Morgunblaðið - 03.05.2011, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 2011
Atvinnuauglýsingar
Gistiheimili óskar
eftir starfsfólki
Gistiheimili í Austur-Skaftafellssýslu óskar eftir
starfskrafti sem fyrst, bæði í eldhús, sal og við
almenn þrif. Frítt fæði og húsnæði. Nánari
upplýsingar í síma 848-2189.
Starfsmenn óskast
Gólflagnir leita að dugmiklum stafsmönnum til
starfa í sérhæfða vinnu við lögn epoxy-gólf- og
veggefna. Stundvísi, frumkvæði og áræðni
sem nýtist starfi. Skilyrði að umsækjandi sé 20
ára eða eldri, hafi kunnáttu í íslensku og geti
hafið störf strax. Aðeins er um framtíðarstarf
að ræða. Umsóknum skal skilað á netfang:
magnus@golflagnir.is fyrir 9. maí 2011.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Félagsstarf
SES
Samtök eldri sjálfstæðismanna
efna til fundar í Valhöll þriðjudaginn 3. maí
kl. 17.00.
Þar mun Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur
flytja erindi sem hann nefnir ,,Kreppan í lok
viðreisnar árin 1967 til 1968”.
Allir velkomnir.
Óska eftir
Frímerki - Mynt - Seðlar:
Uppboðsaðili kaupir frímerki, umslög, mynt,
seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul
skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla í boði.
Sími 561 58 71 og 694 58 71.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Arnarklettur 1, fnr. 211-0926, Borgarnesi, þingl. eig. Högni Gunnars-
son og Sigríður Kristín Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð-
ur, fimmtudaginn 5. maí 2011 kl. 10:00.
Borgarbraut 28, fnr. 211-1035, Borgarnesi, þingl. eig. Ingibjörg Inga-
dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 5. maí 2011 kl.
10:00.
Garðavellir 4, fnr. 231-5664, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Guðjón Ingi
Sigurðsson og Rakel Valsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf, Hval-
fjarðarsveit og Sýslumaðurinn á Blönduósi, fimmtudaginn 5. maí
2011 kl. 10:00.
Hallveigartröð 3, fnr. 229-6315, Borgarbyggð, þingl. eig. Sigurður R.
Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 5. maí 2011
kl. 10:00.
Helluskógur II nr. 4, fnr. 177-523, Borgarbyggð, þingl. eig. Þórey Eyj-
ólfsdóttir, gerðarbeiðandi NBI hf, fimmtudaginn 5. maí 2011 kl. 10:00.
Höfn 2, fnr. 174-854, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Guðmundur Hall
Ólafsson og Margrét J. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf,
fimmtudaginn 5. maí 2011 kl. 10:00.
Indriðastaðir 7, fnr. 210-6700, Skorradal, þingl. eig. Guðmundur Heim-
isson, gerðarbeiðandi Arion banki hf, fimmtudaginn 5. maí 2011 kl.
10:00.
Kollslækur, fnr. 210-8168, Borgarbyggð, þingl. eig. Guðmundur Orri
McKinstry og Þórður Andri McKinstry, gerðarbeiðendur Borgarbyggð
og Sjóvá- Almennar hf., fimmtudaginn 5. maí 2011 kl. 10:00.
Lækjarháls 4, fnr. 230-9758, Borgarbyggð, þingl. eig. Kristín Waage og
Reynir Þór Finnbogason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/
nágr. hf, fimmtudaginn 5. maí 2011 kl. 10:00.
Norðurás 12, landnr. 177-752, sumarbústaðaland í Hvalfjarðarsveit,
þingl. eig. Davíð Ibsensson, gerðarbeiðandi Félag sumarbústeig.
Kambshólslan, fimmtudaginn 5. maí 2011 kl. 10:00.
Stóri-Lambhagi 1b 175641, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Íris Dröfn
Kristjánsdóttir og Máni Björgvinsson, gerðarbeiðendur Drómi hf og
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 5. maí 2011 kl. 10:00.
Vindás 3, fnr. 211-1766, Borgarbyggð, þingl. eig. Stefán Þorsteinsson,
gerðarbeiðandi Arion banki hf, fimmtudaginn 5. maí 2011 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
2. maí 2011,
Stefán Skarphéðinsson.
B-Gata 3, Grímsnes-og Grafningshr., fnr. 220-8172, þingl. eig. Þuríður
Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 10. maí
2011 kl. 09:00.
Brandshús 2, Flóahreppur, fnr.226-7474, þingl. eig. Sigurbjörn Arnar-
son og Berglind Ragna Erlingsdóttir, gerðarbeiðendur Flóahreppur og
Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 16:25.
Bæjarholt 7, Bláskógabyggð, fnr. 231-6820, þingl. eig. LúðvíkThorberg
Halldórsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. maí
2011 kl. 11:15.
Efristígur 5, Bláskógabyggð, fnr. 220-9031, þingl. eig. Arctic Capital
ehf, gerðarbeiðandi Bláskógabyggð, þriðjudaginn 10. maí 2011
kl. 14:50.
Lindarbraut 11, Bláskógarbyggð, fnr. 220-6280, ehl.gþ., þingl. eig. Jón
Þ. Ragnarsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 10. maí
2011 kl. 13:45.
Lækjarbakki 15, Grímsnes- og Grafningshreppur, Fnr. 230-4784, þingl.
eig. Æskulind ehf, gerðarbeiðendur Grímsnes-og Grafningshreppur,
LMD ehf og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 10. maí 2011
kl. 09:40.
Merkurhraun 6, Flóahr. fnr.230-7037, þingl. eig. Hafdís Erna
Harðardóttir, gerðarbeiðendur Flóahreppur ogTryggingamiðstöðin hf,
þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 17:00.
Miðhús 167421, Bláskógabyggð, fnr. 220-5603, þingl. eig. Pálmi Sig-
marsson, gerðarbeiðendur Ólafur Ágúst Einarsson og Sýslumaðurinn
á Selfossi, þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 12:00.
Mosabrúnir 9, Bláskógabyggð, fnr. 231-8915, þingl. eig. U2 ehf,
gerðarbeiðandi Rafstef ehf, þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 12:30.
Refabraut 1, Bláskógabyggð, fnr. 221-8389, þingl. eigendur
Fjárfestingarfélag F-16 ehf og Alexías ehf, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Ólafsfjarðar, þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 12:45.
Sogsbakki 5, Grímsnes-og Grafningshreppur, fnr. 230-0511, þingl. eig.
ABBK ehf, gerðarbeiðandi Og fjarskipti ehf, þriðjudaginn 10. maí 2011
kl. 09:25.
Svanabyggð 13, Hrunamannahreppur, fnr. 220-3986, þingl. eigandi
Brynjar Jóhannesson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf,
þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 18:00.
Traustatún 14, Bláskógabyggð, fnr. 231-5333, þingl. eig. Sighvatur
Blöndahl Magnússon og Sólveig B. Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 10. maí
2011 kl. 14:00.
Undirhlíð 6, Grímsnes- og Grafningshr. fnr. 208287, þingl. eig.
Bugspjótið ehf, gerðarbeiðandi Grímsnes-og Grafningshreppur,
þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 10:40.
Undirhlíð 8, Grímsnes- og Grafningshreppur, fnr. 208288, þingl. eig.
Bugspjótið ehf, gerðarbeiðandi Grímsnes-og Grafningshreppur,
þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 10:45.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
2. maí 2011.
Ólafur Helgi Kjartansson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Akurgerði 3-5, Grímsnes- og Grafningshr., fnr. 221-9376, þingl. eig.
4us ehf, gerðarbeiðendur Arion banki hf, Sjóvá-Almennar tryggingar
hf og Sparisjóður Reykjavíkur/nágr hf, þriðjudaginn 10. maí 2011
kl. 10:05.
Asparlundur 4, Bláskógabyggð, fnr. 220-9080, ehl.gþ., þingl. eig.
Margrét Ingimundardóttir, gerðarbeiðendur Gylfi Óskarsson, Halldóra
Björt Óskarsdóttir og Ósk Óskarsdóttir, þriðjudaginn 10. maí 2011
kl. 15:25.
Árhraun lóð 3B, fnr. 216919, Árhraun lóð 3A, fnr. 216918, Árhraun lóð
3E, fnr. 216922, Árhraun lóð 3, fnr. 213871, Árhraun 3C, fnr. 216920,
Árhraun lóð 3D, fnr. 216921, Skeiða- og Gnúpverjahr., þingl. eig.
Nýbýli ehf, gerðarbeiðandi NBI hf, þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 17:15.
Félagslíf
HAMAR 6011050319 I Lf
HLÍN 6011050319 IV/V LF
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Augnablik
Geisladiskur með lögum við
ljóð Hákonar Aðalsteinssonar,
flutt af Nefndinni og gestum.
Fæst í Hagkaupum, Tónspili,
Samkaupum Egilsstöðum og
hjá útgefanda í síma 863 3636.
Netfang: darara@gmail.com
Mbl. 1. febr. ★★★✰✰
,,Það sem gerir plötur eins og
þessar svo mikilvægar er
hreinleikinn sem við þær er
bundinn og forsendur allar”.
Arnar Eggert Thoroddsen
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Sumarhús
Sumarbústaðalóðir
Eignarlönd til sölu í landi Kílhrauns á
Skeiðum, 75 km frá Rvk. í stærðunum
0,5 ha. til 1,1 ha. Hentar vel til
gróðursetningar og er með fallega
fjallasýn, kalt vatn, síma og þriggja
fasa rafmagn að lóðarmörkum, til
afhendingar strax, hagstætt verð og
góð kjör. Verið velkomin.
Hlynur í síma 824 3040.
www.kilhraunlodir.is
Reiðhjól
Rafmagnsreiðhjól.
Enginn bensínkostnaður, engin trygg-
ingariðgjöld, ekkert próf.
Kíktu á el-bike.is EL-BIKE, Bakkabraut
4, Kópavogur.
Bílaþjónusta
Til sölu
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517 0150
Ýmislegt
Tilboð
Dömuskór úr leðri
Tilboðsverð: 4.900,-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Green-house
Fallegur danskur fatnaður á góðu
verði. Svörtu buxurnar eru komnar
og nýjar vörur. Verið velkomin og fáið
bækling.
Opið í dag 13-19. Laugardag 11-16.
Green-house,
Rauðagerði 26.
Teg.1637, litur: sv/br
Stærðir: 36/41
Verð: 15.950.-
Teg.: 1603 , litur: bleikt, tvílitt
Stærðir: 37/41
Verð: 15.950.-
Teg: 1666 , litur: bleikt
Stærðir: 37/41
Verð: 15.950.-
Teg: 1001, litur: hvítt
Stærðir: 36/40
Verð: 13.585.-
Teg: 2703 , litur: svart
Stærðir: 36 - 42
Verð: 14.685.-
Teg: N 44, litur: svart
Stærðir: 26-41
Verð: 13.950.-
Teg: 2705, litur: rautt
Stærðir: 36 - 42
Verð: 14.685.-
Teg: A92, litur: hvítt
Stærðir: 36 - 42
Verð: 14.685.-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Smáauglýsingar 569 1100
Verkfæri
Til sölu
loftpressa 100 lítra, reimdrifin, ný
pressa og 24 lítra notuð loftpressa.
upp. í S: 897-3308