Morgunblaðið - 24.03.2011, Blaðsíða 26
bílar26 24. mars 2011
TOYOTA PREVIA 2,4 VVT-I 7 MANNA,
09/2001, ek. 188 þús. 5 dyra, ssk. abs,
dráttarkrókur, filmur, cd, fjarstýrðar
samlæsingar og fl. Verð 1,390 þús.
Tilboð 1.100 þús. stgr.
TOYOTA LAND CRUISER 120 VX.
09/2003, ek. 120 þús. 5 dyra, ssk. Abs, álf.
dráttarbeisli, fjarstýrðar samlæsingar,
leður, kastarar og fl. Verð 3.890 þús.
Tilboð 2.990 þús. stgr.
M.Benz ML-320, árg. 2001, ek. 168 þús.
km. 5 dyra, ssk. Abs, álf. filmur, cd, leður,
cruise, aksturstölva og fl. Verð 2.190 þús.
Tilboð 1.790 þús. stgr.
OPEL ZAFIRA 1,9 ENJOY DIESEL 7
MANNA, 07/2006, ek. 162 þús. 5 dyra,
ssk. abs, álf. 16”, Nýleg tímareim og fl
Verð 2.670 þús. Tilboð 2.290 þús. stgr.
PEUGEOT 206 1400 S-LINE, 06.2006, ek.
92 þús. 5 dyra, 5 gíra, abs, fjarstýrðar
samlæsingar, kastarar, hiti í sætum. Nýleg
tímareim. Verð 1.250 þús.
Tilboð 790 þús. stgr.
SUZUKI GRAND VITARA 2,0 SPORT,
06/2007, ek. 84 þús. 5 dyra, 5 gíra, abs,
fjarstýrðar samlæsingar, rafm í rúðum og
speglum, cd og fl. Verð 2.660 þús.
Tilboð 1.990 þús. stgr.
FORD KA 1300, 02/2008, ek. 46 þús. 3
dyra, 5 gíra,abs, rafm í rúðum og fl.
Verð 1.290 þús. Tilboð 990 þús. stgr.
Bílabúð Benna Bíldshöfða 10, 587 1000,
Bílabúð Benna Njarðarbraut 9,
Reykjanesbæ 420 3330.
benni.is
Bílabúð Benna í 35 ár!!
Bílabúð Benna er líka
í Reykjanesbæ
CHEVROLET LACETTI CDX 1,8 S/D,
04/2006, ek. 85 þús. 4 dyra, ssk. Abs,
fjarstýrðar samlæsingar, cd magasín, 4x
líknarbelgir, rafm í rúðum og speglum.
Verð 1,390 þús. Tilboð 990 þús. stgr.
Bílar
WV PASSAT '07 DÍSEL
Vel með farinn, sparneytinn bíll.
Beinskiptur, ek. 39 þús. km. Verð ca. 2,7 m.
Uppl. í s. 693 3342.
ÁRG. '07 EK. 60 Þ. KM
Audi árg. '07, ek. 60 þ. km. TILBOÐ,
TILBOÐ. Þessi AUDI Q7 Disel S-LINE er
núna á tilboðsverði. Þetta er eini bíllinn
á Íslandi sem er S-LINE utan og innan,
7 manna m/bakkmyndavél og fl. Verð áður
9.890 þ. Tilboðsverð 9.190 þ. Ath. skipti.
Sími 663 2427.
Hjólhýsi
WILK S3 490KM KOJUHJÓLHÝSI
7 manna, með gólfhita, fortjaldi, WC, sjón-
varpsloftneti og öllu tilheyrandi. Áhv. 2,2
millj. Verð 3.490 þús. Tilboð óskast.
Allar nánari upplýsingar í s. 867-4183.
Vélsleðar
POLARIS PROX2 800
Til sölu Polaris ProX2 800, árg. ´05, 136"
nýtt belti. Brúsagrindur, tank- og mæla-
borðstöskur, rafstart og bakkgír. Sleði í
toppstandi. Verð 840 þús. Uppl. 899 1540.
Bílar aukahlutir
PLEXIFORM.IS OG BÓLSTRUN
FARARTÆKJA
Leður, tau eða leðurlíki. Viðgerðir á sæt-
um og innréttingasmíði. Plexigler og ál-
munir, blaðastandar, fartölvustandar og
póstkassar. Dugguvogi 11, 104, s. 555 3344
Nýr Subaru Legacy 3,0R B4 SI Drive
245 hestafla græja sem nýtist sem
fjölskyldubíll. Leður-sportsæti með minni.
Sport sjálfskipting. Glertopplúga. 17”
álfelgur. O.fl. o.fl. Langt undir listaverði á
6.490 þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
GULLVAGN TIL SÖLU - VW PASSAT
Árgerð 2001, ekinn 145.000 km.
Sjálfskiptur, vel með farinn bíll með
þjónustubók frá upphafi. Skoðaður án
athugasemda. Verð 890.000.
Upplýsingar í síma 840 1745.
Toyota Carina til sölu
Árgerð 1995 ekin 233 þúsund.
Beinskiptur. Á góðum dekkjum.
Verð 275.000 stgr.
Næsta skoðun okt ´11
uppl. Í síma 863-2949
VW PASSAT COMFORT ÁRG. 2001
til sölu. Ekinn 133 þús. Sjálfskiptur. Ný
tímareim. Bíll í toppstandi. Verð 780 þús.
Upplýsingar í síma 866 0784.
TOYOTA LAND CRUISER 120 VX
Nýskr. 8/2006, ek. 47 þ. km, dísel, sjálfsk.
Ásett verð 6.390.000. Rnr. 231018. Mjög vel
útbúinn. Algör moli.
TOYOTA LAND CRUISER 120 VX 33"
Spól-/skriðvörn. Nýskr. 4/2005, ekinn 85 þ.
km, dísel, sjálfsk. Ásett verð 4.990.000.
Rnr. 139084. Glæsilegur bíll.
TOYOTA LAND CRUISER 120 VX
Nýskr. 1/2008, ek. 64 þ. km, dísel, sjálfsk.
Ásett verð 7.290.000. Rnr. 139408
. Flott eintak, er á staðnum.
TOYOTA LAND CRUISER 120 GX 33"
Nýskr. 9/2005, ek. 119 þ. km, dísel, sjálfsk.
Ásett verð 4.790.000. Rnr. 115096. Vel með
farið eintak, er á staðnum.
TOYOTA LAND CRUISER 120 GX 33"
Nýskr. 1/2003, ek. 214 þ. km, dísel, sjálfsk.
Ásett verð 2.990.000. Rnr. 115046. Er á
staðnum. Áhvíl. 2.320.000.
TOYOTA LAND CRUISER 100 VX 38" NAVI.
Nýskr. 2005, ek. 150 þ. km, dísel, sjálfsk.
NAVI, DANA 50 kubbur, tölvukubbur. Ásett
verð 8.390.000. Rnr. 139280. Flott eintak, er
á staðnum.
NISSAN MICRA VISIA. NÝSKR 5/2008
Ek. 87 þ. km, 5 gírar. Ásett verð 1.490.000.
Rnr. 230978. Möguleiki er á 90% fjármögn.
Afb. upp á ca. 24.000 pr. mán. í ca. 60 mán.
og kr. 130.000 út. Er á staðnum.
MMC PAJERO INT.TURBO DIESEL 33"
Árgerð 1997, ekinn 286 þ. km, dísel,
sjálfsk. Ásett verð 490.000. Rnr. 273269.
Möguleiki á 100% fjármögnun. Er á
staðnum.
HYUNDAI GETZ. NÝSKR. 5/2008
Ek. 70 þ. km, bensín, 5 gírar. Ásett verð
1.290.000. Rnr. 139288. Möguleiki er á 90%
fjármögn., afb. upp á ca. 22.000 pr. mán. í
ca 60 mán. og kr. 115.000 út. Er á staðnum.
Toyota Selfossi
Fossnes 4 - 800 Selfoss
Sími: 480-8000.
http://www.toyotaselfossi.is
- nýr auglýsingamiðill
LEITAÐU EKKI LANGT YFIR SKAMMT
Finnur.is er nýr miðill fyrir þá sem eru að leita að vinnu,
húsnæði, bíl og nánast hverju sem er.
Porsche 918 Spyder, sem fram-
leiddur verður aðeins í 918 eintök-
um, eyðir þremur lítrum á hundr-
aðið. Helsta ástæða þess er sú að
hann er að miklu leyti rafbíll, en
tveir rafmótorar bílsins framleiða
samtals 218 hestöfl og eru hlaðnir
með venjulegu heimilisrafmagni.
Að auki er 500 hestafla fjögurra
lítra V8-bensínvél í bílnum. Þessi
herlegheit kosta ekki lítið, eða 845
þúsund Bandaríkjadali eða 97 millj-
ónir króna. Bíllinn er 3,1 sekúndu í
hundraðið og nær 320 km hraða.
Hann getur ekið eingöngu á raf-
magni upp að 150 km hraða, er
fjórhjóladrifinn og tekur tvo far-
þega. Fyrstu eintök bílsins verða af-
hent árið 2013.
finnur@reykjavikbags.is
Porsche kynnir
ofurbíl
Iðgjöld af bílatryggingum hafa að
undanförnu hækkað í Bretlandi,
sem hefur einkum og sér í lagi bitn-
að á ungu fólki. Nú telur trygginga-
fyrirtæki, með því óvenjulega nafni
Young Marmalade, sig hafa fundið
mótleik.
Fyrirtækið sem kennir sig við
ávaxtamauk sérhæfir sig í trygg-
ingum fyrir fólk undir þrítugu. Það
gerir ungum ökumönnum tilboð
um að fá að „njósna“ um þá til að
geta boðið þeim lægri iðgjöld. Í því
felst að setja sérstakt rafeindatæki
í bílinn, sem nemur og vistar hjá sér
upplýsingar um hraða, aksturs-
tækni og ökufærni og sendir þau til
heimasíðu tryggingafélagsins.
Á grundvelli upplýsinganna
munu sérfræðingar trygginga-
félagsins geta metið hversu
áhættusamur ökumaðurinn í raun
og veru er og boðið sanngjarnari ið-
gjöld, ef svo ber undir. Á síðunni
geta síðan ökumaðurinn ungi og
foreldrar hans kallað gögnin fram,
séð útkomuna og hvernig bæta
megi aksturinn.
agas@mbl.is
Lækka iðgjöld
með njósnum
Um síðustu mánaðamót náði
Toyota þeim áfanga að hafa selt
þrjár milljónir Hybrid-bíla. Fyrsti Hy-
brid-bíll Toyota, sem var strætis-
vagn, kom á göturnar 1997. Sala á
Prius hófst svo á flestum mörk-
uðum árið 2000. Önnur kynlóð
þess bíls sá dagsljósið árið 2003,
sú þriðja 2009 og stutt er í þá
fjórðu. Þessi tvinntækni Toyota, Hy-
brid Synergy Drive, hefur síðan
komið í nokkrum öðrum gerðum
Toyota og Lexus-bílum. Þeir urðu 2
milljónir í ágúst 2009 og því hefur
tekist að bæta einni milljón við á
einu og hálfu ári.
Toyota hefur reiknað út að ef
sambærilegir bílar í stærð og af-
köstum hefðu selst í stað þessara
Hybrid-bíla hefðu átján milljón tonn
koltvísýrings bæst í andrúmsloftið.
Því er þessi þróun mjög til góðs.
finnur@reykjavikbags.is
Hafa selt
þrjár milljónir
Hybrid-bíla