Líf og list - 01.05.1951, Blaðsíða 4

Líf og list - 01.05.1951, Blaðsíða 4
Og þér eruð hingað komnir, til þess að vinna að bókmenntasögu? — Já, ég mun dveljast hér í allt sumar og viða að mér ýmsum gögnum, aðlútandi þessu starfi mínu — einkum grafast fyrir um ævi og störf þeirra skálda og rithöfunda, er fram hafa komið hér síðan 1940. Ég mun gera mér far um að komast í samband við rit- höfundana, annaðhvort með því að hafa tal af þeim sjálfum eða með því að biðja þá um að skrifa mér um ævi sína og ritstörf. Auk þess þarf ég nauðsynlega að afla mér allra böka eftir nýja menn, sem ég hefi ekki þegar keypt eða fengið sendar vestur um haf. Hvernig verður þessu starfi yðar háttað að óðru leyti? — Skömmu eftir að ég kom vestur um haf, byrjaði ég í samráði við préfessor Richard Beck að vinna að sögu íslenzkra nútíðarskálda. Kom okkur saman um að skipta með okkur verkum: Ég tæki að mér íslenzka rithöfunda í lausu rnáli, sem fram hafa komið síðan 1800, en Beck rit- aði um ljóðmælahöfundana. Eru nú bæði þessi rit komm út á vegum Fiske-safnsins í Cornell, og mun ég að sjálfsögðu hafa bæði þessi verk tú hliðsjónar við samnmgu bókmenntasögu minn- ar. En nú bætast við bókmenntirnar frá byrjun ritaldar og auk þess höfundar og verk þeirra tímabilið 1940—'50. stöddu. Ég hefi lokið fornöldinni að mestu leyti, og geri mér kannske vonir um að Ijúka verkinu af næsta sumar, ef vel lætur. Hvernig skilyrði hafið þér og aðrir íslending' ar vestan hafs að kynnast því, sem hér er að ger" ast í menningarmálum, einkum i bókmenntum? — Það hefir af ýmsum ástæðum verið örð- ugra undanfarið, einkum vegna vaxandi verð- hækkunar á nýjum íslenzkum bókum síðan a styrjaldarárunum. Aðaltengiliðurinn milli fólks í Vesturheimi og Islands eru blöðin, sérstaklega vestur-íslenzku blöðm. Þau halda alltaf sam- bandi við ættlandið, eftir því sem kostur er a, birta gremar og fréttir úr blöðum og tímaritum hér. Einnig er hægt að fá íslenzkar bækur keypc' ar héðan, t. d. er bókaverzlun í Winmpeg, sem selur og fær íslenzkar bækur, cn þær eru nú orðn- ar óheyrilega dýrar, svo að miklu færri geta veitt ær en vildu. Eg hefi reynt að bókmenntir, sem komið hafa hér út eftir því sem ég hefi haft ráð á. Tímaritin eins og Skírni, Eimreiðina og Tímarit Máls og menn- mgar hefi ég alltaf keypt, og bókasafn John Hopkms-háskólans hefir keypt nýju útgáfurnar af fornntunum, sem hefir venð mikill fengur að. Finnst yður vera hljómgrunnur fyrir íslenzku' kennslu i bandarískum háskólum? ser þ kaupa allar undanfarið, Og þér hagið þessu ritverki eftir flokkun? — Já, eitthvað. Fornbókmenntirnar flokka ég aðallega eftir bókmenntagerð: Eddukvæðin sér, dróttkvæðin sér, Helgikvæðin sér og rímurnar sér. Og í sögunum flokka ég hvern flokk: ís- lendingasögur, fornaldarsögur, riddarasögur og lygisögur. Næsta tímabil nær frá siðaskiptum (r55°) fram á þennan dag, og þar byrja viki- vakarnir og hinn nýi lýriski skáldskapur. Hvenœr má eiga von á bókinni? — Um það get ég ekki sagt fyrir víst að svo — Áhugi manna í Bandaríkjunum á tungU' málum er lítill og fer alltaf minnkandi, svo að það eru ekki glæsilegar horfur. Hvernig er umhorfs í vestur-íslenzkum bók- menntum — hvað er þar helzt að gerast? — Vestur-íslendingar eiga dágóða rithöfunda, og mætti þar einkum tilgreina þá Guttorm Gutt- ormsson og Jóhannes P. Pálsson; báðir þessit höfundar urðu snortnir af symbolismanum. J°' hannes er róttækur í skoðunum og ræðst heiftat' lega á kapítalismann í sögum sínum. Eitt gott 4 LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.