Morgunblaðið - 13.08.2011, Side 40
40 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 2011
AÐVENTKIRKJAN Aðventkirkjan í
Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl.
11 hefst með biblíufræðslu. Einnig er boðið
upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta
kl. 12. Elías Theodórsson prédikar.
Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á
biblíufræðslu. Guðþjónusta kl. 12. Bein út-
sending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Elí-
as Theodórsson prédikar þar.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum |
Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja-
nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjón-
usta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með
biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 11. Manfred
Lemke prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst
með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin
Snorrason prédikar. Biblíufræðsla kl. 11.50.
Boðið upp á biblíufræðslu á ensku.
Samfélag Aðventista á Akureyri | Sam-
koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst
kl. 11 með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl.
12.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Félagar úr kirkjukórnum leiða
söng undir stjórn Krisztinu K. Szklénárne
organista. Karl kirkjuvörður býður upp á
kaffisopa að stundinni lokinni.
BESSASTAÐAKIRKJA | Síðasta kvöld-
messa sumarsins í Garðakirkju kl. 20. Sr.
Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar ásamt
Jóhanni Baldvinssyni organista. Næstu tvær
kvöldmessur í sameiginlegu helgihaldi safn-
aðanna verða í Bessastaðakirkju.
BOÐUNARKIRKJAN | Samkoma og biblíu-
fræðsla kl. 11 í dag, laugardag. Hressing og
samvera eftir samkomu.
BORGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
20. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra
kl. 15.30. Organisti Steinunn Árnadóttir.
Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Messa kl. 11.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Örn
Magnússon. Félagar úr Kór Breiðholtskirkju
leiða almennan safnaðarsöng. Hressing í
safnaðarheimilinu að messu lokinni.
BÚSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Bú-
staðakirkju syngur, organisti Jónas Þórir. Ein-
söng syngur Dagbjört Andrésdóttir. Messu-
þjónar aðstoða. Prestur sr. Pálmi
Matthíasson. Væntanleg fermingarbörn og
foreldrar þeirra eru sérstaklega boðuð í
messuna sem markar upphaf ferming-
arfræðslunnar.
DAGVERÐARNESSKIRKJA | Hin árlega
guðsþjónusta í Dagverðarneskirkju kl. 14.
Boðið verður upp á kirkjukaffi á Orms-
stöðum. Sama dag kl. 12.30-13.45 verður
gengið í helgigöngu frá kirkjunni með kelt-
neskan sólarkross í nágrenni hennar og end-
ar helgigangan í guðþjónustunni í kirkjunni.
Sóknarprestur og sr. Gunnþór Þ. Ingason,
prestur á sviði þjóðmenningar, leiða helgi-
stundir í kirkjunni við Altarishorn og Kirkju-
hóla. Ingvar Arndal Kristjánsson lýsir um-
hverfi og kennileitum.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Guðni Már Harðarson. Organisti Zbigniew
Zuchowich. Félagar úr kór Digraneskirkju
leiða söng. www.digraneskirkja.is
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir prédikar, sr. Hjálmar Jóns-
son þjónar fyrir altari. Sönghópur úr Dóm-
kórnum syngur, organisti er Kári Allansson.
Fermingarbörn næsta vors og forráðamenn
eru sérstaklega boðin velkomin í messuna,
en fermingarnámskeiðið hefst kl. 9 á mánu-
dag.
FELLA- og Hólakirkja | Helgistund kl. 20.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni flytur hugleið-
ingu. Félagar úr kórnum leiða almennan
safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein-
arsdóttur. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jó-
hanna F. Björnsdóttir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Hjörtur Magni og sr. Bryndís Valbjarn-
ardóttir þjóna fyrir altari. Sr. Hjörtur Magni
predikar. Anna Sigga og Kór Fríkirkjunnar í
Reykjavík leiða tónlistina ásamt Hilmari Erni
Agnarssyni, orgelleikara. Kaffiveitingar í
safnaðarheimili eftir messu. Guðsþjónustan
helgast af fermingarstarfinu framundan og
eru fjölskyldur fermingarbarna hvattar til að
mæta.
GARÐAKIRKJA | Síðasta kvöldmessan í
Garðakirkju kl. 20. Sr. Friðrik J. Hjartar pré-
dikar og þjónar ásamt Jóhanni Baldvinssyni,
organista. Næstu tvær kvöldmessur í sam-
eiginlegu helgihaldi verða í Bessastaða-
kirkju.
GLERÁRKIRKJA | Messa í Lögmannshlíð-
arkirkju kl. 14. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir
þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn
Valmars Väljaots.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og
þjónar fyrir altari. Organisti: Hákon Leifsson.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Kirkjukór
Grensáskirkju leiðir söng og organisti er Árni
Arinbjarnarson. Samskot til langveikra
barna.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11.
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Organisti
Guðmundur Sigurðsson, Barbörukórinn leiðir
söng. Molakaffi eftir messu.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt Rev. Leonard Ashford. Messuþjón-
ar aðstoða. Sögustund fyrir börnin. Félagar
úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Org-
anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Al-
þjóðlegt orgelsumar: Síðustu tónleikar org-
elsumarsins kl. 17. David Titterington frá
Bretlandi leikur.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti
Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA, Kópavogi | Messa kl. 11.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Sjá
einnig á www.hjallakirkja.is.
HJARÐARHOLTSKIRKJA | Árleg sumar-
guðsþjónusta kl. 14. Hjarðarholtskórinn leið-
ir söng. Organisti: Jónína Erna Arnardóttir.
Prestur: sr. Elínborg Sturludóttir.
HJÁLPRÆÐISHERINN, Reykjavík | Sam-
koma kl. 20. Umsjón Sigurður Ingimarsson.
HÓLADÓMKIRKJA | Hólahátíð. Hátíð-
armessa kl. 14. Sr. Dalla Þórðardóttir pró-
fastur prédikar, vígslubiskup og biskup Ís-
lands þjóna fyrir altari ásamt fleiri prestum.
Kammerkór Norðurlands syngur undir stjórn
Guðmundar Óla Gunnarssonar. Organisti Sig-
rún Magna Þórsteinsdóttir.
Hátíðarsamkoma í Dómkirkjunni kl. 16.30.
Hólaræðan: Sigmundur Davíð Gunn-
laugsson. Skáld Hólahátíðar: Einar Már Guð-
mundsson. Tónlistarflutningur: Kammerkór
Norðurlands undir stjórn Guðmundar Óla
Gunnarssonar.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11. Ræðumaður er Vörður Leví
Traustason. Lofgjörð og fyrirbæn. Cafe Cent-
er er opið eftir samkomu. Samkoma kl. 14 á
ensku hjá Alþjóðakirkjunni. English speaking
service. The speaker is Simon Turner.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl.
20. Lofgjörð og fyrirbænir. Edda Matthías-
dóttir Swan predikar. Kaffi og samfélag eftir
samkomuna. www.kristskirkjan.is
KAÞÓLSKA kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11
og 19. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstu-
daga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30
og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl.
18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa
kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga
er messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnórs
Vilbergssonar. Leikmenn lesa ritningartexta
og taka þátt í helgihaldinu. Prestur er sr.
Skúli S. Ólafsson. Guðsþjónustunni verður
útvarpað.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón
Stefánsson. Kaffisopi.
LAUGARNESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20.
Sigurbjörn Þorkelsson prédikar og þjónar. Fé-
lagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safn-
aðarsöng. Organisti Gunnar Gunnarsson.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir
safnaðarsöng. Organisti Arnhildur Valgarðs-
dóttir. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir.
Meðhjálpari Arndís Linn.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Messa kl. 14.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór
Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti
Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni
Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari.
Samfélag og kaffi eftir messu á Torginu.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í
safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður
Hermann Bjarnason.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar
Hafsteinn Óskarsson. Kirkjukórinn syngur
við undirleik Jörgs Sondermann organista.
Súpa og brauð á eftir. Morguntíðir þriðju-
daga til föstudaga kl. 10. Nánar á selfoss-
kirkja.is
SELJAKIRKJA | Kvöldguðsþjónusta kl. 20.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Seljakirkju
leiða safnaðarsöng. Organisti: Kári All-
ansson. Altarisganga.
SELTJARNARNESKIRKJA | Helgistund kl.
11. Benedikt Kristján Magnússon leikur á
harmoníku. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 14.
Sr. Kristinn Ólason annast prestsþjón-
ustuna. Organisti Jón Bjarnason. Eva Mjöll
Ingólfsdóttir leikur einleik á fiðlu.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og pré-
dikar. Ester Ólafsdóttir organisti leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Meðhjálparar eru:
Eyþór Jóhannsson, Ágúst Þór Guðnason og
Erla Thomsen.
VÍDALÍNSKIRKJA | Síðasta kvöldmessa
sumarsins í Garðakirkju kl. 20. Sr. Friðrik J.
Hjartar prédikar og þjónar ásamt Jóhanni
Baldvinssyni, organista. Næstu tvær kvöld-
messur í sameiginlegu helgihaldi safn-
aðanna verða í Bessastaðakirkju
ÞINGMÚLAKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20.
Prestur er sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Org-
anisti Torvald Gjerde. Kór Vallanes- og Þing-
múlasókna.
ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr.
Birgir Ásgeirsson predikar og þjónar fyrir alt-
ari. Meðhjálparar Sigrún V. Ásgeirsdóttir og
Birna Hjaltadóttir.
Orð dagsins:
Um falsspámenn.
(Matt. 7)
Morgunblaðið/RAXÚthlíðarkirkja
Lítð notað fjórhjól til sölu
Suzuki QuadSport 250 fjórhjól, árg.
2007 til sölu.
Lítur út sem nýtt.
Verðhugmynd 420 þ.
Uppl. í síma 697-8708.
Húsbílar
HYMER sjálfskiptur
Til sölu Fíat Hymer T574 GT árg.2006
ekinn 18 þ.km, diesel 2,8, sjálfskiptur.
Glæsilegur bíll.
Allar uppl. í síma 431-2622 og
775-8212.
Get ég aðstoðað?
Til þjónustu reiðubúinn fyrir þig í
fasteignaviðskiptum.
hallihar@remax.is
Sími 690 3665.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
ÞjónustaMótorhjól
SUZUKI GSXR 1000 Racer
árg. 2004
SEL Susuki GSXR-1000 Racer.
Árg. 2004. Hjól í top standi. Ekið
24000 km. Nýr geymir. V. kr. 850.000.
Engin skipti. Sími 896-1612, e-mail
konrad@919.is.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
Álfar - Tröll - Norðurljós
Opið alla daga frá kl. 13-18
icelandicwonders.com
Opið alla daga frá kl. 10-20