Morgunblaðið - 14.01.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.01.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2011 „HIN FULLKOMNA STEFNUMÓTAMYND.“ - BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA „SPRENGHLÆGILEG.“ - ALI GRAY, IVILLAGE.COM SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í ÁLFABAKKA (VIP) HHHHH „SKEMMTILEGASTA DANSKA KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ.” - EKSTRA BLADET HHHHH “HLÁTURVÖÐVARNIR MUNU HALDA VEISLU Í EINN OG HÁLFAN TÍMA...” - POLITIKENHHHH “BÍÓSALURINN VELTIST UM AF HLÁTRI.VONANDI VERÐUR GERÐ FRAMHALDSMYND.” - H.S.S - MBL M A T T D A M O N HHHH „ÞETTA ER MYND FYRIR GÁFAÐ FÓLK SEM ER NÁTTÚRULEGA FOR- VITIÐ UM HVAÐ GERIST ÞEGAR YFIR MÓÐUNA MIKLU ER KOMIÐ.“ - ROGER EBERT HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 650 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Á LAU. OG SUN. H E R E A F T E R NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD FBL. - F.B. HHHH MBL. - H.S. HHHH MIÐASALA Á SAMBIO.IS / KRINGLUNNI ROKLAND kl. 8 12 YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:10 L FASTER kl. 10:20 16 MEGAMIND ísl. tal kl. 5:50 L / KEFLAVÍK ROKLAND kl. 8 - 10:20 12 KLOVN - THE MOVIE kl. 6 - 8 - 10:10 14 GULLIVER'S TRAVELS kl. 6 L / SELFOSSI ROKLAND kl. 10:10 12 YOU AGAIN kl. 8 L KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 -10:10 14 HEREAFTER kl. 5:50 12 / AKUREYRI KLOVN - THE MOVIE kl. 5 - 7 - 8 - 9 - 10:20 14 YOU AGAIN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 3:40 - 5:50 L VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Eftirtaldar kvikmyndir verða frum- sýndar í íslenskum kvikmynda- húsum í dag. Alfa og ómega Teiknimynd í þrívídd sem segir af tveimur úlfum, Kate og Humphrey, sem lenda í miklum ævintýrum þeg- ar þeir verða viðskila við úlfahópinn sinn og þurfa að komast heim aftur. Leikstjórar eru Anthony Bell og Ben Gluck. Metacritic: 36/100 Variety: 50/100 Burlesque Ali er sveitastúlka með mikil- fenglega söngrödd. Hún heldur til stórborgarinnar Los Angeles og endar í klúbbnum Burlesque. Eig- andi klúbbsins, Tess, býður upp á revíur með djörfum dansatriðum. Þetta heillar Ali sem setur sér það markmið að koma fram í klúbbnum. Leikstjóri myndarinnar er Steve Antin en með aðalhlutverk fara Cher, Christina Aguilera og Alan Cumming. Metacritic: 48/100 Empire: 60/100 You Again Almannatengillinn Marni heldur til heimabæjar síns til að vera viðstödd brúðkaup bróður síns og kemst að því að brúðurin var hennar helsti andstæðingur í miðskóla. Til að bæta gráu ofan á svart kemur í ljós að tengdamæður brúðhjónanna voru einnig svarnir óvinir á mið- skólaárum sínum. Leikstjóri mynd- arinnar er Andy Fickman. Með aðal- hlutverk fara Kristen Bell, Odette Yustman, Sigourney Weaver og Ja- mie Lee Curtis. Metacritic: 29/100 Variety: 30/100 Rokland Böddi Steingríms snýr aftur til heimabæjar síns Sauðárkróks eftir tíu ára námsdvöl í Þýskalandi. Hann er ósáttur við hegðun og viðhorf landa sinna og boðar byltingu. Leik- stjóri er Marteinn Þórsson en í aðal- hlutverkum eru Ólafur Darri Ólafs- son, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Stefán Hallur Stefánsson. Myndin er gagnrýnd á bls. 29 í blaðinu í dag. Saw 3D Sjöunda og síðasta SAW-hryllings- myndin og að þessu sinni í þrívídd. Morðinginn Jigsaw hefur verið leystur af, af lærisveini sínum Hoff- man og er sá með alríkislögregluna á hælunum. Hoffman þarf að ljúka verki Jigsaw og afhjúpa meistara- verk hans. Skyldi honum takast það? Leikstjóri er Kevin Greutert og með aðalhlutverk fara Tobin Bell, Costas Mandylor og Betsy Russell. Metacritic: 24/100 Empire: 40/100 Bíófrumsýningar Djarfur dans, átök og úlfar Dans Tónlistar- og leikkonan Christina Aguilera stígur djarfan dans og syngur klæðalítil í kvikmyndinni Burlesque sem frumsýnd verður í dag. Það verður nóg um að vera í Bíó Paradís næstu vikuna. 16. janúar verða sýndar í Kino-klúbbnum þrjár þekktustu kvikmyndir Mayu Deren: Meshes of the Afternoon, Ritual in Transfigured Time og At Land. 19. janúar verður sýnd sjón- varpsmynd Hrafns Gunnlaugs- sonar, Blóðrautt sólarlag, og 20. janúar heimildarmyndin Random Lunacy eftir Victor Zimet og Stephanie Silber en hún fjallar um mann sem afneitar efnislegum gæð- um og flakkar um Bandaríkin. Morgunblaðið/Kristinn Hrafn Sjónvarpsmynd hans Blóð- rautt sólarlag frá 1977 verður sýnd. Fjölbreytni í Bíó Paradís

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.