Teningur - 02.12.1985, Blaðsíða 2

Teningur - 02.12.1985, Blaðsíða 2
i Ásta Sigurðardóttir: Sögur og ljóð Ásta Sigurðardóttír varð fræg á einni nóttu fyrir fyrstu smásögu sína, Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns, sem bírtist í tímaritinu Lrf og líst 1951. Það var í henni nýr tpnn ögrandi hreinskilni sem kom á óvart í smáborgaralegri lognmollu höfuðstaðarins. Á næstu árum birtust sögur eflir Ástu í helstu tímaritum landsins og tóku margir undir með Sverri Kristjánssyni sem þótti að „nú væri risin upp meðal vor pennafærasta kona á Íslandí". Árið 1961 safnaðí Ásta sögunum saman og gaf þær út í bók sem bar nafn fyrstu sögunnar, en síðan þá hefur verið hljótt um skáldkonuna. Ásta hélt þó áfram að skrifa og þegar hún lést skildi hún eftir sig safn frágenginna smásagna, auk nokkurra ljóða, sem komíð var til varðveislu á Landsbókasafní. Nú koma þessar sögur í fyrsta skipti út í bók ásamt áður bírtum smásögum hennar, óvægnar lýsingar á hlutskipti lítilmagna á óvenjulega auðugu máli. Einstakur bókmenntaviðburður fýrir aðdáendur Ástu Sigurðardóttur og nýja lesendur hennar. Verð: 1190,- Góð bók uleður I Mál og menning j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.