Morgunblaðið - 07.01.2011, Side 27

Morgunblaðið - 07.01.2011, Side 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞESSI SKÁL ER TÓM ÞAÐ ER FÁTT SORGLEGRA EN TÓM SKÁL EN HÉRNA ERUM VIÐ MEÐ DÆMI UM EITTHVAÐ SORGLEGRA EINN, TVEIR, ÞRÍR, FJÓRIR... ...FIMM, SEX, SJÖ, ÁTTA, NÍU, TÍU, VARAÐU ÞIG, HÉR KEM ÉG! AF HVERJU STENDURÐU HÉR? AF HVERJU ERTU EKKI BÚIN AÐ FELA ÞIG? MIG LANGAÐI AÐ HLUSTA Á ÞIG TELJA ÞETTA HÚS HEFUR MARGA KOSTI EINS OG SJÁ MÁ ÞÁ ER STÆRÐIN EKKI EINN AF ÞEIM KOSTUM ÞAÐ ER HÁLF YFIRÞYRMANDI AÐ HITTA ALLA ÞESSA HUNDA AFTUR, EFTIR ALLAN ÞENNAN TÍMA ÞETTA ER GUNNAR, HANN VAR TALINN LÍKLEGASTUR TIL VERÐA GELDUR ÉG GAF KETTINUM ÞYNGLYNDISLYFIN OG? BREYTTI ÞAÐ EINHVERJU EÐA ER HANN ENN ÞÁ SVONA ÁRÁSARGJARN ÞAÐ ER MIKIL BREYTING Á HONUM MIKIÐ ER HANN LJÚFUR KLÆRNAR HANS WOLVERINE ERU GERÐAR ÚR ADAMANTIUM, HARÐASTA MÁLMI SEM ÉG VEIT UM HANN SKAR Í GEGNUM MÁLMARMINN MINN EINS OG HANN VÆRI ÚR SMJÖRI EF ÉG KÆMIST YFIR ADAMANTIUM ÞÁ YRÐI ÉG ÓSTÖÐVANDI! ÉG MUN NÁ KLÓNUM HANS, HVAÐ SEM ÞAÐ KOSTAR! ÁTTU EKKI VIÐ AÐ HANN HAFI VERIÐ LÍKLEGASTUR TIL AÐ VERÐA SELDUR? NEI, HANN LANGAÐI ALLTAF AÐ VERÐA SOPRANO- SÖNGVARI Plastnotkun Það er ekki að undra þótt upp komi að eitur- efni verði laus við bruna, berist út í and- rúmsloftið og setjist að í jarðveginum en það hefur lengi verið vitað, að kolareykur til að mynda er afar óhollur bæði mönnum og skepnum. En hvað er til ráða? Mætti ekki minnka notkun á plast- inu sem notað er við pökkun matvæla? Frauðplastbakkar og plastpokar eru fyrir- ferðarmiklar umbúðir í heimilissorp- inu. Það mætti jafnvel banna alveg notkun plastpoka, fólk verður að læra að nota sinn eigin taupoka eða töskur við innkaupin. Nýjar fréttir frá Þýska- landi eru ekki ýkja fagrar en þar reyndist fóður til alifugla og svína inni- halda díoxín sem er hættulegt efni. Reka þarf áróður og fræðslu um þessi mál og fá fólkið til að minnka umfang heimilissorpsins, það ætti að vera hægt. Hvernig fór fólkið að hér fyrir 1970, þá var plastið lítið sem ekkert notað, þá nýbúið að finna það upp? Það er tími til kom- inn að huga að þessum málum öllum, eiturefnin eiga ekki að vera í mat- vælum sem ætluð eru til manneldis. Hugum að velferð dýra, það er óhugnaður að vita að dýrin eru knúin til hins ýtrasta í verksmiðjubúunum að gefa af sér bæði egg mjólk og kjöt. Er að undra þótt sjúkdómar ýmsir, sykursýki og krabbamein séu jafn algeng og raunin er? Margrét. Ást er… … að koma auga á einhvern sem breytir lífi þínu. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Dalbraut 18-20 | Söngstund kl. 14. Dalbraut 27 | Handav. kl. 8, botsía kl. 10.45. Félagsmiðstöðin Grettisgötu 89 | Munið fyrsta sunnudagsfund deild- arinnar. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skvettuball 8. jan. kl. 20.30 í Gull- smára 13. Hljómsveitin Arizona, kr. 1.000. Veitingar á góðu verði. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók- m.hóp. kl. 13. Rithöf. Kristín Steinsd. kemur. Dansleikur sunnud. kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | Fræðslu/skemmtif. Grand Hotel á morgun kl. 13.30. Félagsheimilið Boðinn | Pálmar spilar á nikkuna kl. 13.30. Félagsheimilið Boðinn | Handavinna kl. 9, félagsvist kl. 13 ef næg þátttaka fæst. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.30, jóga kl. 10.50, félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn. kl. 9, jóga kl. 9.15, ganga kl. 10, bingó kl. 13.30. Félagsmiðstöðin Aflagranda | Hand- av. kl. 9, bingó kl.13.30. Spilað virka daga. Félagsmiðstöðin Bólstaðarhlíð | Þorrablót 21. jan. kl. 17, salur op. kl. 16.30. Þorrahlaðborð, Tindatríóið, Þor- valdur Halldórs., happdr./fjöldas.. Uppl.s. 5352760. Skrán./greiðsla eigi síðar en 19. jan. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Innritun á vorönn lýkur í dag. Spila/ vinnustofur, handav. í Jónshúsi, opn. kl. 9.30. Leikfimi- og spilat. hefj. í næstu viku skv. stundaskrá. Félagsstarf Gerðubergi | Op. kl. 9, leiðsögn í vinnust. hefst 10. jan. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Á föstud. er brids-aðstoð kl. 13. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30, biljard/ pílukast kl. 9. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10, hannyrðir kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikf. kl. 8.30/9.30/10.30. Vinnustofa kl. 9, myndlist kl. 13. Hæðargarður 31 | Hringborðið/kaffitár kl. 8.50, Gönuhlaup/thachi kl. 9. Lista- smiðja kl. 9, myndlist. Gáfumannakaffi kl. 15. Hæðargarðsbíó kl. 16. Skrán. í spænsku/spjaldvefnað/skák/ skrautskrift/tónlistarhóp. S. 411-2790. Norðurbrún 1 | Myndlist/ útskurður kl. 9. Guðsþjónusta og kaffi kl. 14. Vesturgata 7 | Skartgr.-/kortagerð kl. 9, enska kl. 11.30. Tölvuk. kl. 13.30. Sungið v/flygil kl. 14.30, dans í aðalsal. Vesturgata 7 | Myndlist 5. jan. Tölvuk. 7. jan. Enska 7. jan. Kór 10. jan. Botsía 10. jan. Leshóp. 11. jan. Spænska 12. jan. Kertaskr. 13. jan. Glersk. 13. jan. Þórðarsveigur 3 | Bingó kl. 13.30. Það kallast dýrtíð þegar verðiðbólgnar í landinu á sama tíma og launin lækka. Sigfús Steindórs- son orti á sínum tíma: Afkoman er ekki fín, alltaf gengið lækkar. Bensín, smjör og brennivín bagalega hækkar. Jóni Sigfússyni Bergmann fannst smjörið dýrt, en andlegar afurðir lítt metnar. Honum varð að orði: Betri manna bættust kjör borgum í og dölum. Ef að væri vit og smjör virt með sömu tölum. Ólafur Briem á Grund í Eyjafirði komst þannig að orði: Prestar lifa ekki á einu saman brauði. Leigusmjör þeir líka fá landskuldir og sauði. Og fleira hefur verið ort um smjörið dýra. Jóhannes Halldór Benjamínsson frá Hallkelsstöðum orti á sínum tíma: Stundar görótt strákapör, stefnir í fjöru ljóðaknör. Háll í svörum dinglar dör, drýpur ei smjör af Jóni úr Vör. Skáldið svaraði: Dýrt er rímið, drottinn minn, djarft í hæðir flogið, en við sjálfan arnsúginn eitthvað finnst mér bogið. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af dýrtíð, smjöri og skáldi Vetrarsólstöðugátan 2010 fól í sér fer- skeytlu í reitum 1-104. Lausnin var vísa: Gott ef höndlað gætir þessi ráð hér, góði minn þér myndi líða betur. Hentu öllu hugarangri frá þér, horfðu fram á við í allan vetur. Mjög góð þátttaka var í þessari vin- sælu krossgátu og bárust 350 lausnir. Í gær var dregið úr réttum lausnum. Fyrstu verðlaun hlýtur Oddný Elín- borg Bergsdóttir, Holtagötu 6, 420 Súðavík, bókina Veiðimenn norðurs- ins eftir Ragnar Axelsson, 2. verðlaun fær Rúna Gísladóttir, Látraströnd 7, 117 Seltjarnarnesi, Sveppabókina – íslenskir sveppir og sveppafræði eftir Helga Hallgrímsson, og 3. verðlaun koma í hlut Þuríðar Ævarsdóttur, Framnesvegi 55, 101 Reykjavík, bók- in Blóðhófnir eftir Gerði Kristnýju. Lausn vetrarsólstöðugátu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.