Morgunblaðið - 24.03.2011, Blaðsíða 9
24. mars 2011 9fasteignir
Sverrir Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Magnús Geir
Pálsson,
sölumaður
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Reykjavík
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s
Eiðismýri - falleg íbúð Sérlega falleg
og vel með farin 2ja herbergja 74 fm íbúð á
jarðhæð í eftirsóttu lyftuhúsi sem byggt er fyr-
ir 60 ára og eldri á frábærum stað á Seltjarn-
arnesi. V. 19,9 m. 6525
Árskógar - mikið útsýni Mjög góð
95,5 fm 3ja herbergja íbúð á 7. hæð fyrir eldri
borgara með fallegu útsýni yfir borgina. Á
jarðhæð er innangengt í þjónustumiðstöð þar
sem er matur, tómstundir og heilsugæsla.
Íbúðin er laus strax. Tvær lyftur eru í húsinu.
V. 27,7 m. 6498
Grenilundur - fallegt hús Vel staðsett
201,5 fm einbýli á einni hæð innst í botnlanga
á útsýnisstað í Garðabænum. Bílskúrinn er
tvöfaldur, með hita og rafmagni. Rúmgóð
bílastæði eru fyrir framan bílskúr. V. 57,9 m.
6461
Birkigrund 39 - LAUST STRAX
Mjög gott og vel staðsett 278,8 fm einbýlis-
hús á pöllum með innbyggðum bílskúr í grónu
hverfi í Kópavogi. Möguleiki er á aukaíbúð á
jarðhæð. Húsið sjálft og lóðin hafa töluvert
verið endurnýjuð. Húsið er laust til afhending-
ar. V. 59,0 m. 6467
Kvíslartunga 21 Vel staðsett 247,7 fm
parhús með innbyggðum 48,2 fm bílskúr við
Kvíslartungu 21 á góðum útsýnisstað í Mos-
fellsbæ. Húsið er tæplega tilbúið til innrétt-
inga. Gluggar eru til allra átta og útsýnið er
stórglæsilegt. Út af stofunum eru stórar svalir.
Húsið er að mestu frágengið að utan. V. 38
m. 6117
Elliðavað - raðhús í byggingu Ein-
staklega falleg og mjög vel staðsett ca 220
fm raðhús við Elliðavað í Norðlingaholti.
Glæsileg hönnun, gott skipulag. Elliðavað 1, 3
og 5 eru raðhús á tveimur hæðum, neðan
götu í botnlangagötu og ekki er byggt fyrir of-
an götu en þar er mikill og fallegur skógur. V.
26,5-27,9 m. 6297
Breiðás - Garðabæ 136 fm 4ra her-
bergja efri sérhæð þar af 32,2 fm bílskúr í
eldri hluta Ásahverfisins í Garðabæ. V. 17,5
m. 6518
Naustabryggja - falleg og rúmgóð
Rúmgóð 139,6 fm íbúð á tveimur hæðum
ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er á tveimur
hæðum. Þrjú svefnherbergi. Tvö baðherbergi.
Tvær stofur. Fallegar innréttingar. Íbúðin er
laus strax. V. 29,9 m. 6504
Asparfell - á tveimur hæðum Góð
og vel skipulögð 129,9 fm á tveimur hæðum.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu og eldhús, 4
svefnherbergi, baðherbergi og gestasalerni,
þvottahús innan íbúðar, tvennar svalir og sér
inngangur af svölum. V. 19,9 m. 6476
Markland - Fossvogur Mjög góð og
mikið endurnýjuð 4ra herbergja 96,2 fm út-
sýnisíbúð á efstu hæð í Fossvogi. Opnað hef-
ur verið á milli barnaherbergjanna en auðvelt
er að breyta því til baka. Stórar flísalagðar
svalir og fallegt suður útsýni. V. 26,0 m. 6453
Maríubakki - fallegt útsýni Vel
skipulögð 3ja herbergja 99,9 m2 íbúð á efstu
hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi við Maríubakka í
Reykjavík. Íbúðin er 82,2 m2 og geymsla 17,7
m2. Eignin er laus til afhendingar strax. V.
16,5 m. 6494
Sóltún - glæsileg íbúð Mjög góð 3ja
herbergja 108,9 fm íbúð á fjórðu hæð í
lyftuhúsi með sérinngang af svölum. Íbúðin er
lengst til hægri á svalagangi þannig að enginn
gengur fram hjá íbúðinni. Sér merkt stæði í
lokaðri bílgeymslu fylgir íbúðinni. V. 31,0 m.
Suðurhólar - mikið endurnýjuð
Glæsileg og nýlega endurnýjuð 3ja herbergja
74,6 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Sérinn-
gangur af svalagangi. Glæsilegt útsýni. Íbúðin
er laus við strax. V. 17,7 m. 6507
Sörlaskjól Vel staðsett 60,8 fm íbúð í kjall-
ara við Sjávarsíðuna. Íbúðin er 2ja herbergja
en hægt er að nota geymslu sem lítið svefn-
herbergi. Íbúðin er laus strax. V. 12,5 m.
6480
Furugrund - mjög góð eign. Falleg
2ja herbergja ca 63 fm íbúð á 1. hæð (jarð-
hæð) í góðu vel staðsettu lyftuhúsi. Örstutt í
grunn- og leikskóla og góðar gönguleiðir í
Fossvogsdalnum. Möguleiki að yfirtaka hag-
stæð lán. V. 15,2 m. 6447
Sumarhús í Borgarbyggð Fallegt full-
búið 52,4 fm sumarhús við Ásveg 10 í landi
Stekkjaráss sem er um 5 mínútna akstur frá
Borgarnesi. Um 15 fm gestahús fylgir bú-
staðnum sem ekki er inni í opinberri skrán-
ingu. Einnig er svefnloft óskráð. Fallegt og
mikið útsýni. 7.500 fm leigulóð. Rafmagns-
kynding. V. 15,5 m. 6429
Brekkuhús - verslunarhús Gott og
nýlegt 136,9 fm fullbúið verslunarhúsnæði í
litlum verslunarkjarna við Brekkuhús í Grafar-
vogi. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar strax
tilbúið til verslunarrekstrar. V. 15,0 m. 6477
Hamraborg Um er að ræða 79,4 fm versl-
unarrými á jarðhæð með góðri aðkoma að
húsnæðinu. Húsnæðið er í leigu. Nánari uppl.
veittar á skrifstofu. V. 11,0 m. 6460
Ármúli - gott skrifstofuhúsnæði
158,1 fm skrifstofuhúsnæði, móttaka, 6 her-
bergi, fundarsalur, eldhús og salerni. Hús-
gögn fylgja með í kaupum. V. 19,7 m. 4561
Glæsilegt 253 fm einbýlishús á góðum útsýnisstað við Erluás í Hafnarfirði. Mjög falleg lóð er
við húsið sem fékk viðurkenningu árið 2005. Einstaklega vandað hús sem vert er að skoða.
Húsið er til afhendingar strax. V. 58,0 m. 6519
ERLUÁS 38 - GLÆSILEG EIGN
Einstaklega falleg, vönduð og vel innréttuð 288,7 fm sérhæð á þessum vinsæla stað. Ekkert
var til sparað við innréttingar á sínum tíma. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, stofu, borðstofu, eld-
hús, þvottahús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, sjónvarpshol og geymslu. Stæði í bíla-
geymslu. V. 49,9 m. 6505
LÆKJASMÁRI - GLÆSILEG SÉRHÆÐ
Vel staðsett 283.3 fm verslunarrými á jarðhæð. Mjög góðir gluggar gera húsnæðið bjart og
sýnilegt. Húsnæðið er í dag nýtt undir veitingarhús og sölu og vinnslu á fisk og kjötmeti. Hús-
næðið er í leigu, nánari uppl. um leigusamning fást á skrifstofu. Óskað er eftir tilboðum. 6459
HÖFÐABAKKI - FJÁRFESTING
Glæsilegt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum með stórkostlegu útsýni. Húsið hefur verið mik-
ið endurnýjað. Heildarstærð er 585,2 fm. Afmarkaður hluti af húsinu ca 195 fm er í leigu. Um
er að ræða austurhluta hússins. Húsnæðið er laust til afhendingar en hluti er eins og áður
segir í leigu. V. 61,5 m. 6481
SKEIÐARÁS - GLÆSILEGT
Glæsilegt 195 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á einni hæð við Þrastarlund í Garðabæ.
Húsið er neðst í botnlanga. Góð timburverönd og fallegt útsýni er til suðurs. Svefnherbergin
eru fjögur og stofurnar tvær. V. 44,0 m. 6510
ÞRASTARLUNDUR - Á EINNI HÆÐ