til. Zuckerberg,
forritunarmeistari mikill og nemandi
við Harvard, fékk þá hugmynd árið
2003 að búa til forrit sem gerði mönn-
um kleift að bera saman kvenkyns
nemendur háskólans. Í kjölfarið bjó
hann til tengslanet fyrir nemendur
Harvard á netinu og á endanum varð
úr vefurinn Facebook sem í dag nær
til netverja um heim allan. Leikstjóri
er David Fincher og í aðalhlutverkum
eru Jesse Eisenberg, Andrew Gar-
field og Justin Timberlake.
Metacritic: 95/100
Rolling Stone: 100/100
Empire: 80/100
Fésbók og órói
Unglingar Úr kvikmynd Baldvins Z,
Óróa, sem frumsýnd verður í dag.
FRUMSÝNINGAR»
Börkur Gunnarsson
borkur@mbl.is
Dauðarokkshljómsveitin Angist er
skipuð tveimur stúlkum og tveimur
strákum með stúlkurnar í forystu og
aðra þeirra sem aðalsöngvarann. Það
eru samt engir pempíuskrækir sem
koma úr barka hennar heldur eins og
kölski sjálfur sé að þruma yfir lýðnum
með myrkum boðskap sínum. Þungir
og svartir textar hljómsveitarinnar
lýsa mannlegri niðurlægingu og
sjálfstortímingarhvöt.
En á milli þess sem Gyða Hrund
spilar sínar myrku djöflanótur vinnur
hún sem leikskólakennari. Það er sem
sagt sungið Súrmjólk í hádeginu eftir
Bjartmar Guðlaugs á daginn og síðan
djöflaboðskapur á kvöldin með til-
heyrandi tortímingu og ofbeldi. „Já,
ég lærði að meta pönk strax við fjög-
urra ára aldur því pabbi minn hlustaði
mikið á þetta,“ segir Gyða og hlær.
„Pabbi er blessunarlega með góðan
tónlistarsmekk, þannig að maður fékk
pönkið með móðurmjólkinni. Ég
hlustaði mikið á Egó, Utangarðsmenn
og Rokk í Reykjavík. Þegar ég var
sex ára söng ég í skólanum: „Sat ég
inni á Kleppi og gettu hvað ég sá“ á
meðan aðrir krakkar voru kannski
meira í vögguvísum.“
Gyða segir að tónlistin hafi verið
aðaláhugamálið hennar alla tíð. Hún
og Edda, hin Angistarstúlkan, fóru
síðan að semja saman og þau fengu
svo bróður Eddu, Halla, með sér í
hljómsveitina. Núna síðast kom
trommarinn Hafþór í sveitina. Spurð
hvort það sé ekki erfitt að hafa systk-
ini í hljómsveitinni, hvort þau séu ekki
alltaf að rífast segir hún að það gangi
mjög vel. Auðvitað komi stundir þar
sem hún og trommarinn horfi undr-
andi á meðan systkinin kýta. „Samt er
það einhvern veginn þannig að þegar
þú ert hluti af hljómsveit þá verður
hún hægt og hægt eins og fjölskylda
manns.“
Við erum engin krútt
Angist Rokkandi Estrógen og Testósterón í einni bylmingssúpu.
MUNUM EFTIR 3D
GLERAUGUNUM
ATHUGIÐ AÐ 3D GLERAUGU ERU
EKKI INNI Í MIÐAVERÐI
HÆGT ER AÐ KAUPA ÞAU SÉR
OG NÝTA AFTUR
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Frábær mynd sem
kemur skemmti-
lega á óvart
Sveppi,
uppáhald allra!!!
Og nú í þrívídd (3D)
STÆRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN
FYRR OG SÍÐAR
HHH
„FYNDIN OG HRESS
GAMANMYND.“
„BARNABARNIÐ VILDI
GEFA Í ÞAÐ MINNSTA
FJÓRAR EF EKKI FIMM
STJÖRNUR.“
- S.V. – MORGUNBLAÐIÐ
HHHH
„VIRKILEGA VEL HEPPNUÐ FJÖLSKYLDUMYND, BÆÐI SPENNANDI OG
SKEMMTILEG“
„MAÐUR GETUR HREINLEGA EKKI BEÐIÐ EFTIR NÆSTU MYND SVEPPA.“
„SVEPPI, TAKK FYRIR AÐ SKEMMTA BÖRN-UNUM OKKAR.“
- K.I. – PRESSAN.IS
ÍSLENSKT TAL
Búðu þig undir eina
óvænta fjölskyldu
og heilan her af
skósveinum sem
vaða ekki í vitinu.
SÝND Í ÁLFABAKKA
STEVE CARELL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
„GEÐVEIKISLEGA
FYNDIN“
- SHAWN EDWARDS,
FOX-TVFrábær gamanmynd
frá þeim sömu og
færðu okkur “40 Year
old Virgin” og
“Anchorman”
FRÁ LEIKSTJÓRA MEET THE PARENTS
7
Steve Carrell og Paul
Rudd fara á kostum
ásamt Zach Galifianakis
sem sló eftirminnilega í
gegn í “The Hangover”
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
Dýrin eru
mætt....og
þau eru ekki
ánægð!
Bráðskemmtileg grínmynd
fyrir alla fjölskylduna
HHH
- D.H. EMPIRE
SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI
BESTA SKEMMTUNIN
ÓRÓI kl. 8 -10:20 10
ALGJÖR SVEPPI OG.. kl. 6 L
FURRY VENGEANCE kl. 6 L
EAT PRAY LOVE kl. 8 L
WALL STREET kl. 10:30 L
/ KEFLAVÍK
ÓRÓI kl. 8 - 10:20 10
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 5:50 - 8 - 10:20 7
/ SELFOSSI
ÓRÓI kl. 8 -10 10
FURRY VENGEANCE kl. 6 L
ALGJÖR SVEPPI OG... kl. 6 L
THE TOWN kl. 8 -10:30 16
/ AKUREYRI
Angist rokkar í Sódómu kl. 19.10 í
kvöld.
Sveinsprófið Angist