Líf og list - 01.05.1951, Blaðsíða 16

Líf og list - 01.05.1951, Blaðsíða 16
REISUPASSI SÖLVA HELGASONAR Anno 1843 samdi Sölvi Helgason falskt vegabréf undir nafni sýslumannsins í Norður-Múlasýslu þannig hljóðandi: SYSLUMAÐVRINN yjir Norður-Múlayýslu gerir vitanlcgt, aO herra xiljur- og gutlsmiður, múlari og hárskeri m. m. Solvi llelgu- son Guðmundscn úskar í dag aj mcr rcúupassa jrú NorOur- Múlasýslu yjir austur- og suður- og norSurjjúrSunga íslands til ýmislcgra l>arjlegra erinda. MeSjram öSrum hans erindum œtlar hann aS setja sig niSur i einhverri sýslu ú j>essari jerð sem annar handvcrksmaSur, hver aS er þó jlestum handverksmönnum meiri, og betur aS scr til sálar og líkama, og cr hann fyrir l'&ngu búinn aS gera sig najnjrœgan norður- og austurfjórSungum landsins með sínum jramúrskarandi gájum ú flestum smíSum og á alla málma, klœði og trc; líka jyrir uppáfyndingar og ýmsar fróSlegar og hugvitsjuUar konstir, en þó mest jyrir iSni, kapp, minni, ústundan, súlarjlug, skapandi ímyndunarajl og lcrajt, bœði smckk, tiljinning og jegurð í öllum búkmenntum og vísindagreinum, líka svo jyrir karlmennsku, krajta, glímur, fjiir og fimleika, gang og hörku, sund og handahlaup. McS sundinu hejir hann bjargaS aS öUu samanlögSu 18 manns, cr jalliS haja í ár, vötn (ströng og lygn) og sjó. A handahlaupum hejir hann verið reyndur viS jœrustu hesta, t>ccSi nyrSra og eystra, og hcjir hann (að jrúsögn annarra en hatui sjátjs) boriS langt aj. Margar eru hans íþróttir jleiri og mciri, þó cigi sc hcr upptaldar, og mastti þ<j tilnejna nokkrar, scm hann skarar jram úr öðrum i, scm cru allar listir hér að ojan taldar, cinnig frábccr rúSvendni og stilling, góSmennska og litillccti, hógvœrð og hreinskilni, greiði og gjajmildi og jleira. Fyrir þessar dyggSir og listir, sem hann er útbúinn með og sem hann sýnir jajnt öllum aj öUum stcttum, þá er hunn elskaður aj hverjum manni í hverri röð, sem er, sem verðugt er. /’ESSl PASSl gildir jrú 1. úgústmún. I81>:í til þess þrítugasta júnímúnaðar lSlili handa herra gullsmiS, málara og húrskerara S. II Guðmundsen sem reisu reisupassi, en að öllu sem futlkominn sýslupassi, ej hann setur sig niður í einhverri sýslu, cins og getið er um hér að jraman. l’cssi passi gitdir fyrir herra Guðmundsen héðan frú Norður-Mútasýstu yfir allan þann part landsins, sem hcr er að jraman skrijaður (þótt enginn embœttismaður teikni á hann) heim til Norður-Múlassýslu ajtur, ej hann sctur sig ekki niður í einhverri sýslu á jerðinni, eins og ájorm hans er, sem jyrr er sagt hér aö jraman. I’ESSI VASSI GERJST gildandi jyrir lierra siljur- og gull- smið, mútara og húrskcrara Sölva Ilclgason Guðmundscn til að jara svo hart og hccgt um tandið, sem honum þóknast á þcssu thnabili, sem hér er jyrr jrá sagt í passanum, því hann er í þeim erindum, er hann vcrSur að haja hccga fcrð, cn j>að er við nútt- úrujræði, að skoða grös og steina, máhna og svo jrv. En að vctrinum œtlar hann að skoða, hvemig vcður haga sér til í hverju héraði á þeim pörtum landsins, scm hann fer um (cða rcisir um), og þarj hann að halda miktar skrijtir ú óllum þessum fima, bœði dagbælcur, veðurbækur og lýsingarbwkur af ýmsum pörtum landsins, líka teilcningar aj ýmsum hlutum s. s. fossum. eyjum, fjöllum, jöklum, elfum, ám, brunahraunum, gjám, stöSum, jjörðum, eyjum, dröngum, standbjörgum, cyðisöndum, örœjum, skógum, dölum, giljum, grajningum, byggðum, bæjum, fislciver- SÖLVI HELGASON (Sjálísmynd) um, höndlunarstöðum, byggðarlögum, búnaðarhúttum og svo mörgu og mörgu jlciru, sem eklci vcrður hér upp taliö, scm hann adlar að skoða og sjá og um að skrija og sumt upp aS teikna m. jh I’Atí ER MIN OSK og þénustusamleg tilmœli til allra, scm margnefndan licrra gullsmið m, m, S. II. Guðmundsen jyrir hitta, að þér látið hann grasscra frítt og liðsinnið, hjúlpið og lúnið honum það, sem hann mcð þurfa kann til ferðarinnar, því það cr óhætt jyrir hvem mann að hjálpa honum og lúna, ef hann þess með þurja kann, þótt hann fjarlœgist þann, er kynni aS lúna honum peninga og annað, cr hann kynni með þurja. Sjá hans vitnisburð hcr að jraman. PASSI I&SSÍ GILDIR, þó ekki sá getið um það að jrarnan < passanum, yjir atlan VestjirSingafjórðung, ej herra Guðmundsen ú þangað crindi, cða vill þar citthvað skoSa viðkomandi núttúru- frœðinni, eða cj liann vill þar setja sig niður sem handverksmaS- ur í einhverri sýslu þar. Samt gildir cklci þessi passi hvorki þar nc í hinum fjóröungum landsins um lengra tímabil en hér e>t getið um hcr að jraman, nefnilcga frá 1. ágústmánaðar 181)3 til þess 30. júnímúnaðar 18H scm reisupassi, en að öllu scm sýslu- passi, hvar sem hann sctur sig niSur t hverjum jjórðungi landsins, og þarj hann eklci sýslupassa héðan frú Norður-Múlasýslu annan en þenna. Norður-Múlasýslu skrifstofu, 1. ágúst 18.(3. (T. CIl. VALSUÖE). 16 LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.