Morgunblaðið - 24.03.2011, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.03.2011, Blaðsíða 10
10 24. mars 2011fasteignir Ítalski framleiðandinn Ideal Stand- ard hefur oft verið framarlega í tækninýjungum fyrir baðherbergi og nú á allt að vera tölvustýrt. Í nýjustu baðherbergisinnrétting- unni frá Ideal Standard er sjón- varp, tölva og iPod svo eitthvað sé nefnt. Tónlistin hljómar meðan þú slakar á í baðinu og sérstakur tækjabúnaður sér um að hún sé hvorki of lág- né hávær. Nudd er að sjálfsögðu innbyggt í baðkarið. Nýjasta blöndunartækið þekkir andlit fjölskyldunnar. Vatnið renn- ur úr krananum á því hitastigi sem viðkomandi bað um síðast og er þannig og í raun persónubundið. Á krananum getur þú skoðað tölvu- póstinn þinn, dagbókina og hitastig úti ásamt fleiru. Þessi merkilegi krani er frá iHouse. Sjónvarp í baðspegli er enn ein nýjungin. Hinn ítalski hönnuður Valli Arredobagno framleiðir spegla með sjónvarpi, útvarpi og öðrum skemmtilegum tækninýj- ungum. Þar að auki býður hann upp á marga glæsilega fylgihluti fyrir baðherbergið sem skoða má á vefsíðunni www.valliarredobagno- .com. Sérð þig frá öllum hliðum Viltu geta séð þig frá öllum hlið- um í speglinum á baðinu. Til eru 360 gráða speglar sem henta vel til þess. Spegillinn er með rafhlöðum og þú getur séð þig frá öllum hlið- um samtímis. Ef þú nennir ekki að bíða eftir að baðkarið fyllist af vatni er ágætt að vera með Ondine’s ESS-stillingu fyrir baðkarið. Með því er hægt að stilla bæði hita á vatninu og hversu mikið á að láta renna. Tækið sér um baðið á meðan þú horfir á fréttirnar í sjónvarpinu. Hægt er að stilla tækið með fjarstýringu. Neorest- salerni opnast og lokast sjálfkrafa þegar þér verður mál. Setan er upphituð og fjarstýring fylgir með. Fyrirtækið Toto framleiðir Neorest og er framarlega á sviði nýjunga fyrir baðherbergið svo það er um að gera að skoða síðuna þeirra. www.totousa.com. elal@simnet.is Margar skemmtilegar nýjungar í tækni á baðherberginu Blöndunartækið þekkir andlit fjölskyldunnar Baðspegill framtíðar. Ideal framleiðir slíka með sjónvarpi, útvarpi og fleiru. Svona lítur baðherbergi framtíðarinnar út, hlaðið margvíslegum tæknibúnaði. Við hárblásturinn er gott að hafa spegla við hendina og þá jafnvel fleiri en færri. mbl.is leiguhúsnæði http://www.mbl.is/leiga/ Póstnr. herb. gata gerð Póstnr. herb. gata gerð 101 0 Laugavegur 42 Íbúð 101 1 Njálsgata 71 Herbergi 101 2 Vantar 2 Íbúð 101 2 Klapparstígur 7 Íbúð 101 2 Bergþórugata 15a Íbúð 101 2 Skólastræti Íbúð 101 3 Grettisgata Íbúð 101 3 Njarðargata 49 Íbúð 101 3 Barónstígur 11 Íbúð 101 3 Klapparstígur 5 Íbúð 101 3 Ingólfsstræti 16 Íbúð 101 3 Vesturgata 5a Einbýlishús 101 3 höfuðborgarsvæði Einbýlishús 103 5 Kringlan 49 Íbúð 104 2 Kleppsvegur Íbúð 105 0 Borgartún 24 Íbúð 105 0 Skipholt 50b Íbúð 105 2 Eskihlíð Íbúð 105 2 Sóltún Íbúð 105 3 Stigahlíð 79 Íbúð 107 3 Reynimel 72 Íbúð 107 3 Reynimel 72 Íbúð 108 2 Háaleitisbraut 42 Íbúð 108 5 Búðagerði 5 Herbergi 108 5 Síðumúli 33 Íbúð 109 3 Maríubakki Íbúð 109 4 Flúðasel 14 Íbúð 109 6 Stekkjarsel 7 Íbúð 110 0 Hraunbær Herbergi 110 1 Stórhöfði 33 Íbúð 110 2 Vallarási 2 Íbúð 110 2 Stórhöfði Íbúð 110 3 Hraunbær 12A Íbúð 110 3 Sandavað 11 Íbúð 110 3 Helluvað 15 Íbúð 110 4 Hraunbæ 12a Íbúð 111 2 Vesturberg 195 Stúdíóíbúð 111 3 asparfell Íbúð 111 3 Hraunbær 26 Íbúð 112 2 Brekkuhús 3 raðhús Parhús/raðhús 112 3 Vættaborgir 88 Parhús/raðhús 113 3 Kristnibraut 79 íbuð 302 Íbúð 113 Grafarholt Íbúð 170 2 Sefgarðar 10 Íbúð 170 4 Vantar 3 Íbúð 190 5 Hafnargata Einbýlishús 200 0 Nýbýlavegur 18 Íbúð 200 1 Fannborg 1 Íbúð 200 1 Fannborg 1 Íbúð 200 1 Fannborg 1 Íbúð 200 3 Holtagerði 11 Íbúð 200 4 Engihjalli 19 Íbúð 200 4 Ásbraut Íbúð 201 6 Kópavogur Lindahverfi Íbúð 203 0 Baugakór Íbúð 210 2 17. júní torg 3 Íbúð 210 2 Strikið Íbúð 210 3 Strandvegur 5 Íbúð 210 3 Asparás Íbúð 210 4 Vantar eign fyrir öruggan aðila Íbúð 210 vantar 4 Einbýlishús 211 8 Mávanes 10 Einbýlishús 220 1 Stapahraun 7 Herbergi 220 3 Reykjavíkurvegur 52A Íbúð 220 3 Reykjavíkurvegur 52 Íbúð 220 3 Suðurgata 36, Hafnarfirði Íbúð 220 3 Drekavellir 18, 2 hæð Íbúð 220 4 Selvogsgata 18 Einbýlishús 220 4 Skipalón 8 Íbúð 220 5 Okkur vantar eign á þínu svæði Íbúð 221 2 Fagrahlíð 5 Íbúð 221 2 Eskivellir 5 Íbúð 221 3 Dalsás Áslandshverfi Hf Íbúð 221 3 Kríuás 19 Íbúð 221 4 Skutahraun 9 b Íbúð 221 4 Þrastarás 20 Parhús/raðhús 221 4 Drekavellir Íbúð 230 2 Mávabraut Íbúð 230 3 Austurgata 22 Einbýlishús 230 3 Lyngholt Íbúð 230 9 Baugholt 13 Einbýlishús 260 4 GRÆNÁS Íbúð 270 2 Stórikriki 2 Íbúð 270 2 Stórikriki 2 Mosfellsbæ Íbúð 270 3 Stórikriki 2 Íbúð 270 4 Grenibyggð 4 Parhús/raðhús 300 0 Vesturgata 78 Íbúð 300 3 Þjóðbraut Íbúð 300 6 SKÓGARFLÖT 8 Íbúð 300 8 Heiðarbraut 45 Íbúð 600 5 Klettastígur 12 Einbýlishús 600 5 Klettastígur 12 Einbýlishús 800 4 Álfhólar 10 Parhús/raðhús 810 5 FLJÓTSMÖRK 4 Einbýlishús 815 2 Sambyggð 6 2b Íbúð 820 4 Hjalladæl 11 Íbúð 999 Amagerbrogade 15 Íbúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.