Morgunblaðið - 13.08.2011, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 13.08.2011, Qupperneq 51
ÚTVARP | SJÓNVARP 51Sunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 2011 15.00 Frumkvöðlar 15.30 Eldhús meistaran 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Svartar tungur 18.00 Björn Bjarnason 18.30 Veiðisumarið 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Kolgeitin 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Kjúklingakræsingar Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. Samræður um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson og Ævar Kjartansson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Konur, geðveiki og sköp- unarþráin. Fjallað um sjálfs- ævisöguleg skáldverk kvenna. Umsjón: Fríða Björk Ingvarsdóttir. (4:4) 11.00 Guðsþjónusta í Keflavík- urkirkju. Sr. Skúli Ólafsson prédik- ar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Fígaró, Rósinkranz og Símonar. Seinni hluti: Um sýningu Þjóðleikhússins á Brúðkaupi Fígarós árið 1969. Umsjón: Viðar Eggertsson. Les- arar: Anna Sigríður Einarsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Frá 1990. (2:2) 15.00 Firðir. Fjallað um sex firði fyrir austan sem tilheyra sveitarfé- laginu Fjarðabyggð. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson. (6:6) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum hljómsveitarinnar Le con- cert des Nations á Bach-tónlistarhátíðinni í Anspach í Þýskalandi, 4. ágúst sl. Á efnis- skrá: Tónafórnin BWV 1079 eftir Johann Sebastian Bach. Einleikari og stjórnandi: Jordi Savall. Um- sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar og bók- mennta. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjark lind. (e) 20.10 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) 21.02 Foreldrahlutverkið. Umsjón: Þóra Sigurðardóttir. (e) (2:6) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Mixtúra. Konur sem fást við tónlist. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. (e) (2:6) 23.20 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.16 Hrúturinn Hreinn 10.25 Popppunktur (e)(e) 11.25 Landinn (e) 11.55 Aftur til fortíðar – Blómabörnin fyrr og nú (e) 12.55 Draumurinn um veg- inn Um göngu Thors Vil- hjálmssonar (e) 14.45 Mótókross (e) 15.25 E-efni í matvælum – Rotvarnarefni (e) (2:3) 16.20 Gaukur Dagskrá um Ólaf Gauk Þórhallsson. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Með afa í vasanum 17.42 Skúli Skelfir 17.53 Ungur nemur – gam- all temur 18.00 Stundin okkar(e) 18.25 Fagur fiskur í sjó (Bleikir frændur) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 LandinnTextað á síðu 888 í Textavarpi. 20.15 Skrapp út Bíómynd frá 2008 eftir Sólveigu Anspach. Þetta er gam- anmynd um Önnu Hall- grímsdóttir, skáld, upp- vaskara og marijuana-sölukonu. Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 21.50 Raddir árinnar (Les veus del Pamano) Kata- lónsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum byggð á sögu eftir Jaume Cabré. (2:2) 23.20 Andri á flandri (e) (5:6) 23.50 Luther (Luther) Breskur sakamálaflokkur um harðsnúnu lögguna Luther sem fer sínar eigin leiðir. (e) Stranglega bannað börnum. (1:6) 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 11.30 Afsakið mig, ég er höfuðlaus 12.00 Nágrannar 13.45 Hæfileikakeppni Ameríku 15.55 Heitt í Cleveland 16.25 Allt er fertugum fært 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.10 Frasier 19.35 Eldhúsmartraðir Ramsays 20.25 Allur sannleikurinn Í hverjum þætti kynnumst við báðum hliðum á mál- unum sem eykur spennu áhorfandans um sekt eða sakleysi fram á síðustu mínútu. 21.10 Lygalausnir (Lie to Me) Önnur spennuþátta- röðin um Dr. Cal Lig- htman sem Tim Roth leik- ur og er sérfræðingur í lygum. 21.55 Skaðabætur (Dama- ges) Þriðja þáttaröðin með Glenn Close og Rose Byrne í aðalhlutverki. 22.55 60 mínútur 23.40 Spjallþátturinn með Jon Stewart 00.05 Lagaflækjur (Fairly Legal) 00.50 Nikita 01.35 Grasekkjan (Weeds) 02.05 Sólin skín í Fíladelfíu (It’s Always Sunny In Philadelphia) Danny De- Vito leikur stórt hlutverk í þáttunum 02.25 .45 Spennumynd 04.00 Aðalmaðurinn (Man About Town) Rómantísk gamanmynd um Jack, um- boðsmann fræga fólksins í Hollywood. 05.35 Fréttir 11.00 OneAsia Golf Tour 2011 (Thailand Open) 13.30 OneAsia Golf Tour 2011 (Thailand Open) 16.00 Golfskóli Birgis Leifs 16.30 Valitor bikarinn 18.20 Kobe – Doin ’ Work Fylgjumst með einum degi í lífi Kobe Bryant. 19.50 Supercopa 2011 (Real Madrid – Barcelona) Bein útsending. 22.00 Einvígið á Nesinu 22.55 Supercopa 2011 (Real Madrid – Barcelona) 08.40 Fletch 10.15 It’s Complicated 12.15 Kalli á þakinu 14.00 Fletch 16.00 It’s Complicated 18.00 Kalli á þakinu 20.00 Australia 22.40 Fargo 00.15 Disaster! 02.00 The Last Time 04.00 Fargo 06.00 The Black Dahlia 12.00 Rachael Ray 13.25 Dynasty 14.10 How To Look Good Naked 15.00 Top Chef 15.50 The Biggest Loser 17.20 Survivor 18.05 Happy Endings Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. 18.30 Running Wilde 18.55 Rules of Engage- ment 19.20 Parks & Recreation 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 Top Gear Australia 21.00 Law & Order: Criminal Intent 21.50 Shattered Þáttaröð um rannsókn- arlögreglumanninn Ben Sullivan sem er ekki allur þar sem hann er séður. 22.40 In Plain Sight 23.25 The Bridge Fjallar um lögreglumann- inn Frank og baráttu hans við spillingaröfl innan lög- reglunnar. 00.15 Last Comic Stand- ing 01.15 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.15 Golfing World 08.05 PGA Championship 2011 12.35 US Open 2006 – Official Film 13.35 PGA Championship 2011 18.05 Inside the PGA Tour 18.30 PGA Championship 2011 23.00 Ryder Cup Official Film 2010 00.15 ESPN America 08.30 Blandað efni 15.00 Joel Osteen 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Blandað ísl. efni 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 13.30 Chris Humfrey’s Wild Life 14.25 Ray Mears’ Wild Britain 15.20 Dogs 101 16.15 Venom Hunter With Donald Schultz 17.10/21.45 Dogs/Cats/Pets 101 18.05/23.35 The World Wild Vet 19.00 Monster Bug Wars 19.55 Whale Wars 20.50 Mutant Planet 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.35 Top Gear 16.00 Rowan Atkinson Live 17.00 Blac- kadder II 20.05 Blackadder the Third 23.05 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 14.00 Gold Rush: Alaska 15.00 Sons of Guns 16.00 Auc- tion Kings 17.00 How Do They Do It? 18.00 Powering the Future 19.00 MythBusters 20.00 Kidnap & Rescue 21.00 Man, Woman, Wild 22.00 True CSI 23.00 Most Evil EUROSPORT 12.45/22.00 Cycling: Eneco Tour 2010 14.30/20.00 Football: FIFA U-20 World Cup 15.30 Tennis: Mats Point 16.00 Tennis: WTA Tournament in Toronto 19.00 Ski jump- ing: Summer Grand Prix in Einsiedeln 23.00 WATTS MGM MOVIE CHANNEL 12.25 The Mercenary 14.10 The Apartment 16.10 How I Won the War 18.00 Cold Heaven 19.40 The Commitments 21.35 Lost Angels 23.30 King of the Gypsies NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 History’s Secrets 14.00 Breakout 15.00 Known Universe 16.00 Predator CSI 17.00 Hard Time 18.00 Am- erica’s Hardest Prisons 19.00 2210: The Collapse? 21.00 The Border 22.00 Sea Patrol 23.00 Underworld ARD 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00/23.50 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Maria Wern, Kripo Gotland – Und die Götter schweigen 21.10 Ta- gesthemen 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 ttt – titel thesen temperamente 22.00 Die Stadt der Blinden 23.55 If Only – Rendezvous mit dem Schicksal DR1 15.05 McBride 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05 Søren Ryge præsenterer 17.35 Reddet af sin slædehund 18.00 Mord i Skærgården 19.00 TV Av- isen 19.15 Fodboldmagasinet 19.45 Forfulgt af en løgn 21.20 Tradition for omskæring 22.10 Slægtens spor DR2 13.00 DR K Klassisk 14.00 Når Vinden Vender 14.30 Nat- urtid 15.30 Danske vidundere 16.00 Danske slotte 18.00 Bonderøven retro 18.30 Verdens største kinesiske restaur- ant 19.00 River Cottage 19.50 Indvandringens historie 20.30 Deadline 20.50 I magasinernes verden 21.40 Danskere i KZ lejre – de sidste vidner 22.10 Kulturkøbing 22.40 International forfatterscene NRK1 10.30 Friidrett 11.00 Skjergardsmat 11.30 Derrick 12.45 Det søte sommarliv 13.15 Luksus i ørkenen 13.45/17.30 4-4-2 16.00 Tre menn i en båt 17.00 Dagsrevyen 19.40 Kriminalsjef Foyle 21.15 Kveldsnytt 21.30 Friidrett 22.00 Rallycross 22.30 Mordene på Skärsö NRK2 13.05 M 14.55 Innvandrerne fra Sverige 15.55 Norge rundt og rundt 16.30 Den store utfordringen 17.30 Rødt, hvitt og skrått 18.00 Historien om Berlinmuren 18.50 Kystlandskap i fugleperspektiv 19.00 Nyheter 19.10 Ho- vedscenen 20.45 Monsoon Wedding 22.35 Stjernesmell SVT1 13.00 Speedway 14.00/16.00/17.30/22.40/23.40 Rapport 14.05 Genialt eller galet 14.25 STCC 15.25 Friid- rott 15.55 Sportnytt 16.10 Fotboll 18.00 Fotboll 18.30 Sportspegeln 19.00 Från Lark Rise till Candleford 20.00 Sommarpratarna 21.00 Kommissarie Montalbano 22.45 Angels in America 23.45 En andra chans SVT2 13.00 Torun – en passion i silver 14.00 Veronica Maggio 15.00 I love språk 15.30 En bok – en författare 16.00 Den stora tystnaden 16.55 Samlaren 17.00 Nat- urfotograferna 17.30 Fotboll 18.00 Kampen om Arktis 18.50 Apelsinen 19.00 Aktuellt 19.15 Sound and fury 21.00 Rapport 21.10 Ångrarna 22.10 Enastående kvin- nor 23.00 Förväntningar 23.30 Naturens stora skådespel ZDF 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 Berlin, Berlin! Tourismus-Boom in der Hauptstadt 16.30 Terra Xpress 17.00 heute 17.10 Berlin Direkt 17.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 17.30 Goldrausch am Yukon 18.15 Inga Lindström – Wiedersehen in Eriksberg 19.45 ZDF heute-journal 20.00 Protectors – Auf Leben und Tod 21.50 History 22.35 heute 22.40 nachtstudio 23.40 Leschs Kosmos 23.55 Die großen Diktatoren 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.00 Pele (Football Legends) 08.30 Tottenham – Ever- ton Útsending frá leik. 10.15 Premier League World (Heimur úrvals- deildarinnar) 10.45 QPR – Bolton Útsending frá leik Queens Park Rangers og Bolton Wanderers. 12.30 Stoke – Chelsea Bein útsending. 14.45 WBA – Man. Utd. Bein útsending frá leik West Bromwich Albion og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 Sunnudagsmessan 18.15 Liverpool – Sunder- land Útsending frá leik. 20.05 Sunnudagsmessan 21.20 Newcastle – Arsenal 23.10 Sunnudagsmessan 00.25 WBA – Man. Utd. 02.15 Sunnudagsmessan ínn n4 01.00 Helginn (e) Endursýnt efni liðinnar viku. 16.45 Bold and the Beauti- ful 18.30 ET Weekend 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.40/00.10 Sorry I’ve Got No Head 20.10 So you think You Can Dance 22.25 Sex and the City 23.25 ET Weekend 00.40 Sjáðu 01.05 Fréttir Stöðvar 2 01.50 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Hinn bráðfyndni hrakfallabálkur Bridget Jones opnar dagbókina sína fyrir okkur í þriðja sinn en von er á henni aftur á hvíta tjaldið. Hinn súkkulaðisæti Colin Firth, sem leik- ur elskulegan kærasta Bridget, Mark Darcy, kom með þá hugmynd fyrir þriðju myndina að parið gæti ekki eignast börn. Bridget myndi þá gera þau stóru mistök að kasta sér aftur í fang Daniels Cleavers (Hugh Grant) og verða ólétt. En eftir að hann sparkar henni, hver stendur þá uppréttur tilbúinn að grípa hana? Enn meiri Bridget Kjánaprik Það elska allir hina klaufalegu og skemmtilegu Bridget Jones en von er á þriðju bíómyndinni um hana og hið flókna líf hennar. Fyrrverandi unnusta Hughs Hefn- ers, sem hljópst á brott rétt fyrir brúðkaup þeirra, hefur heldur betur yngt upp og er nú komin með ung- an pilt upp á arminn. Sá heppni er ekki 85 ára gamall heldur töluvert yngri og heitir Jordan McGraw, sonur sálfræðigúrúsins Dr. Phil. Að sögn TMZ er það ekki stað- fest að þau séu opinberlega saman en Crystal flutti hins vegar inn til Jordans fyrir um tveimur vikum. Crystal er við það að senda frá sér nýja plötu og er Jordan í fullri vinnu við að hjálpa henni með verk- efnið. Strokubrúður með nýjan? Sæt Þau gætu orðið flott par. Minningartónleikar um konung poppsins, Michael Jackson, fara fram í Cardiff á Englandi í október. Skipuleggjendur hafa sent frá sér yf- irlýsingu um að þetta verði stærstu tónleikar allra tíma og hafa upplýst um nokkra tónlistarmenn sem koma þar fram. „Þessi tilkynning er bara byrjunin,“ segir einn skipuleggj- enda. Margir verða eflaust fyrir von- brigðum en þeir listamenn sem hafa staðfest komu sína eru meðal annars Christina Aguilera, Leona Lewis, Craig David, Alien Ant Farm og Cee Lo Green. Justin Bieber, Bruno Mars og Chris Brown hafa hins veg- ar allir afþakkað en Kanye West hef- ur ekki gefið svar. Miðar á tónleikana, sem eiga að heiðra 40 ára sólóferil Jacksons, eru ekki komnir í sölu en að sögn The Guardian virðist ekki vera mikill áhugi fyrir tónleikunum. Skipu- leggjendur verði að tryggja sér betri og vinsælli tónlistarmenn en Alien Ant Farm, sem sló í gegn með einu „cover“-lagi, og Craig David, sem hefur átt eitt ágætt lag af síð- ustu tveimur plötum. Áhugaleysið telur Guardian stafa af því að systkini Jacksons standa ekki að baki tónleikunum, heldur einblíni þau á réttarhöldin gegn lækni Jacksons, dr. Conrad Murray, sem talinn er hafa átt þátt í dauða hans. Jackson Christina Aguilera er meðal þeirra sem hafa staðfest komu sína. Óspennandi tónleikar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.