Morgunblaðið - 12.05.2011, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.05.2011, Blaðsíða 37
FRÁ CANNES Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Það er alltaf mikil eftirvænting í loftinu þegar kvikmyndahátíðin í Cannes er annars vegar. Á eftir Óskarsverðlaununum er þetta án vafa stærsta hátíðin í bransanum. Í borginni eru frumsýndar stórmyndir og stór listaverk sem ekki fer alltaf saman. Hátíðin var fyrst sett í september árið 1939 með Louis Lumiere sjálfan sem forseta, en með innrás Þjóðverja í Pólland á sama tíma og stríðsyfirlýsingu Frakka og Englendinga á hendur Þjóðverjum hrundi grunnurinn undan henni. Árið 1946 var aftur gerð tilraun til að hafa alþjólega kvik- myndahátíð í þorpinu Cannes við þessa fallegu frönsku strönd. Sú tilraun tókst mjög vel og var hátíðin fljót að vinna sér mikilvægan sess í kvikmyndabransanum. Hér í Cannes byrjaði franska nýbylgjan, því 400 högg hans Truffauts var verðlaunuð hér og átti í framhaldinu eftir að sigra heiminn. Hér voru heimsfrægir leik- stjórar eins og Emir Kusturica og Milos Forman uppgötvaðir. Listinn yfir þá heimsfrægu leik- stjóra sem hafa unnið hátíðina er langur en til gamans má nefna Fellini, Bunuel, Bergman, Visconti, Antonioni, Altman og Coppola. Þáttur Íslendinga Íslendingar hafa einu sinni unnið að mynd sem vann aðalverðlaunin en það var bíómyndin Dancer in the dark eftir Lars von Trier. Björk lék aðalhlutverkið og Sjón samdi söngtextana í þessari dans- og söngvamynd. Þá hafa Íslend- ingar tvisvar verið tilnefndir í hliðarkeppnina Camera D’Or en það var annars vegar Þor- steinn Jónsson fyrir Atómstöðina og nú í ár að Rúnar Rúnarsson er tilnefndur fyrir mynd sína Eldfjallið. Mynd Rúnars verður frumsýnd á föstudaginn og er um heimsfrumsýningu að ræða. Hvernig myndinni reiðir af í keppninni kemur í ljós viku seinna. En keppnir hátíðarinnar eru ekki aðalatriðið Á hátíðinni er risamarkaður fyrir dreifing- araðila þar sem fjölmargar góðar myndir eru sýndar frá öllum heimshornum. Stórar veislur eru haldnar og mjög mikið af frægu fólki mætir á staðinn. Meðal bíómynda á Cannes-hátíðinni í ár sem er beðið með mikilli eftirvæntingu eru myndir eins og Midnight in Paris eftir Woody Allen, Melancholia eftir Lars von Trier, The skin I live in eftir Pedró Almódóvar og The tree of life þar sem Brad Pitt og Sean Penn leika aðal- hlutverkin og nýjasta myndin í Pirates of the Caribbean-flokknum með Johnny Depp. Blaða- maður Morgunblaðsins er á svæðinu og mun fylgjast með stjörnunum að störfum næstu daga. Þar sem stjörnurnar verða til  Cannes-hátíðin hófst í gær  Börkur Gunnarsson er á staðnum  Mikilvæg- asta kvikmyndahátíð heims  Kusturica og Forman uppgötvaðir á hátíðinni Ljósmynd/Halldór Kolbeins Dómnefndin Nefndina í ár skipa leikararnir Uma Thurman og Jude Law, gagnrýnandinn Linn Ull- mann og leikstjórarnir Olivier Assayas og Johnny To en formaður nefndarinnar er Robert DeNiro. Ljósmynd/Halldór Kolbeins Stjörnufans Leikararnir Adrien Brody, Léa Seydoux, Owen Wilson, og Rachel McAdams ásamt leik- stjóranum Woody Allen á rauða dreglinum til að kynna nýjustu mynd Allens, Midnight in Paris. MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 Járnhliðið að barnaheimilinu sem var andagift Johns Lennons í lag- inu „Strawberry Fields Forever“ hefur nú verið fjarlægt. Þrá Lenn- ons eftir því að staðurinn og sá hlutur sem tákngerði hann í hans huga verði eilífur hefur því verið að engu gerð. Til þess hafa ver- aldleg öfl séð. Þau öfl eru engin önnur en Hjálpræðisherinn, sem á svæðið. Hliðið hefur verið fjarlægt og sett í geymslu en eftirlíking er komin í stað upprunalega hliðsins. Staðurinn er vinsæll hjá ferða- mönnum sem kynna sér sögu Bítl- anna og leist Paul Beesley, for- manni félags borgarleiðsögu- manna í Liverpool, ekkert á blikuna. „Ég fór með hóp þarna um dag- inn og tilkynnti honum að hann væri líklega sá síðasti sem sæi þessi hlið. Fólk varð fölt sem nár þegar það heyrði þetta.“ Menningarverðmæti Hliðið góða. Jarðarberjaakr- ar … ekki að eilífu? Al Pacino hefur tekið að sér hlutverk glæpa- manns á ný í myndinni Gotti: Three Genera- tions. Flestir muna eftir kappanum sem Michael Cor- leone í myndunum um Guðföð- urinn en nú mun hann leika Neil Dellacroce, aðstoðarmann hinnar frægu Gambino-fjölskyldu sem rak ein stærstu og valdamestu glæpasamtök í Bandaríkjunum á sínum tíma. Myndin er byggð á sögu Johns Gottis, sem var höfuð Gambino-fjölskyldunnar, og son- ar hans sem ákvað að snúa baki við samfélaginu sem hann ólst upp í. Al Pacino leikur í Gotti: Three Generations MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS HÖRKUSPENNANDI MYND ÞAR SEM ERFITT GETUR VERIÐ AÐ ÁTTA SIG Á ÞVÍ HVER BREYTIST Í VARÚLF EFTIR MIÐNÆTTI FRÁ CATHERINE HARDWICKE, LEIKSTJÓRA TWILIGHT SÝND Í KRINGLUNNI FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA „BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN.ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.“ - SUGAR"BRIDGET JONES MYNDIN Í ÁR" - COMPANY HJARTAKNÚSARINN EDWESTWICK ÚR GOSSIP GIRL, FELICITY JONES, BROOK SHIELDS OG BILL NIGHY ERU ÆÐISLEG Í ÞESSARI SKEMMTILEGU MYND SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „THOR ER KLÁRLEGA EIN ÓVÆNTASTA MYND ÁRSINS… HASAR, HÚMOR OG STUÐ ALLA LEIÐ. SKOTTASTU Í BÍÓ!“ - T.V. – KVIKMYNDIR.IS HHHHH „SOLID THRILLER WITH MCCONAUGHEY DOING WHAT HE DOES BEST“ - EMPIRE „THIS IS ROCK-SOLID ENTERTAINMENT“ - ROLLING STONE SÝND Í KRINGLUNNI, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA! HHHH „ÞESSI MYND SVÍKUR EKKI“ - Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN HHHHH - BOX OFFICE MAGAZINE „INGENIOUS THRILLER“ – CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT „TWISTY BRAINTEASER“ „ACTION-THRILLER“ – ENTERTAINMENT WEEKLY „A THRILLER – AND POETRY“ – SAN FRANCISCO CHRONICLE HHHH – EMPIRE HHHH - T.V. – KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA - IN TOUCH HHHH „MYNDIN ER FRÁBÆR: KYNÞOKKAFULL OG FYNDIN“ - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE HHHH STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA! "Brjáluð afþreyingarmynd sem mun gefa þér nákvæmlega það sem þú sækist eftir, hvort sem þú ert aðdáandi seríunnar eða hasarfíkill almennt." HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY, WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS FAST FIVE Powersýn. kl. 10:40 kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 VIP SOMETHING BORROWED kl. 6 - 8:20 - 10:40 L THOR 3D kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 7 CHALET GIRL kl. 5:50 L UNKNOWN kl. 8 16 SOURCE CODE kl. 10:40 12 / ÁLFABAKKA THOR 3D kl. 5:20 - 8 - 10:30 12 SOMETHING BORROWED kl. 5:30 - 8 - 10:20 L THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:30 12 ARTHUR kl. 5:20 - 8 L RIO 3D ísl. tal kl. 5:30 L FAST FIVE Powersýning kl. 8 kl. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:40 12 SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8 nr. sæti L THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 nr. sæti 12 RED RIDING HOOD kl. 5:50 nr. sæti 12 SOMETHING BORROWED kl. 8 L THE LINCOLN LAWYER kl. 10:20 12 ARTHUR kl. 8 - 10:20 7 FAST FIVE Powersýn. kl. 10:40 kl. 8 - 10:40 12 THOR Powersýning kl. 10:30 kl. 8 - 10:30 12 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI FAST FIVE Powersýn. kl. 10:40 kl. 8 - 10:40 12 THOR kl. 8 - 10:30 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.