Líf og list - 01.05.1951, Blaðsíða 24

Líf og list - 01.05.1951, Blaðsíða 24
 LÍF og LIST, maí 1951 EF N 1 : Á forsíðu: KONA 1 RAUÐUM KYRTLl eftir Matisse BÓKMENNTIR: ,,Með einangruninni tókst Islendingum að halda við tung- unni og þjóðerninu ‘ (Viðtal við prófessor Stefán Einarsson) ....... Gamlar raddir og nýjar eftir John Mason Brown ........................ LJÓÐ: Tvö Ijóð eftir Ezra Pound, MUNUR MANNA og SENDIFÖR, — Fríða Einars íslenzkaði............................................. Garðvísa eftir Jón Jóhannesson........................................ í báruskel eftir Ásgeir Ingvars....................................... SÖGUR: Ritstjóri hœkkar í tign eftir Erlend Jónsson .................... Strákur að austan og 'cg eftir Erling E. Halldórsson ................. MYNDLIST: Nýjustu myndir Braques, Picassos og Matisses II .............. LEIKLIST: Sölumaður deyr eftir Arthur Miller ........................... Imyndunarveikin eftir Moliere......................................... ANNAÐ EFNI: Aðsent bréf ................................................ Reisupassi Sölva Helgasonar........................................... ÞANKAR: Á kaffihúsinu .................................................. bls. 3 — 7 — — i i 2 1 — 9 — *7 12 — 22 -- 20 — 6 — 16 Orðsending til skálda og rithöfunda Svo er mál vaxið, að mér hefur veriS faliS aS skrifa íslenzka bók- menntasögu allt frá upphafi til vorra daga fyrir American Scandinavian Foundation í New York. Hef ég aS miklu leyti lokiS yfirliti um fornöldina og mun vinna aS tímabilinu eftir siSaskipti og fram á þenna dag hér heima í sumar. í sambandi viS 19.—20. aldar bókmenntasögu mína (History of Ice- landic Prose Writers 1800—1940) sendu flestir þálifandi skáldsagnahöfundar mér upplýsingar um æviferil sinn og og margir bækur, — og kann ég þeim miklar þakkir fyrir þaS. A sama hátt reyndi ég aS safna gögnum um byrj- andi skáldsagnahöfunda á tímabilinu 1928—38 og varS allvel ágengt; um þá skrifaSi ég greinina „Frá þeim yngri" í Tímariti þjóSræknisfélagsins 1939. Nú er þaS áskorun mín til þeirra höfunda, ekki sízt ljóSskáldanna, sem ekki hafa skrifaS mér upplýsingar um æviferil sinn, einkum hinn bókmennta- lega, aS gera þaS helzt sem fyrst og senda mér til Háskólans. í öSru lagi þætti mér mjög vænt um ef þeir vildu senda mér bækur sínar um leiS. Háskóla íslands, 20. maí 1951, Stefán Einarsson. ^_____________________________________________________________________________J 24 V1KINCSPRENT LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.