Morgunblaðið - 13.08.2011, Side 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 2011
Hópur leikmanna sem kallar sig
Urban UTD býður upp á tilrauna-
innsetningar og viðburði á Hlemm-
svæðinu í dag og hefst dagskráin kl.
11. Samkvæmt vef Reykjavíkurborgar
skipa Urban UTD Hilmar Gunnarsson
arkitekt, Jón Atli Jónasson, leikskáld
og rithöfundur, ljósmyndarinn Spessi,
Tryggvi Ingason sálfræðingur og
Brynja Hrafnkelsdóttir, doktorsnemi í
líffræði. Urban UTD kemur að verk-
efni borgarinnar, Torg í biðstöðu. Kl.
11 verður innsetning á torginu og í
biðskýlinu við Hlemm og kl. 14-16
býður myndlistarmaðurinn Snorri Ás-
mundarson upp á gjörninginn „Við
erum“ og verður þar að öllum lík-
indum fjöldi ljóshærðra kvenna. Frá
kl. 13-16 verður gamall strætisvagn
til sýnis og saga hans kynnt og á
sama tíma gamall Hudson, árg. 1947,
frá Hreyfli/Bæjarleiðum. Torfi á Hár-
horninu mun bjóða upp á rakstur frá
kl. 13-15 og myndlistarmennirnir Páll
Haukur og Kolbeinn Hugi verða með
innsetningar í biðskýlinu frá kl. 14-
16. Þá verða tape-listamennirnir Ape-
ar Collective með innsetningu á
Hlemmsvæðinu frá kl. 11-16 og á
sama tíma verður verslunin Ygg-
drasill með lífrænan markað í skýl-
inu. Einnig verður töskubasar á veg-
um Stígamóta frá kl. 12-15,
Kaffiklúbbur Flóka frá kl. 11 til 16.
Rauði krossinn býður upp á Frú
Ragnheiði og skyndihjálparkór kl. 13-
16.
Morgunblaðið/Jakob Fannar
Urban UTD
blæs lífi í Hlemm
Kvikmyndin Final Destination 5 var frum-
sýnd í fyrradag í Hollywood, Los Angeles.
Stjörnurnar mættu þar uppstrílaðar enda til-
efni til. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta
fimmta myndin í röðinni um ungmenni sem ná
með einhverju móti að svíkja dauðann. Hins
vegar er það ekki í boði, enda örlögin sem
ráða og verða ungmennin því með öllu móti að
vera vör um sig ef þau vilja halda lífinu. Final
Destination 5 verður frumsýnd í Sambíóunum
hér á landi 2. september.
Reuters
Kátur Leikarinn Nicholas D’Agosto
var í stuði á frumsýningunni.
Sæt Miles Fisher og Emma Bell
féllu í faðma í tilefni dagsins.
Leikari Arlen Escarpeta fer með
hlutverk í myndinni og lét sig því
ekki vanta á frumsýninguna.
Svöl Jacqueline MacInnes Wood
var alveg með þetta.
Dauðinn
nálgast óðum
Yfirmaður Leikstjórinn Steven
Quale var spenntur að sjá.
Sumarleg
Leik-
konan
Ellen
Wroe
stillti sér
upp og
var sæt í
bleikum
kjól.
/ ÁLFABAKKA
COWBOYS & ALIENS kl. 5:30 - 8 - 10:30 14 BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 3 - 5:30 L
GREEN LANTERN kl. 5:30 2D - 8 3D - 10:30 3D 12 BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 2:45 - 3 - 5:30 L
GREEN LANTERN kl. 3 - 8 - 10:30 VIP HARRYPOTTER7-PART2 kl. 2:45 - 5:20 - 8 - 10:40 12
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:30 12 TRANSFORMERS 3 kl. 8 12
HORRIBLE BOSSES kl. 5:30 VIP KUNG FU PANDA kl. 3 L
STRUMPARNIR 3D Með ísl. tali kl. 2:30 - 5 L BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 2:30 - 5 L
STRUMPARNIR Með ísl. tali kl. 2:30 L BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 2:30 L
COWBOYS & ALIENS kl. 5:20 - 8 - 10:40 14 HORRIBLEBOSSES kl. 8 12
RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 12 CAPTAINAMERICA3D kl. 10:20 12
GREEN LANTERN 3D kl. 8 - 10:45 12 HARRYPOTTER7-PART23D kl. 5 12
/ EGILSHÖLL
HHH
„ÞÚ FINNUR EKKI BETRI MYND HANDA
KRÖKKUNUM ÞÍNUM UM ÞESSAR MUNDIR.
SUMIR FULLORÐNIR GÆTU JAFNVEL FENGIÐ
SMÁ NOSTALGÍUFIÐRING"
-TÓMAS VALGEIRSSON,
KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, E
SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
á allar sýningar merktar með grænuSPARBÍÓ 3D 1.000 kr.
Þróun sem varð
að byltingu
Mögnuð stórmynd um upphafið á stríði manna og apa
sem seinna meir mun gjöreyða mannkyninu
„Svona á að gera þetta.“
- H.V.A. FBL
SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNIFrábærar tæknibrellurnar frá WETA þeim sömu og gerðu Avatar!
Hvar í strumpanum erum við ?
HINIR EINU SÖNNU STRUMPAR MÆTA LOKSINS Á HVÍTA
TJALDIÐ OG FARA Á KOSTUM Í STÆRSTA ÆVINTÝRI ÁRSINS
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN
HHH
M.M.J. - KVIKMYNDIR.COM
HHH
„BRÁÐSKEMMTILEGUR HRÆRIGRAUTUR
AF SCI-FI Í SPIELBERG-STÍL OG KLASSÍSKUM
VESTRA. CRAIG OG FORD ERU EITURSVALIR!“
T.V. -KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT