Morgunblaðið - 24.03.2011, Blaðsíða 1
Tveir miðlar, ein auglýsing, tvöföld áhrif. Auglýsingin birtist líka á mbl.is24. mars 2011
Eggert Sveinbjörnsson hefur selt bíla
í áratugi. Hann segir bílamarkaðinn
hafa breyst með hruninu en karlana
dreymi þó enn um jeppa. 19
bílar
Konur vilja litla og
eyðslugranna bíla
Ódýrnir og sparneytnir
Ljósir veggir, bjartir litir, fáir hlutir á vegg
og blóm í vasa gera íbúð söluvænlega.
Þetta segir Katri Raakel Tauriainen
stílráðgjafi sem gefur ráð um
hvernig selja megi íbúð. 6
Björtu litirnir
selja best
fasteignir
Bensínverð er í
hæstu hæðum og
sparakstur nauðsyn.
Bæta má 30% við
tölur bílaumboðanna
um uppgefna eyðslu,
segir Ómar, enda
er kalt á Íslandi
Fljótur
að skipta
gírnum
upp
Ómar Ragnarsson um ástarbílinn, aksturinn og betri umferðarmenningu
atvinna
Hin þýska Elisa Gelfert kom til Ís-
lands til skemmri dvalar sem barn-
fóstra. Hún hefur ílenst hér og er
komin í hóp fremstu bakara lands-
ins og er í landsliði kokkanna. 13
Barnfóstran sem
gerðist bakari
»4
Neytendur
Helgartilboð
SKEMMTUM OKKUR
INNANLANDS ÍSLENSKA/SIA.IS/
FL
U
51
96
3
10
/1
0
FLUGFELAG.IS
finnur.is bílarraðauglýsingaratvinnafasteignir