Líf og list - 01.03.1951, Page 5

Líf og list - 01.03.1951, Page 5
neskjulegt og óvandað mál. E£ rækt við tunguna væri gerð að íþrótt og metnaðarmáli, eru jafnvel nér í Reykjavík nógir kostir að læra ágæta íslenzku — meðal annars mcð því að lesa blöðm minna og annað meira! Haldið þér að hámenntaráð gœti bœtt úr þessu? — Ég he£i yfirleitt ekki mikla trii á því, að slíkt vandamál verði leyst, ef almenmngur finn- ur ekki hjá scr þörf á að bæta sjálfur úr því, sem aflaga fer. — En svo við hverfnm aftur að íslenzkum há- skólastúdentum, finnst yður þá menntunarkost- ir þeirra vera þeim nœgilcgir til langframa? — Háskólinn hcfir alltaf, eftir því sem fjár- ráð hafa verið til, reynt að stuðla að utanförum kandídata, að loknu námi hér. Og vitanlega er slíkt æskilegt og jafnvel nauðsynlegt. En annars fæ ég ekki skdið, að stúdent, sem notar vel náms- ár sín hér, geti ekki haldið áfram að afla sér góðr- ar almennrar menntunar. Ef cg ætti að nefna ytn skilyrði, sem mér finnst vanta hér sérstaklega, kemur mér einkum tvennt í hug. Annað er vcl valið stúdentabókasafn, sem væntanlega kemur, þegar stúdentar eignast félagsheinnli. Hitt er bókaverzlun, þar sem alltaf væri gott úrval er- lendra bóka og fljót afgreiðsla bókapantana. Það ástand, sem hér hefir verið í þessum efnum síð- ustu árin, er þjóðinm bæði til skammar og skaða. En getur það ekki verið kennurum og skólum, og ekki sízt háskólanum að kenna, að unga fólk- ið fái of litla örvun til almennrar og aðlþjóðlegr- ar menntunar? — Um þetta get ég sagt það eitt, að svona niega stúdentar að minnsta kosti ckki hugsa. Menntun byrjar þar, scm kennsla hættir og ein- staklingurinn tekur við. Hún verður alltaf sjálf- nienntun. Danskur háskólakennan var fynr rúm- um tuttugu árum að kvarta yfir því við mig, að stúdentar væru sífellt að verða óþroskaðn, fram- takslausari og meira ósjálfbjarga. Ég gekk fram af honum með því að svara, að þetta væri vegna þess, hvað menntaskólakennslan í Danmörku væri orðm góð. Ollu gamni fylgir nokkur alvara. $und- kennan getur kennt sundtökin. En enginn lær- ír að synda, fyrr en hann fleygir frá sér kútnum og beitir sínum eigin öngum. Eftir því sem meira af ábyrgðmni er lögð á kcnnarana, verða þeir betri, en nemendurmr lakari. Gamli latínuskólinn var framar öllu yfirheyrsluskóli. Það skipti ckki miklu, hvort maður sat þar í tímum eða las uppi í sveit. Þegar við bekkjarbræðurnir tókum stúd- cntspróf 1906, vorum við ellefu utan skóla, að- eins þrír höfðu setið í skólanum síðasta veturinn. Þctta var minn bezti undirbúmngur undir há- skólanámið í Höfn, sem heita mátti algjörlega sjálfsnám. Þar var á þeim tímum furðu lítið sam- band mdli kennslu og þess, sem heimtað var við , — alveg ólíkt því, sem er hér í háskólan- um. — En finnst yður ekki, að kennarar geti samt gert mikið til þess að hvetja nemendur sína og leið- heina þeim til þess að víkka sjóndeildarhring sinri fyrir utan námið, ef ekki i kennslustundum, þá í persónulegri viðkynningu? — Vafalaust gera margir þetta, og þeir geta sjálfir haft mikið upp úr því, — stúdentarnir ef td vdl líka. En sálarhedl ungs manns er framar öllu komin undir þroskalöngun hans sjálfs og því að treysta á sjálfan sig og einskis annars hjálp td þess að fullnægja henm. En er ekki hœtt við, að samhand kennara og nemenda verði kalt með þessu móti? *■ 9 — Þó svo væri! Eitt er víst, að þegar við lít- um aftur td þeirra kennara, sem við höfum haft, metum við þá mest, sem kröfuharðastir voru. Lífið cr hart. Gott fyrir unga menn að vita það í tíma. LÍF og LIST 5

x

Líf og list

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.