Líf og list - 01.03.1951, Blaðsíða 11

Líf og list - 01.03.1951, Blaðsíða 11
EZRA POUND nýtt. . . . Þarna voru ljóðin hans, hinar miklu kantósur, 84 talsins, og ennþá var sextán þeirra ólok- ið. Hvernig myndi því lykta? Yeats hafði eitt sinn talað um hið æðra mark, cn Pound hristi höfuðið, er það barst í tal, og sagði: „Aumingja gamli Yeats — hann langaði alltaf til þess að ná sínu æðra marki — jæja, það er enginn hlutur svo snið'legur. 011 mannkynssagan, já, en mannkynssagan felur í sér fjöl- þættar skoðanir. Ekki veit ég enn, hvernig því mun lykta. Menn verða að bíða og sjá, hvað setur. Eg hef séð sýnir — feikn- legar sýnir — ég.lief séð Búdda og Confucius. Þarna eru þeir! Þeir standa þarna og gnæfa við himin — og eru á leið til mann- anna . . . nei, ekki þannig, þeir standa þarna aðeins“. E7jRA LOOMJS l’OUND fœddist árið 1S85 í ídahó-jylki i Bandaríkjunum, stundaði nám við' háskólann í Pmnsylvaniu oy Ilamilton Colleyc og lauk þaðan prófi i klassiskum frœðum. \ð loknu námi kenndi hann grískar bókmenntir við síðargrcindan háskóla, cn var bráðlega rekinn þaðan, vcgna hcss að hann gat ekki unað við þann forpokunaranda, sem þar ríkti. Ilann hafði þótt cinstakur kennari. Ilann sigldi til Evrópu og dvaldi þar því nœr óslitið síðan, þar til hann var sakaður um landráð og fluttur til Bandaríkjanna. Atti að taka hann af tífi, cn þegar tit kom, var honum þyrmt, vegna þcss að sálkönnuðir úrskurð- uðn hann geðveikan. .1 ð þessu leyti virðist Povíid eiga svipaðan feríl og Knut Ilamsun. — Fyrst dvaldi Pound eitt ár á Jtalíu, skrifaði þar fyrstu bók ,sKna A LUME SPENTO, bjó síðan í London um langa hríð (1009—1020). Þar kvœntist hann og gerðist umsvifamikill gagnrýnir og Ijóðahöfundur. Ilann kom fótunum undir tímaritin POETRY og TIIE LITTLE REVIEW og gerðist. brautryðjandi i nútiðarskáldskap. Þar að aiiki hejir hann haft geysimikil áhrif á aðrar listgreinir. T. S. Eliot telur sig í mikilli þakkarskuld rið hann, en meðal lœrísveina Potinds, auk Eliöts, eru skáldin Joyce og Tagore, tómlistarmaðurínn George Antheil og myndhöggvarinn Gaudier-Brzcska. — 1920— 192k dvaldi Ponnd í París, cn fluttist síðantil Rapallo ái Norður- ltalíu og átti þar heima, þangað til ógæfan dundi yfir.------— Ekkert af skáldskap Ezra Pounds hefir enn birzt á íslenzkri tungu, svo að vitað sé. Ilins vcgar hafa tvö íslenzk skáld lokity upp einiim munpi um aðdáun Jína á þessum kynlega meistara í viðtali við Líf og tist. Iiitið gerir sér góðar vonir um að geta birt eitthvert Ijóða Pounds í íslenzkrí þýðingu á nœstunni ásamt greinargcrð um skáldskap hans. „Eru þeir að blessa mennina?" „Guð komi til, nei! Þeir standa þarna aðeins“. Ég spurði hann, hvort hann hefði flutt skýringar við kantós- ur sínar inn á hljómplötur. „Hver þremillinn vi!l þær? Menn yrkja vegna hinnar prent- uðu blaðsíðu nú á dögum. Eg er andvígur skýringum. Hluturinn verður að standa undir sér“. „Hefurðu aldrei flutt neitt af Ijóðum þínum inn á ldjómplöt- *}(( urr „Nei, ekki minnist ég þess“. Ég hlustaði síðar mér til mik- illar gleði í bókasafni Harvards- háskólans á skýringar við þrjár kantósur, sem hann hafði flutt inn á hljómplötur. Röddin var söm og áð'ur, raddbrigðin fersk, sífellt gneistandi af í'jöri, og stundum var sem líkast því að heyrðist þytur af því, er rak- hnífi er brugðið á loft, þegar hann greip einhverja fyrirlitlega kenning á lofti og varpaði henni til hliðar. — • Og nú þarna í hitamóðunni tók hann að rifja upp endur- minningar um Yeats, Ford og „Old Possum“. Hann kvað eng- an fót vera fyrir þeirri sögu, að hann hefði gengið undir jarðar- men við T. S. Eliot (í óeiginlegri merkingu): annar þeirra myndi fremja skemmdarverk inn á við og liinn út á við; þannig hefði líka orðið raunin á: hann hefði ekki verið við góða heilsu og kosið að dveljast undir ítölsku sólinni, og þar að auki hefði Ttalía verið efniviðurinn í Ijóð'a- gerð hans — og stundum kom smellur í röddina eins og í svipu- ól, er hann minntist óvina sinna., sem hefðu verið heil legíó. Hug- ur hans hvarflaði víða með leift- LÍF og LIST ll

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.